Enski boltinn Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. Enski boltinn 6.12.2019 08:00 Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Skotinn skapstóri verður við stjórnvölinn hjá Everton gegn Chelsea á laugardaginn. Enski boltinn 5.12.2019 23:30 Ljungberg: Þetta er ekki Arsenal Bráðabirgðastjóri Arsenal var ekki sáttur eftir tapið fyrir Brighton. Enski boltinn 5.12.2019 22:43 Brighton vann á Emirates og ófarir Arsenal halda áfram Arsenal hefur ekki unnið í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í röð. Enski boltinn 5.12.2019 22:00 Newcastle gerði góða ferð til Sheffield Newcastle United jafnaði Sheffield United að stigum með sigri í leik liðanna á Bramall Lane. Enski boltinn 5.12.2019 21:15 Marco Silva rekinn frá Everton Everton er í stjóraleit. Enski boltinn 5.12.2019 19:15 Öll skotin í fyrri hálfleiknum á Anfield í gær fóru inn Grannaslagur Liverpool og Everton var heldur betur mikið fyrir augað. Enski boltinn 5.12.2019 18:00 Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. Enski boltinn 5.12.2019 16:30 Klopp fljótari en Ferguson í 100 sigurleiki í úrvalsdeildinni Jurgen Klopp hefur gert magnaða hluti með Liverpool síðan hann tók við félaginu. Enski boltinn 5.12.2019 15:45 Messi er aðdáandi Sadio Mane Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í vikunni og fór þar með fram úr Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 5.12.2019 15:15 Gylfi fékk þrjá í einkunn hjá Liverpool Echo: „Leikurinn fór of mikið framhjá Gylfa“ Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið er Everton tapaði 5-2 fyrir grönnunum í Liverpool. Enski boltinn 5.12.2019 14:00 Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. Enski boltinn 5.12.2019 11:00 Liverpool búið að tilkynna inn 23 manna hópinn sinn á HM félagsliða Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. Enski boltinn 5.12.2019 10:30 Fyrrum lærisveinar Hermanns og Sol Campbell hóta því að skrópa í næsta leik Enska fótboltafélagið Macclesfield Town er í miklum fjárhagsvandræðum og hefur ekki náð að borga leikmönnum sínum laun. Nú hóta þessir leikmenn þvi að mæta ekki í næsta leik. Enski boltinn 5.12.2019 09:30 Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. Enski boltinn 5.12.2019 09:00 Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. Enski boltinn 5.12.2019 08:30 Man. Utd taplaust gegn „stóru liðunum sex“ á leiktíðinni og næst bíða Englandsmeistararnir Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans unnu góðan sigur í gærkvöldi er liðið vann 2-1 sigur á Tottenham á heimavelli í 15. umferð enska boltans. Enski boltinn 5.12.2019 07:30 „Sjáumst á Ítalíu bráðlega“ Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru. Enski boltinn 4.12.2019 23:30 Liverpool setti félagsmet | Ekki tapað í 32 deildarleikjum í röð Liverpool hefur ekki tapað leik í ensku úrvalsdeildinni í rúma ellefu mánuði. Enski boltinn 4.12.2019 22:43 Mourinho: United ekki hræddir við að vera varnarsinnaðir José Mourinho mætti aftur á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 4.12.2019 22:21 Liverpool skoraði fimm gegn Everton Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.12.2019 22:00 Glæsimark Mounts tryggði Chelsea sigur | Leicester endurheimti 2. sætið Eftir tvo tapleiki í röð vann Chelsea Aston Villa, 2-1, á Stamford Bridge í kvöld. Enski boltinn 4.12.2019 21:30 Mourinho sótti ekki gull í greipar gamla liðsins Marcus Rashford tryggði Manchester United sigur á Tottenham á Old Trafford. Enski boltinn 4.12.2019 21:15 Aftur horfir Arsenal til Spánar Arsenal hefur sett sig í samband við fyrrum stjóra Valencia, Marcelino, en Goal hefur þetta samkvæmt heimildum sínum. Enski boltinn 4.12.2019 15:15 „Væri sturlað að hugsa um titilinn“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var í stuði á blaðamanafundi eftir 4-1 sigur City á Burnley í gærkvöldi en hann sagði að enski meistaratitillinn væri fjarlægður draumur. Enski boltinn 4.12.2019 14:30 Gylfi hefur skorað fjögur mörk á Anfield: Bætir hann við marki í kvöld? Gylfi Þór Sigurðsson heldur vonandi byrjunarliðssæti sínu í kvöld þegar Everton liðin heimsækir nágranna sína og topplið ensku úrvalsdeildarinnar í Liverpool. Íslenski landsliðsmaðurinn þekkir þá tilfinningu vel að skora á móti Liverpool á Anfield. Enski boltinn 4.12.2019 11:30 „Heppinn að boltinn fór ekki í andlitið á mér því ég hefði skotist aftur til Jamaíku“ Manchester City vann nokkuð þægilegan sigur á Burnley í gær er liðin mættust í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Meistararnir höfðu betur 4-1. Enski boltinn 4.12.2019 11:00 Pochettino með augun á starfi Solskjær á Old Trafford Mauricio Pochettino, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, hefur mikinn áhuga á því að komast í starf Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United. Enski boltinn 4.12.2019 10:30 Mourinho um hótellífið: Ég hefði þurft að þrífa sjálfur, strauja og elda Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur varið þá ákvörðun sína um að hafa ákveðið að búa á hóteli er hann stýrði Manchester United. Enski boltinn 4.12.2019 10:00 Gylfi um Liverpool leikinn í kvöld: Þetta er stór leikur fyrir okkur Gylfi Þór Sigurðsson vill að hann og hinir leikmennirnir í Everton standi þétt við bakið á knattspyrnustjóranum Marco Silva sem hefur fengið mikla gagnrýni að undanförnu og þykir sitja í einu heitasta sætinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.12.2019 09:30 « ‹ 308 309 310 311 312 313 314 315 316 … 334 ›
Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. Enski boltinn 6.12.2019 08:00
Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Skotinn skapstóri verður við stjórnvölinn hjá Everton gegn Chelsea á laugardaginn. Enski boltinn 5.12.2019 23:30
Ljungberg: Þetta er ekki Arsenal Bráðabirgðastjóri Arsenal var ekki sáttur eftir tapið fyrir Brighton. Enski boltinn 5.12.2019 22:43
Brighton vann á Emirates og ófarir Arsenal halda áfram Arsenal hefur ekki unnið í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í röð. Enski boltinn 5.12.2019 22:00
Newcastle gerði góða ferð til Sheffield Newcastle United jafnaði Sheffield United að stigum með sigri í leik liðanna á Bramall Lane. Enski boltinn 5.12.2019 21:15
Öll skotin í fyrri hálfleiknum á Anfield í gær fóru inn Grannaslagur Liverpool og Everton var heldur betur mikið fyrir augað. Enski boltinn 5.12.2019 18:00
Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. Enski boltinn 5.12.2019 16:30
Klopp fljótari en Ferguson í 100 sigurleiki í úrvalsdeildinni Jurgen Klopp hefur gert magnaða hluti með Liverpool síðan hann tók við félaginu. Enski boltinn 5.12.2019 15:45
Messi er aðdáandi Sadio Mane Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í vikunni og fór þar með fram úr Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 5.12.2019 15:15
Gylfi fékk þrjá í einkunn hjá Liverpool Echo: „Leikurinn fór of mikið framhjá Gylfa“ Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið er Everton tapaði 5-2 fyrir grönnunum í Liverpool. Enski boltinn 5.12.2019 14:00
Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. Enski boltinn 5.12.2019 11:00
Liverpool búið að tilkynna inn 23 manna hópinn sinn á HM félagsliða Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. Enski boltinn 5.12.2019 10:30
Fyrrum lærisveinar Hermanns og Sol Campbell hóta því að skrópa í næsta leik Enska fótboltafélagið Macclesfield Town er í miklum fjárhagsvandræðum og hefur ekki náð að borga leikmönnum sínum laun. Nú hóta þessir leikmenn þvi að mæta ekki í næsta leik. Enski boltinn 5.12.2019 09:30
Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. Enski boltinn 5.12.2019 09:00
Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. Enski boltinn 5.12.2019 08:30
Man. Utd taplaust gegn „stóru liðunum sex“ á leiktíðinni og næst bíða Englandsmeistararnir Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans unnu góðan sigur í gærkvöldi er liðið vann 2-1 sigur á Tottenham á heimavelli í 15. umferð enska boltans. Enski boltinn 5.12.2019 07:30
„Sjáumst á Ítalíu bráðlega“ Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru. Enski boltinn 4.12.2019 23:30
Liverpool setti félagsmet | Ekki tapað í 32 deildarleikjum í röð Liverpool hefur ekki tapað leik í ensku úrvalsdeildinni í rúma ellefu mánuði. Enski boltinn 4.12.2019 22:43
Mourinho: United ekki hræddir við að vera varnarsinnaðir José Mourinho mætti aftur á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 4.12.2019 22:21
Liverpool skoraði fimm gegn Everton Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.12.2019 22:00
Glæsimark Mounts tryggði Chelsea sigur | Leicester endurheimti 2. sætið Eftir tvo tapleiki í röð vann Chelsea Aston Villa, 2-1, á Stamford Bridge í kvöld. Enski boltinn 4.12.2019 21:30
Mourinho sótti ekki gull í greipar gamla liðsins Marcus Rashford tryggði Manchester United sigur á Tottenham á Old Trafford. Enski boltinn 4.12.2019 21:15
Aftur horfir Arsenal til Spánar Arsenal hefur sett sig í samband við fyrrum stjóra Valencia, Marcelino, en Goal hefur þetta samkvæmt heimildum sínum. Enski boltinn 4.12.2019 15:15
„Væri sturlað að hugsa um titilinn“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var í stuði á blaðamanafundi eftir 4-1 sigur City á Burnley í gærkvöldi en hann sagði að enski meistaratitillinn væri fjarlægður draumur. Enski boltinn 4.12.2019 14:30
Gylfi hefur skorað fjögur mörk á Anfield: Bætir hann við marki í kvöld? Gylfi Þór Sigurðsson heldur vonandi byrjunarliðssæti sínu í kvöld þegar Everton liðin heimsækir nágranna sína og topplið ensku úrvalsdeildarinnar í Liverpool. Íslenski landsliðsmaðurinn þekkir þá tilfinningu vel að skora á móti Liverpool á Anfield. Enski boltinn 4.12.2019 11:30
„Heppinn að boltinn fór ekki í andlitið á mér því ég hefði skotist aftur til Jamaíku“ Manchester City vann nokkuð þægilegan sigur á Burnley í gær er liðin mættust í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Meistararnir höfðu betur 4-1. Enski boltinn 4.12.2019 11:00
Pochettino með augun á starfi Solskjær á Old Trafford Mauricio Pochettino, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, hefur mikinn áhuga á því að komast í starf Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United. Enski boltinn 4.12.2019 10:30
Mourinho um hótellífið: Ég hefði þurft að þrífa sjálfur, strauja og elda Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur varið þá ákvörðun sína um að hafa ákveðið að búa á hóteli er hann stýrði Manchester United. Enski boltinn 4.12.2019 10:00
Gylfi um Liverpool leikinn í kvöld: Þetta er stór leikur fyrir okkur Gylfi Þór Sigurðsson vill að hann og hinir leikmennirnir í Everton standi þétt við bakið á knattspyrnustjóranum Marco Silva sem hefur fengið mikla gagnrýni að undanförnu og þykir sitja í einu heitasta sætinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.12.2019 09:30