Fótbolti

Bastarður ráðinn til starfa

Fréttir af enska F-deildar liðinu Torquay United vekja alla jafna ekki mikla athygli í fjölmiðlum en frétt af ráðningu nýs tengiliðs stuðningsmanna við félagið fór heldur betur á flug á samfélagsmiðlum.

Fótbolti

Furðu erfitt að mæta systur sinni

Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram í Bestu deild kvenna, er Skagfirðingur í húð og hár. Í gær sótti hann þrjú stig gegn Stólunum en tilfinningarnar báru hann næstum ofurliði í viðtali í leikslok.

Fótbolti

„Ég hefði getað sett þrjú“

„Sætt að skora fyrsta markið, sjötti leikurinn og maður er búinn að bíða eftir þessu. Búinn að vera nálægt þessu en það er svo gott að skora og geggjað að fá sigurinn“ sagði Stígur Diljan Þórðarson eftir að hafa skorað sitt fyrsta, löglega, mark á ferlinum, í 2-1 sigri Víkings gegn ÍA.

Íslenski boltinn

Daði Berg: Eigin­lega ekki við hæfi barna

Daði Berg Jónsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins fyrir Vestra í dag sem vann mjög góðan sigur á Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla á Kerecis vellinum í kvöld. Daði setti tvö mörk og var mikilvægur í uppspili liðsins.

Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina

Enski markahrókurinn Gary Martin, sem lék hér á Íslandi um árabil, er mættur í enska boltann á ný en Martin lék síðast á Englandi 2009 með unglingaliði Middlesbrough. Stjóri aðalliðsins þá var enginn annar en Gareth Southgate.

Fótbolti

Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli

Gríðarlega fagnaðarlæti brutust út í fótboltasjúkri Napoli-borg eftir að Napoli tryggði sér ítalska meistaratitilinn í fótbolta í gærkvöld. Tugir, ef ekki hundruðir þúsunda, geystust út á götur til að fagna titlinum.

Fótbolti