Golf

Ísland fékk tvenn gullverðlaun í golfi

Íslenska kvennalandsliðið í golfi vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í dag, en Ísland vann með 33 högga mun. Guðrún Brá Björgvinsdóttir sigraði einstaklingskeppnina.

Golf

Óþekktur Svíi efstur á Memorial

Tiger Woods náði niðurskurðinum en er langt á eftir efstu mönnum. Jordan Spieth er ofarlega á skortöflunni, sem og Jason Dufner sem virðist vera að nálgast sitt gamla form.

Golf

Ragnhildur með sinn fyrsta sigur á Eimskipsmótaröðinni

Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur tryggði sér sinn fyrsta sigur á Eimskipsmótaröðinni þegar hún stóð uppi sem sigurvegari á Egils Gullmótinu. Mótið fór fram á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja.

Golf

Aron Snær og Ragnhildur leiða fyrir lokahringinn

Aron Snær Júlíusson, GKG, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR; eru efst í karla- og kvennaflokki eftir fyrstu tvær umferðirnar í fyrsta móti tímabilsins á Eimskiptsmótaröðinni sem ber nafnið Egils Gull mótið.

Golf