Handbolti

Einkunnir á móti Danmörku: Ómar Ingi bestur en margir kjúklingar stóðust prófið
Margi reynslulitlir leikmenn fengu mikla ábyrgð á móti Dönum í kvöld og flestir þeirra voru að spila fleiri mínútur en þeir höfðu gert í fyrstu þremur leikjunum samanlagt. Forföll lykilmanna breyttu mjög miklu fyrir Ísland á þessu EM en frammistaðan sýndi að öll von er ekki úti enn.

Tölfræðin á móti Danmörku: Sex opnuðu markareikning sinn á þessu Evrópumóti
Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason fóru fyrri sóknarleik íslenska liðsins en fullt af nýjum andlitum stimpluðu sig inn í mótið.

Umfjöllun: Danmörk - Ísland 28-24 | Aðdáunarverð frammistaða gegn heimsmeisturunum
Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Danmerkur, 28-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli I á Evrópumótinu í handbolta í kvöld.

Norðmenn völtuðu yfir Pólverja
Noregur vann afar sannfærandi ellefu marka sigur er liðið mætti Póllandi á EM í handbolta í kvöld, 42-31.

Lærisveinar Alfreðs og Erlings töpuðu stórt
Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu í handbolta máttu sætta sig við sex marka tap gegn Evrópumeisturum Spánar, 29-23. Á sama tíma töpuðu Hollendingar undir stjórn Erlings Richardssonar gegn Frökkum, 34-24.

„Verður ekki auðvelt fyrir Dani að vinna okkur“
„Við fórum hátt upp eftir leikinn gegn Ungverjum en erum núna bara fullir tilhlökkunar fyrir milliriðilinn,“ segir Viggó Kristjánsson spenntur fyrir Danaleiknum.

Gísli Þorgeir líka smitaður
Áföllin halda áfram að dynja yfir strákana okkar á EM en nú hefur HSÍ staðfest að Gísli Þorgeir Kristjánsson sé einnig með Covid.

Gagnrýnir mótshaldara fyrir sóttvarnir á hótelinu í Búdapest
Það var mikið áfall að greinast með kórónuveiruna segir landsliðsmaður sem gagnrýnir sóttvarnir á hóteli liðsins í Búdapest.

Magnús Óli og Vignir líklega á leið til Búdapest
Íslenska þjálfarateymið hefur þurft að bregðast við covid-smitunum í hópnum og nú eru fyrstu menn utan hóps á leið til Búdapest.

Öruggir sigrar hjá Svíum og Svartfellingum í fyrstu leikjunum í milliriðlunum
Svíþjóð og Svartfjallaland unnu sannfærandi sigra á EM í handbolta í dag en þá hófst keppni í milliriðlinum tveimur.

Mótshaldarar rugluðu saman sýnum og Mandic er með
Króatar fengu að vita rétt fyrir leik sinn við Svartfjallaland, sem nú stendur yfir á EM í handbolta, að David Mandic mætti spila þrátt fyrir að hafa misst af síðasta leik vegna kórónuveirusmits.

Björgvin: Þetta var mikið sjokk
„Heilsan á mér góð og ég held að hinir séu í þokkalegum málum líka,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson í samtali við Vísi í dag en hann er í einangrun á herberginu sinu í Búdapest eftir að hafa fengið Covid.

Svona eru milliriðlarnir: Barátta við heims- og ólympíumeistara um tvö sæti
Lemstrað lið Íslands hefur keppni í milliriðli á EM í handbolta í kvöld með leik við dönsku heimsmeistarana. En hvað er í húfi, hvað þarf til að ná lengra, og af hverju í ósköpunum kallast þetta milliriðill?

Segir ekkert vit í að halda EM áfram
Nú þegar yfir hundrað leikmenn sem spila áttu á Evrópumótinu í handbolta hafa frá áramótum smitast af kórónuveirunni telur sérfræðingur TV 2 í Danmörku að ekkert vit sé í að halda mótinu áfram.

Ýmir: Orkan frá áhorfendum gefur okkur mikið
Varnartröllið Ýmir Örn Gíslason hefur staðið í ströngu og getur ekki beðið eftir að taka á Dönunum.

Strákarnir sem þurfa að fylla í stóru skörðin
Líf, ertu að grínast? Einmitt þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta var á uppleið og með gríðarlega mikinn meðbyr duttu fimm leikmenn út vegna veiruskrattans. En hverjir koma til með að fylla í skörð fimmmenninganna.

Tveir Íslendingar í úrvalsliði riðlakeppninnar
Lars Christiansen, markahæsti leikmaður danska landsliðsins frá upphafi, valdi tvo Íslendinga í úrvalslið riðlakeppninnar á Evrópumótinu í handbolta.

Íslensku dómararnir úr leik á EM vegna smits
Kórónuveiran hefur ekki aðeins hrellt íslenska landsliðsmenn á Evrópumótinu í handbolta, því íslenska dómaraparið á mótinu hefur einnig stimplað sig út vegna smits.

Aron og Bjarki líka með Covid
Strákarnir okkar fengu annan skell í morgun þegar í ljós kom að Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson séu með Covid. Fimm leikmenn liðsins eru því orðnir smitaðir.

Sigvaldi: Erum að spila geggjaðan handbolta
„Mönnum líður mjög vel og hlakka til að mæta Dönum. Það er spenningur,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson sem hefur farið á kostum á EM.

Arnór Atla: Finnst möguleikarnir í milliriðlinum fínir og hef tröllatrú á liðinu
Arnór Atlason segir að leikurinn gegn Dönum verði afar erfiður fyrir Íslendinga. Hann hefur samt mikla trú á íslenska liðinu í milliriðlinum á EM.

„Förum í leikinn til að vinna og ekkert kjaftæði“
„Þetta er skemmtilegt verkefni og ég hlakka til,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari spenntur fyrir öðrum dansi gegn sínum gömlu lærisveinum frá Danmörku.

Þjóðverjar draga sig ekki úr keppni þrátt fyrir öll smitin en óska eftir frestun
Þrátt fyrir að fjöldi leikmanna þýska handboltalandsliðsins hafi smitast af kórónuveirunni ætlar það ekki að draga sig úr keppni á EM.

„Þetta covid drasl verður tæklað eins og hver annar leikur!“
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, stefnir á að tækla Covid-19 eins og hvern annan leik. Hann greindist með veiruna í dag ásamt tveimur öðrum leikmönnum liðsins.

Fram fór illa með botnliðið
Fram og Afturelding mættust í eina leik kvöldsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Heimakonur unnu sannkallaðan stórsigur en leiknum lauk með sextán marka sigri Fram, lokatölur 38-22.

Þrír smitaðir í íslenska liðinu
Það berast ekki góð tíðindi úr herbúðum strákanna okkar kvöldið fyrir fyrsta leik í milliriðli. Þrír leikmenn liðsins eru komnir með Covid.

Guðmundur í gini dönsku pressunnar
Það er frídagur á EM og dagurinn því nýttur á ýmsan hátt hjá liðunum. Meðal annars með því að hitta fjölmiðlamenn.

Kórónuveiran tekur einn besta hornamann heims úr sænska landsliðinu
Niclas Ekberg verður ekki með sænska handboltalandsliðinu í milliriðlinum á Evrópumótinu eftir að hornamaðurinn fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi.

Enn versnar martraðarástandið hjá Alfreð og þýska landsliðinu
Hvorki fleiri né færri en tólf leikmenn úr þýska landsliðinu í handbolta hafa nú greinst með kórónuveirusmit á Evrópumótinu í Slóvakíu og Ungverjalandi.

Sveinar Erlings „reru“ sér vart fyrir kæti
Hollendingar komust með dramatískum hætti áfram með Íslendingum í milliriðlakeppnina á EM í handbolta í gær, í fyrsta sinn í sögunni, og fögnuður þeirra var ósvikin.