Sport Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Ísak Bergmann Jóhannesson og hans nýju liðsfélagar í FC Köln voru afar nálægt því að falla úr leik í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta, gegn 3. deildarliði Regensburg, en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma og unnu sigur. Ísak skoraði sigurmarkið. Fótbolti 17.8.2025 19:23 Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, var skiljanlega niðurlútur þegar hann ræddi við Hjörvar Hafliðason á Sýn Sport eftir 1-0 tapið gegn Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 17.8.2025 18:50 Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var ósáttur eftir 2-1 tapið gegn Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í dag. Hann hefur hins vegar lítinn tíma til að staldra við það því Vestramanna bíður sjálfur bikarúrslitaleikurinn á föstudaginn. Íslenski boltinn 17.8.2025 18:36 Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sigfús Fannar Gunnarsson skoraði sigurmarkið þegar Þór vann afar dýrmætan 1-0 sigur gegn ÍR í Breiðholti í dag. Óhætt er að segja að toppbaráttan í Lengjudeildinni í fótbolta sé núna í algjörum hnút. Íslenski boltinn 17.8.2025 18:05 Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Stefán Ingi Sigurðarson heldur áfram að raða inn mörkum í norsku úrvalsdeildinni með Sandefjord en hann gerði bæði mörk liðsins í dag. Fótbolti 17.8.2025 17:48 Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Silfurlið Arsenal hóf nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á að vinna Manchester United á útivelli, 1-0. Enski boltinn 17.8.2025 17:20 Jökull: Ætlum okkur ofar Stjarnan sigraði Vestra 2-1 á heimavelli í dag og var Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, sáttur með frammistöðu liðsins eftir leikinn. Íslenski boltinn 17.8.2025 16:53 Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Eftir að hafa verið ósigraðir í fyrstu sautján leikjum sínum í Lengjudeild karla tapaði Njarðvík fyrir Þrótti, 2-3, á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 17.8.2025 16:30 Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Stjarnan tók á móti Vestra í 19. umferð Bestu deildar karla á Samsungvellinum í Garðabæ í dag. Heimamenn fóru með sigur af hólmi í hörkuleik sem endaði 2-1, og tryggðu sér þar með dýrmæt þrjú stig í efri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 17.8.2025 16:30 Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið ÍBV gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir topplið Vals, 4-1, í 19. umferð Bestu deildar karla í dag. Með sigrinum komust Eyjamenn upp í 7. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 17.8.2025 15:55 Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson byrjar tímabilið af krafti en hann skoraði eitt marka Lille í 3-3 jafntefli gegn Brest í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 17.8.2025 15:23 Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Chris Wood skoraði tvívegis þegar Nottingham Forest bar sigurorð af Brentford, 3-1, á City Ground í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.8.2025 14:56 Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Chelsea og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 17.8.2025 14:55 Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Brann vann sinn annan útisigur í röð í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið hafði betur gegn Tromsö, 1-2. Sævar Atli Magnússon skoraði jöfnunarmark Brann. Fótbolti 17.8.2025 14:27 Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri hefur lokið leik á HM. Ísland tapaði fyrir heimaliði Egyptalands, 33-31, í leiknum um 5. sætið í dag. Handbolti 17.8.2025 13:38 Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Ensku landsliðsmennirnir Eberechi Eze og Marc Guehi eru báðir í byrjunarliði Crystal Palace sem sækir Chelsea heim í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 17.8.2025 12:02 Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Breski boxarinn Moses Itauma heldur áfram að klífa metorðastigann í þungavigtinni en í gær sigraði hann Dillian Whyte örugglega. Sport 17.8.2025 11:16 Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Enska hlaupakonan Keely Hodgkinson hafði ekki keppt síðan á Ólympíuleikunum í París þegar hún steig á stokk í átta hundruð metra hlaupi á Demantamótaröðinni í Póllandi í gær. Hún gerði sér lítið fyrir og vann hlaupið á besta tíma ársins. Sport 17.8.2025 10:31 Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Alan Shearer og Wayne Rooney gagnrýndu Alexander Isak sem freistar þess að komast til Liverpool með öllum tiltækum ráðum. Enski boltinn 17.8.2025 10:00 Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Nottingham Forest hefur fest kaup á tveimur leikmönnum sem voru í liði Englands sem varð Evrópumeistari U-21 árs í sumar. Enski boltinn 17.8.2025 09:30 Aðlögunar krafist eftir U-beygju Nóg var að gera á skrifstofu Stjörnunnar í vikunni þar sem liðið fékk þrjá nýja leikmenn fyrir seinni hluta tímabilsins í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 17.8.2025 09:00 Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. Fótbolti 17.8.2025 08:00 Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Óhætt er að segja að það verði nóg um að vera á sportrásum Sýnar þennan sunnudaginn. Alls verður boðið upp á nítján útsendingar og ber þar hæst að nefna viðureign Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Sport 17.8.2025 06:01 Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því að Eberechi Eze hafi nú þegar gert samkomulag við Tottenham um að ganga í raðir félagsins. Fótbolti 16.8.2025 23:15 Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Arnór Ingvi Traustason var heldur betur hrókur alls fagnaðar eftir sigur Norrköping gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.8.2025 22:32 Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Slóvenska stórstjarnan Luka Doncic fór meiddur af velli er Slóvenar mættu Lettum í æfingaleik fyrir komandi Evrópumót í körfubolta. Körfubolti 16.8.2025 22:02 Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Brynjólfur Willumsson skoraði bæði mörk Groningen er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Heerenveen í hollensku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.8.2025 21:21 Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Harry Kane og Luis Diaz voru á skotskónum fyrir Bayern München er liðið tryggði sér þýska Ofurbikarinn í kvöld. Fótbolti 16.8.2025 20:28 „Hörku barátta tveggja góðra liða“ FH-ingar töpuðu 3-2 í framlengingu gegn Breiðablik í úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. FH var að spila sinn fyrsta úrslitaleik kvennamegin í bikarnum og var alvöru húllumhæ hjá stuðningsmönnum FH-inga sem mættu í skrúðgöngu til leiks. Fótbolti 16.8.2025 19:46 „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Thelma Karen Pálmadóttir, leikmaður FH, átti stórleik í bikarúrslitaleiknum gegn Breiðablik og skoraði tvö mörk og átti skot í innanverða stöngina í venjulegum leiktíma. Fótbolti 16.8.2025 19:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Ísak Bergmann Jóhannesson og hans nýju liðsfélagar í FC Köln voru afar nálægt því að falla úr leik í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta, gegn 3. deildarliði Regensburg, en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma og unnu sigur. Ísak skoraði sigurmarkið. Fótbolti 17.8.2025 19:23
Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, var skiljanlega niðurlútur þegar hann ræddi við Hjörvar Hafliðason á Sýn Sport eftir 1-0 tapið gegn Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 17.8.2025 18:50
Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var ósáttur eftir 2-1 tapið gegn Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í dag. Hann hefur hins vegar lítinn tíma til að staldra við það því Vestramanna bíður sjálfur bikarúrslitaleikurinn á föstudaginn. Íslenski boltinn 17.8.2025 18:36
Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sigfús Fannar Gunnarsson skoraði sigurmarkið þegar Þór vann afar dýrmætan 1-0 sigur gegn ÍR í Breiðholti í dag. Óhætt er að segja að toppbaráttan í Lengjudeildinni í fótbolta sé núna í algjörum hnút. Íslenski boltinn 17.8.2025 18:05
Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Stefán Ingi Sigurðarson heldur áfram að raða inn mörkum í norsku úrvalsdeildinni með Sandefjord en hann gerði bæði mörk liðsins í dag. Fótbolti 17.8.2025 17:48
Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Silfurlið Arsenal hóf nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á að vinna Manchester United á útivelli, 1-0. Enski boltinn 17.8.2025 17:20
Jökull: Ætlum okkur ofar Stjarnan sigraði Vestra 2-1 á heimavelli í dag og var Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, sáttur með frammistöðu liðsins eftir leikinn. Íslenski boltinn 17.8.2025 16:53
Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Eftir að hafa verið ósigraðir í fyrstu sautján leikjum sínum í Lengjudeild karla tapaði Njarðvík fyrir Þrótti, 2-3, á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 17.8.2025 16:30
Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Stjarnan tók á móti Vestra í 19. umferð Bestu deildar karla á Samsungvellinum í Garðabæ í dag. Heimamenn fóru með sigur af hólmi í hörkuleik sem endaði 2-1, og tryggðu sér þar með dýrmæt þrjú stig í efri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 17.8.2025 16:30
Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið ÍBV gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir topplið Vals, 4-1, í 19. umferð Bestu deildar karla í dag. Með sigrinum komust Eyjamenn upp í 7. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 17.8.2025 15:55
Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson byrjar tímabilið af krafti en hann skoraði eitt marka Lille í 3-3 jafntefli gegn Brest í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 17.8.2025 15:23
Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Chris Wood skoraði tvívegis þegar Nottingham Forest bar sigurorð af Brentford, 3-1, á City Ground í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.8.2025 14:56
Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Chelsea og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 17.8.2025 14:55
Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Brann vann sinn annan útisigur í röð í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið hafði betur gegn Tromsö, 1-2. Sævar Atli Magnússon skoraði jöfnunarmark Brann. Fótbolti 17.8.2025 14:27
Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri hefur lokið leik á HM. Ísland tapaði fyrir heimaliði Egyptalands, 33-31, í leiknum um 5. sætið í dag. Handbolti 17.8.2025 13:38
Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Ensku landsliðsmennirnir Eberechi Eze og Marc Guehi eru báðir í byrjunarliði Crystal Palace sem sækir Chelsea heim í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 17.8.2025 12:02
Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Breski boxarinn Moses Itauma heldur áfram að klífa metorðastigann í þungavigtinni en í gær sigraði hann Dillian Whyte örugglega. Sport 17.8.2025 11:16
Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Enska hlaupakonan Keely Hodgkinson hafði ekki keppt síðan á Ólympíuleikunum í París þegar hún steig á stokk í átta hundruð metra hlaupi á Demantamótaröðinni í Póllandi í gær. Hún gerði sér lítið fyrir og vann hlaupið á besta tíma ársins. Sport 17.8.2025 10:31
Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Alan Shearer og Wayne Rooney gagnrýndu Alexander Isak sem freistar þess að komast til Liverpool með öllum tiltækum ráðum. Enski boltinn 17.8.2025 10:00
Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Nottingham Forest hefur fest kaup á tveimur leikmönnum sem voru í liði Englands sem varð Evrópumeistari U-21 árs í sumar. Enski boltinn 17.8.2025 09:30
Aðlögunar krafist eftir U-beygju Nóg var að gera á skrifstofu Stjörnunnar í vikunni þar sem liðið fékk þrjá nýja leikmenn fyrir seinni hluta tímabilsins í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 17.8.2025 09:00
Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. Fótbolti 17.8.2025 08:00
Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Óhætt er að segja að það verði nóg um að vera á sportrásum Sýnar þennan sunnudaginn. Alls verður boðið upp á nítján útsendingar og ber þar hæst að nefna viðureign Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Sport 17.8.2025 06:01
Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því að Eberechi Eze hafi nú þegar gert samkomulag við Tottenham um að ganga í raðir félagsins. Fótbolti 16.8.2025 23:15
Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Arnór Ingvi Traustason var heldur betur hrókur alls fagnaðar eftir sigur Norrköping gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.8.2025 22:32
Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Slóvenska stórstjarnan Luka Doncic fór meiddur af velli er Slóvenar mættu Lettum í æfingaleik fyrir komandi Evrópumót í körfubolta. Körfubolti 16.8.2025 22:02
Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Brynjólfur Willumsson skoraði bæði mörk Groningen er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Heerenveen í hollensku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.8.2025 21:21
Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Harry Kane og Luis Diaz voru á skotskónum fyrir Bayern München er liðið tryggði sér þýska Ofurbikarinn í kvöld. Fótbolti 16.8.2025 20:28
„Hörku barátta tveggja góðra liða“ FH-ingar töpuðu 3-2 í framlengingu gegn Breiðablik í úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. FH var að spila sinn fyrsta úrslitaleik kvennamegin í bikarnum og var alvöru húllumhæ hjá stuðningsmönnum FH-inga sem mættu í skrúðgöngu til leiks. Fótbolti 16.8.2025 19:46
„Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Thelma Karen Pálmadóttir, leikmaður FH, átti stórleik í bikarúrslitaleiknum gegn Breiðablik og skoraði tvö mörk og átti skot í innanverða stöngina í venjulegum leiktíma. Fótbolti 16.8.2025 19:32