Golf

Vippar viljandi með annarri hendi

Jason Palmer er líklega sérstakasti kylfingur heims. Hann er búinn að tryggja sig inn á Evrópumótaröðina þó að hann sé eini atvinnukylfingurinn sem vippar viljandi með annarri hendi. Honum er alveg sama hvernig þetta lítur út.

Golf

Ólafía og Valdís Þóra úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni eru báðar úr leik í Marokkó þar sem lokaúrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina fer fram.

Golf

Woods: Stutta spilið var hræðilegt

Tiger Woods segist hafa slegið mörg góð högg á fyrsta hring á Hero World Challenge þrátt fyrir að sitja í síðasta sæti. Stutta spilið, sem ávalt hefur verið frábært hjá Woods, klikkaði hins vegar alveg í gær.

Golf

Stenson varði titilinn í Dubai

Stór nöfn gerðu atlögu að Henrik Stenson á lokahringnum á DP World Tour Championship en hann sýndi stáltaugar á lokaholunum til þess að tryggja sér sigur.

Golf

Sjáið Stenson fara á kostum | Myndbönd

Henrik Stenson er í efsta sæti á DP World Championship mótinu sem leikið er á Jumeirah golfvellinum í Dubai um helgina ásamt Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn í dag.

Golf

Tveir leiða fyrir lokahringinn í Dubai

Henrik Stenson og Rafa Cabrera-Bello deila forystusætinu fyrir lokahringinn á DP World Tour Championship. Rory McIlroy fataðist flugið á seinni níu í dag en gæti gert atlögu að titlium á morgun með góðum lokahring.

Golf