Fótbolti Xavi hló að blaðamanni: „Nei, ég er ekki hræddur“ Xavi Hernández, þjálfari Barcelona, sat í gær fyrir svörum á blaðamannafundi í aðdraganda leiks Barcelona við Sevilla í kvöld. Hann hafði gaman að spurningu blaðamanns á fundinum. Fótbolti 29.9.2023 14:01 Saka og Rice ekkert æft í vikunni Ensku landsliðsmennirnir Bukayo Saka og Declan Rice hafa ekki æft með Arsenal frá Norður-Lundúnaslagnum gegn Tottenham á sunnudaginn. Enski boltinn 29.9.2023 13:30 Missti af leik vegna barneigna Pétur Bjarnason var ekki í leikmannahópi Fylkis þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við HK í neðri hluta Bestu deildarinnar í gær. Leikmaðurinn hafði komið við sögu í öllum nema einum leik Fylkis á þessu tímabili og spurningar vöknuðu um ástæðu fjarverunnar. Íslenski boltinn 29.9.2023 13:01 Sjokkeraðir eftir sturlað sigurmark: „Það fallegasta í sögu Noregs“ Fótboltaheimurinn á Noregi fór á hliðina í gærkvöld eftir ótrúlegt mark kamerúnska framherjans Faris Moumbagna sem tryggði Bodö/Glimt sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 29.9.2023 12:30 Mætti ekki í eigið hlaðvarp eftir tapið fyrir Liverpool Michail Antonio, leikmaður West Ham United, mætti ekki í eigið hlaðvarp eftir tapið fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.9.2023 12:00 Neuer byrjaður að æfa á ný Manuel Neuer er mættur aftur til æfinga hjá Bayern Munchen eftir að hafa fótbrotnað í skíðaslysi fyrir tæpu ári síðan. Tomas Tuchel, þjálfari liðsins, segir þetta frábærar fréttir en þó sé enn bið í að markvörðurinn mæti aftur á völlinn. Fótbolti 29.9.2023 11:31 Klopp búinn að finna arftaka Salah? Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur áhuga á að fá leikmann frá gamla liðinu sínu, Borussia Dortmund. Enski boltinn 29.9.2023 11:00 Umdeild U-beygja United: Antony æfir og má spila Brasilíumaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, er mættur til æfinga hjá félaginu og er laus úr banni frá því að spila fyrir liðið. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins. Enski boltinn 29.9.2023 10:42 Zidane tilbúinn að snúa aftur í þjálfun með einu skilyrði Franska fótboltagoðið Zinedine Zidane er tilbúinn að snúa aftur í þjálfun, en með einu skilyrði. Fótbolti 29.9.2023 10:31 Sjáðu þrennu Pedersens, mörkin sem felldu Keflavík og öll hin úr Bestu deildinni Patrick Pedersen skoraði þrjú af þeim 22 mörkum sem voru gerð í 25. umferð Bestu deildar karla í gær. Íslenski boltinn 29.9.2023 10:00 Eto'o til rannsóknar hjá lögreglunni vegna hagræðingar úrslita Fótboltagoðsögnin Samuel Eto'o er til rannsóknar hjá kamerúnsku lögreglunni vegna gruns um hagræðingu úrslita. Fótbolti 29.9.2023 09:31 Fer fögrum orðum um Arnar og býður hann velkominn: „Sigurvilji í æðum hans“ Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari íslenskrar fótboltasögu, fer fögrum orðum um sveitunga sinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfarann titlaóða sem á dögunum jafnaði met Guðjóns. Arnar sé ekki eins og margir, kaþólskari en páfinn þegar kemur að boltanum og afar vel til þess búinn að taka skrefið út í heim í þjálfun. Íslenski boltinn 29.9.2023 09:00 Samstarfinu lýkur eftir blautbolamálið Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa ætlar að binda endi á samstarfið við íþróttavöruframleiðandann Castore. Enski boltinn 29.9.2023 08:31 „Það er gengið í skrokk á honum leik eftir leik“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir Kjartan Henry Finnbogason, framherja liðsins, ekki fá sanngjarna meðferð frá dómurum landsins. Íslenski boltinn 29.9.2023 08:00 Mourinho segir tapið fyrir Alberti og félögum það versta á ferlinum José Mourinho var ekki sáttur eftir að Roma tapaði fyrir Alberti Guðmundssyni og félögum í Genoa, 4-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 29.9.2023 07:31 Fordæma „niðrandi og óþolandi“ söngva eftir komu Greenwoods Spænska úrvalsdeildarliðið Getafe hefur fordæmt það sem félagið kallar „niðrandi og óþolandi“ söngva í garð liðsins eftir að Mason Greenwood gekk í raðir félagsins. Fótbolti 29.9.2023 07:00 Tjá sig um vafasama TikTok-færslu: „Ætluðum aldrei að móðga Victor“ Ítalska knattspyrnufélagið Napoli hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið tjáir sig um vafasöm myndbönd sem birtust á TikTok-reikningi félagsins. Í myndbandinu virðist félagið gera grín að stjörnuframherja liðsins, Victor Osimhen. Fótbolti 28.9.2023 23:31 Biðla til Evrópuþjóða um að spila ekki gegn Rússum þrátt fyrir leyfi UEFA Úkraínska knattspyrnusambandið hefur beðið Evrópuþjóðir um að leika ekki gegn U17 ára landsliði Rússa þrátt fyrir að knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafi gefið rússneska liðinu grænt ljós á að snúa aftur til keppni. Fótbolti 28.9.2023 23:02 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 4-2 | Patrick skoraði þrennu og Valsmenn tryggðu annað sætið Í kvöld mætti Breiðablik heimamönnum í Val að Hlíðarenda í efri hluta Bestu deildarinnar. Var leikurinn liður í 25. umferð deildarinnar sem fram fór í heild sinni í kvöld. Var leikurinn mjög fjörugur þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi. Lokatölur 4-2. Íslenski boltinn 28.9.2023 22:29 „Það er gaman að vinna Breiðablik“ Valsmenn tryggðu sér í kvöld annað sæti Bestu deildarinnar með sigri á Breiðablik. Lokatölur 4-2 á Hlíðarenda í fjörugum leik. Fótbolti 28.9.2023 21:54 Þrjú rauð er Atlético Madrid hafði betur gegn Osasuna Atlético Madrid vann sinn annan deildarleik í röð er liðið lagði Osasuna á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 0-2. Fótbolti 28.9.2023 21:52 Jökull: Emil á að koma til greina í landsliðið Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn KR í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 28.9.2023 21:49 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - FH 2-1 | Íslandsmeistararnir með endurkomusigur Nýkrýndir Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur unnu sterkan endurkomusigur gegn FH í þriðju umferð úrslitakeppni Bestu deildarinnar. FH komst marki yfir en missti svo mann af velli í seinni hálfleik og glataði forystunni. Þeir misstu þar af mjög mikilvægum stigum í baráttunni um Evrópusæti, eru nú þremur stigum frá Stjörnunni þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 28.9.2023 21:15 Evrópuvonir KR-inga svo gott sem úr sögunni Stjarnan hafði betur gegn KR í leik liðanna í Garðabænum í kvöld þar sem Emil Atlason fór á kostum og gerði út um evrópuvonir KR-inga. Íslenski boltinn 28.9.2023 21:13 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fylkir 2-2 | Tíu Árbæingar náðu í stig HK og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í Kórnum. Þrátt fyrir að hafa spilað nánast allan leikinn manni færri og lent tvisvar undir sýndi Fylkir mikinn karakter og náði í jafntefli. Gestirnir voru betri og óheppnir að ná ekki í öll stigin. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 28.9.2023 21:09 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Keflavík 3-1 | Fram nældi í mikilvæg stig og felldi um leið Keflavík Fram bar sigurorð af Keflavík með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust í fallbaráttuslag í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Framvellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Fram innbyrti gríðarlega mikilvæg stig í baráttu sinni um að forðast fall úr deildinni með þessum sigri og felldi um leið Keflavík sem kveður deild þeirra bestu eftir tveggja veru þar. Íslenski boltinn 28.9.2023 21:06 Albert kom Genoa á bragðið í stórsigri gegn Roma Albert Guðmundsson skoraði fyrsta mark leiksins er Genoa vann öruggan 4-1 sigur gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.9.2023 20:43 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 2-1 | KA-menn tryggðu sér sigur í neðri hlutanum KA vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti ÍBV í neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum tryggðu KA-menn sér efsta sæti neðri hlutans, en Eyjamenn eru hins vegar áfram í fallsæti. Íslenski boltinn 28.9.2023 20:33 Selja hlut í Liverpool og borga upp skuldir Eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, Fenway Sports Group (FSG), hefur selt fjárfestingafyrirtækinu Dynasty Equity hlut í félaginu. Fótbolti 28.9.2023 17:30 Enginn skjálfti í HK-ingum: Það situr enn í okkur að þeir hafi unnið deildina í fyrra HK mætir Fylki í kvöld í neðri hluta Bestu deildar karla en þetta er gríðarlega mikilvægur leikur í baráttunni um áframhaldandi sæti í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 28.9.2023 16:46 « ‹ 314 315 316 317 318 319 320 321 322 … 334 ›
Xavi hló að blaðamanni: „Nei, ég er ekki hræddur“ Xavi Hernández, þjálfari Barcelona, sat í gær fyrir svörum á blaðamannafundi í aðdraganda leiks Barcelona við Sevilla í kvöld. Hann hafði gaman að spurningu blaðamanns á fundinum. Fótbolti 29.9.2023 14:01
Saka og Rice ekkert æft í vikunni Ensku landsliðsmennirnir Bukayo Saka og Declan Rice hafa ekki æft með Arsenal frá Norður-Lundúnaslagnum gegn Tottenham á sunnudaginn. Enski boltinn 29.9.2023 13:30
Missti af leik vegna barneigna Pétur Bjarnason var ekki í leikmannahópi Fylkis þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við HK í neðri hluta Bestu deildarinnar í gær. Leikmaðurinn hafði komið við sögu í öllum nema einum leik Fylkis á þessu tímabili og spurningar vöknuðu um ástæðu fjarverunnar. Íslenski boltinn 29.9.2023 13:01
Sjokkeraðir eftir sturlað sigurmark: „Það fallegasta í sögu Noregs“ Fótboltaheimurinn á Noregi fór á hliðina í gærkvöld eftir ótrúlegt mark kamerúnska framherjans Faris Moumbagna sem tryggði Bodö/Glimt sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 29.9.2023 12:30
Mætti ekki í eigið hlaðvarp eftir tapið fyrir Liverpool Michail Antonio, leikmaður West Ham United, mætti ekki í eigið hlaðvarp eftir tapið fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.9.2023 12:00
Neuer byrjaður að æfa á ný Manuel Neuer er mættur aftur til æfinga hjá Bayern Munchen eftir að hafa fótbrotnað í skíðaslysi fyrir tæpu ári síðan. Tomas Tuchel, þjálfari liðsins, segir þetta frábærar fréttir en þó sé enn bið í að markvörðurinn mæti aftur á völlinn. Fótbolti 29.9.2023 11:31
Klopp búinn að finna arftaka Salah? Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur áhuga á að fá leikmann frá gamla liðinu sínu, Borussia Dortmund. Enski boltinn 29.9.2023 11:00
Umdeild U-beygja United: Antony æfir og má spila Brasilíumaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, er mættur til æfinga hjá félaginu og er laus úr banni frá því að spila fyrir liðið. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins. Enski boltinn 29.9.2023 10:42
Zidane tilbúinn að snúa aftur í þjálfun með einu skilyrði Franska fótboltagoðið Zinedine Zidane er tilbúinn að snúa aftur í þjálfun, en með einu skilyrði. Fótbolti 29.9.2023 10:31
Sjáðu þrennu Pedersens, mörkin sem felldu Keflavík og öll hin úr Bestu deildinni Patrick Pedersen skoraði þrjú af þeim 22 mörkum sem voru gerð í 25. umferð Bestu deildar karla í gær. Íslenski boltinn 29.9.2023 10:00
Eto'o til rannsóknar hjá lögreglunni vegna hagræðingar úrslita Fótboltagoðsögnin Samuel Eto'o er til rannsóknar hjá kamerúnsku lögreglunni vegna gruns um hagræðingu úrslita. Fótbolti 29.9.2023 09:31
Fer fögrum orðum um Arnar og býður hann velkominn: „Sigurvilji í æðum hans“ Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari íslenskrar fótboltasögu, fer fögrum orðum um sveitunga sinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfarann titlaóða sem á dögunum jafnaði met Guðjóns. Arnar sé ekki eins og margir, kaþólskari en páfinn þegar kemur að boltanum og afar vel til þess búinn að taka skrefið út í heim í þjálfun. Íslenski boltinn 29.9.2023 09:00
Samstarfinu lýkur eftir blautbolamálið Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa ætlar að binda endi á samstarfið við íþróttavöruframleiðandann Castore. Enski boltinn 29.9.2023 08:31
„Það er gengið í skrokk á honum leik eftir leik“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir Kjartan Henry Finnbogason, framherja liðsins, ekki fá sanngjarna meðferð frá dómurum landsins. Íslenski boltinn 29.9.2023 08:00
Mourinho segir tapið fyrir Alberti og félögum það versta á ferlinum José Mourinho var ekki sáttur eftir að Roma tapaði fyrir Alberti Guðmundssyni og félögum í Genoa, 4-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 29.9.2023 07:31
Fordæma „niðrandi og óþolandi“ söngva eftir komu Greenwoods Spænska úrvalsdeildarliðið Getafe hefur fordæmt það sem félagið kallar „niðrandi og óþolandi“ söngva í garð liðsins eftir að Mason Greenwood gekk í raðir félagsins. Fótbolti 29.9.2023 07:00
Tjá sig um vafasama TikTok-færslu: „Ætluðum aldrei að móðga Victor“ Ítalska knattspyrnufélagið Napoli hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið tjáir sig um vafasöm myndbönd sem birtust á TikTok-reikningi félagsins. Í myndbandinu virðist félagið gera grín að stjörnuframherja liðsins, Victor Osimhen. Fótbolti 28.9.2023 23:31
Biðla til Evrópuþjóða um að spila ekki gegn Rússum þrátt fyrir leyfi UEFA Úkraínska knattspyrnusambandið hefur beðið Evrópuþjóðir um að leika ekki gegn U17 ára landsliði Rússa þrátt fyrir að knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafi gefið rússneska liðinu grænt ljós á að snúa aftur til keppni. Fótbolti 28.9.2023 23:02
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 4-2 | Patrick skoraði þrennu og Valsmenn tryggðu annað sætið Í kvöld mætti Breiðablik heimamönnum í Val að Hlíðarenda í efri hluta Bestu deildarinnar. Var leikurinn liður í 25. umferð deildarinnar sem fram fór í heild sinni í kvöld. Var leikurinn mjög fjörugur þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi. Lokatölur 4-2. Íslenski boltinn 28.9.2023 22:29
„Það er gaman að vinna Breiðablik“ Valsmenn tryggðu sér í kvöld annað sæti Bestu deildarinnar með sigri á Breiðablik. Lokatölur 4-2 á Hlíðarenda í fjörugum leik. Fótbolti 28.9.2023 21:54
Þrjú rauð er Atlético Madrid hafði betur gegn Osasuna Atlético Madrid vann sinn annan deildarleik í röð er liðið lagði Osasuna á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 0-2. Fótbolti 28.9.2023 21:52
Jökull: Emil á að koma til greina í landsliðið Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn KR í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 28.9.2023 21:49
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - FH 2-1 | Íslandsmeistararnir með endurkomusigur Nýkrýndir Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur unnu sterkan endurkomusigur gegn FH í þriðju umferð úrslitakeppni Bestu deildarinnar. FH komst marki yfir en missti svo mann af velli í seinni hálfleik og glataði forystunni. Þeir misstu þar af mjög mikilvægum stigum í baráttunni um Evrópusæti, eru nú þremur stigum frá Stjörnunni þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 28.9.2023 21:15
Evrópuvonir KR-inga svo gott sem úr sögunni Stjarnan hafði betur gegn KR í leik liðanna í Garðabænum í kvöld þar sem Emil Atlason fór á kostum og gerði út um evrópuvonir KR-inga. Íslenski boltinn 28.9.2023 21:13
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fylkir 2-2 | Tíu Árbæingar náðu í stig HK og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í Kórnum. Þrátt fyrir að hafa spilað nánast allan leikinn manni færri og lent tvisvar undir sýndi Fylkir mikinn karakter og náði í jafntefli. Gestirnir voru betri og óheppnir að ná ekki í öll stigin. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 28.9.2023 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Keflavík 3-1 | Fram nældi í mikilvæg stig og felldi um leið Keflavík Fram bar sigurorð af Keflavík með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust í fallbaráttuslag í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Framvellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Fram innbyrti gríðarlega mikilvæg stig í baráttu sinni um að forðast fall úr deildinni með þessum sigri og felldi um leið Keflavík sem kveður deild þeirra bestu eftir tveggja veru þar. Íslenski boltinn 28.9.2023 21:06
Albert kom Genoa á bragðið í stórsigri gegn Roma Albert Guðmundsson skoraði fyrsta mark leiksins er Genoa vann öruggan 4-1 sigur gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.9.2023 20:43
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 2-1 | KA-menn tryggðu sér sigur í neðri hlutanum KA vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti ÍBV í neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum tryggðu KA-menn sér efsta sæti neðri hlutans, en Eyjamenn eru hins vegar áfram í fallsæti. Íslenski boltinn 28.9.2023 20:33
Selja hlut í Liverpool og borga upp skuldir Eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, Fenway Sports Group (FSG), hefur selt fjárfestingafyrirtækinu Dynasty Equity hlut í félaginu. Fótbolti 28.9.2023 17:30
Enginn skjálfti í HK-ingum: Það situr enn í okkur að þeir hafi unnið deildina í fyrra HK mætir Fylki í kvöld í neðri hluta Bestu deildar karla en þetta er gríðarlega mikilvægur leikur í baráttunni um áframhaldandi sæti í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 28.9.2023 16:46