Enski boltinn

Enginn endurkomusigur í þetta skiptið

Brighton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli sín á milli í 8. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool lentu marki undir snemma, komust yfir rétt fyrir hálfleik en heimamönnum tókst að klóra sig til baka og sækja stigið.

Enski boltinn

Annar sigur Chelsea kom gegn Ful­ham

Chelsea vann í kvöld sinn annan sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið sótti Fulham heim í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Kotinu, Craven Cottage, 0-2 og vonast lærisveinar Mauricio Pochettino til þess að hafa snúið blaðinu við.

Enski boltinn

Francis Lee látinn

Francis Lee, fyrrverandi leikmaður Manchester City og enska landsliðsins er látinn eftir harða baráttu við krabbamein. Hann var 79 ára gamall.

Enski boltinn