Fótbolti

Þrí­tug meint kærasta Lamine Yamal fær morð­hótanir

Hinn sautján ára gamli spænski knattspyrnumaður Lamine Yamal hefur verið að slá sér upp með mun eldri konu og það hefur komist í fréttirnar og vakið mikla athygli á Spáni. Það hefur einnig því miður kallað á svívirðingar og hótanir gagnvart nýju kærustunni.

Fótbolti

„Ég vil líka skora mörk“

Liam Delap spilaði sinn fyrsta leik fyrir Chelsea í gær þegar liðið mætti LAFC í HM félagsliða. Delap lagði upp seinna markið í leiknum en hann segist spenntur fyrir samkeppninni um byrjunarliðssæti við Nicolas Jackson.

Enski boltinn

Óskar Hrafn: Lítið gagn af því að tryllast

Þjálfari KR, Óskar Hrafn Þorvaldsson, hafði blendnar tilfinningar þegar hann kom í viðtal við Gunnlaug Jónsson eftir tap sinna manna fyrir Víking. Hann gat verið stoltur þrátt fyrir tap en gat ekki leyft sér að brjálast yfir dómgæslunni. KR tapaði 3-2 fyrir Víking í 11. umferð Bestu deildar karla.

Fótbolti