Skoðun

Sérfræðingur að norðan

Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson skrifar

Hvers vegna flytur fólk á mölina? Á sama tíma og ég kláraði grunnskóla á Blönduósi var pabbi í atvinnuleit.

Skoðun

Tölum um kynferðislega áreitni

: Ágústa Arna Sigurdórsdóttir skrifar

Undanfarna daga hefur mikið verið rætt og ritað um mál ónefnds tónlistarmanns, bæði í fjölmiðlum og í athugasemdakerfum á samfélagsmiðlum.

Skoðun

Nornahamar nútímans

Jóna Guðbjörg Torfadóttir skrifar

Þegar konur stíga fram og tjá sig um kynferðisofbeldi verður sumum mönnum (og stöku konu) á orði að þetta sé ekkert minna en nornaveiðar. Þetta er æði sérkennileg tenging við galdraöldina og þó svo að hugsað sé til yfirfærðar merkingar, því þá er jafnan átt við að veist sé að þeim sem eru með óvinsælar skoðanir.

Skoðun

Grænu skuldabréf Orkuveitu Reykjavíkur kennd við IESE í Barcelona

Guðrún Erla Jónsdóttir skrifar

Á heimsvísu er vöxtur í samfélagslega ábyrgum fjárfestingum, sem geta verið í formi hlutafjár- eða skuldabréfakaupa. Orkuveita Reykjavíkur, sem var fyrsta íslenska fyrirtækið til að bjóða græn skuldabréf í opnu útboði hér á landi, gekkst í fyrra fyrir fundi um græn skuldabréf.

Skoðun

…og þá voru eftir tveir

Jóhannes Kolbeinsson skrifar

Það var dapurlegt að heyra fréttirnar af því fyrir skömmu að greiðslumiðlunin Rapyd hyggist kaupa Valitor. Áður hafði fyrirtækið nefnilega keypt annað íslenskt greiðslumiðlunarfyrirtæki, Korta, og við kaupin á Valitor fækkar greiðslufyrirtækjum á Íslandi í tvö – Rapyd og Salt Pay.

Skoðun

Til varnar strandveiðum

Álfheiður Eymarsdóttir og Einar A. Brynjólfsson skrifa

Það vakti athygli að sjá Aðalheiði Ámundadóttur, fréttastjóra hjá Fréttablaðinu, gera lítið úr strandveiðum í leiðara sem birtist í blaðinu í gær. Okkur virtist hún taka undir málflutning Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegsráðherra, sem sagði að sauðfjárrækt væri áhugamál en ekki atvinna. Aðalheiður sér handfæraveiðar sem rómantískt áhugamál en ekki atvinnu. Því fer fjarri.

Skoðun

Tilbúið samþykki

Ari Tryggvason skrifar

Fyrir stuttu var síðasti hópbólusetningardagurinn hér á höfuðborgarsvæðinu, í það minnsta um stundir. Því var slúttað með bravör, með lifandi tónlist og plötusnúði. Bólusetningarátakið hér á höfuðborgarsvæðinu hefur einmitt einkennst af einhvers konar stemmningu, árshátíðar- eða útskriftarstemmningu. Fyrsti stóri bólusetningardagurinn var mjög sérstakur, hátíðarstemmning með dramatískri tangótónlist kammersveitar Sinfóníuhljómsveitarinnar.

Skoðun

Veruleikinn í skóla án aðgreiningar

Bjarney Bjarnadóttir skrifar

Í fjórðu grein heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna segir: „Tryggja skal jafnan aðgang allra að góðri menntun og stuðla að tækifærum allra til náms alla ævi.“Þetta markmið ætti alltaf að vera til hliðsjónar þegar unnið er að öflugu menntakerfi.

Skoðun

Helgi Áss McCarthy?

Gunnar Ingi Jóhannsson skrifar

Á dögunum ritaði lögfræðingurinn Helgi Áss Grétarsson grein til fjölmiðla um þann storm sem geisað hefur um mál Ingólfs Þórarinssonar tónlistarmanns. Í grein lögfræðingsins er nafnlausum ásökunum kvenna á hendur Ingólfi um meint kynferðisofbeldi líkt við athafnir bandaríska öldungadeildarþingmannsins og lögfræðingsins Joseph McCarthy og kallaðar nornaveiðar.

Skoðun

Fjölbreytt atvinnulíf gerir samfélög betri

Jódís Skúladóttir skrifar

Fjölbreytt atvinnulíf hefur alltaf verið eitt af stefnumálum Vinstri grænna. Við höfum talað gegn því að setja öll eggin í sömu körfuna. Ég trúi því að í hinum dreifðu og stundum brothættu byggðum sé forsenda uppbyggingar alltaf sú að innviðir séu með þeim hætti að fólk vilji búa á staðnum.

Skoðun

Útrýmum fátækt strax á næsta ári

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Á sameiginlegum fundi framkvæmda- og málefnastjórna Sósíalistaflokksins í gær var samþykkt nýtt tilboð til kjósenda vegna kosninganna í haust.

Skoðun

Hefjumst handa í dag – ekki eftir 50 ár

Grímur Atlason skrifar

Réttlæti er hópur fólks sem í síðustu viku kom fram með ósk um að borgarstjórn Reykjavíkur rannsakaði starfsemi vöggustofa á vegum borgarinnar á árunum 1947 til 1973.

Skoðun

Jökullaust Okið

Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson skrifar

Ég hef alltaf haft gaman af landakortum. Í barnæsku varði ég mörgum stundum í að skoða örnefni og hæðapunkta, lögun fjarða, fjalla og jökla og farvegi fljóta og ímynda mér hvernig þetta liti allt saman út í alvörunni. Jökullinn Ok vakti sérstaka athygli mína vegna þess hve lítill hann virtist á kortinu.

Skoðun

Betra fyrir barnafólk

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Barnafólk með meðaltekjur hér á landi veit ekkert hvað ég er að tala um þegar ég nefni barnabætur sem búbót fyrir barnafólk. Þau hafa aldrei fengið útborgun frá ríkinu sem ætluð er til að jafna stöðu þeirra gagnvart hinum sem ekki eru með börn á framfæri.

Skoðun

Konur þurfa bara að vera duglegar að vara sig!

Jóna Guðbjörg Torfadóttir skrifar

Konur þurfa að vara sig utandyra. Fríða Ísberg lýsir þessu býsna vel í smásögu sinni Heim. Þar segir frá því hvað fer í gegnum huga konu sem ákveður að ganga heim af barnum um miðja nótt, því það tekur því ekki að taka leigubíl þennan stutta spöl.

Skoðun

Aphantasía

Svavar Kjarrval skrifar

Þegar þú lokar augunum og reynir að kalla fram mynd af tré á hól með á­vöxtum, hvað sérðu? En ef þú lest mynd­ræna lýsingu í skáld­sögu, sérðu fyrir þér mynd­rænt það sem er að gerast? Ef þú sérð ekkert eða lítið er lík­legt að þú sért með Aphanta­síu.

Skoðun

Að segja mikið, en svara engu

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var spurð að því í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi 6. júlí s.l., hvernig stæði á því að enn hefði ekki verið breytt í samræmi við álit umboðsmanns Alþingis, um ólöglegar búsetuskerðingar.

Skoðun

Skuldaskil Steingríms J. Sigfússonar við sósíalismann

Guðmundur Auðunsson skrifar

Nú hefur Alþingi verið slitið í aðdraganda kosninga sem fram fara 25. september í haust. Fráfarandi forseti Alþingis, Steingrímur Jóhann Sigfússon, lætur nú af störfum sem Alþingismaður eftir langan og viðburðaríkan stjórnmálaferil.

Skoðun

Hin meðvirku

Svala Jónsdóttir skrifar

Ég er kona.Ég hef upplifað kynferðislega áreitni af hálfu skólafélaga og vinnufélaga.Ég hef upplifað að aðili sem ég var í nánu sambandi við, fór yfir mörk mín.

Skoðun

Tveir loddarar lofa vegi

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Ein fyndnasta uppákoma ársins varð nú í vikunni þegar borgarstjóri og samgönguráðherra skrifuðu undir ,,viljayfirlýsingu“ um byggingu Sundabrautar. Í ljós kom á fundinum að þeir eru ekki sammála um hvort brautin skuli lögð í göng eða um brú.

Skoðun

Höfuðið hefur misst vitið

Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar

Við viljum geta treyst heilbrigðiskerfinu okkar. Við viljum geta treyst því að ef við sjálf eða einhver okkur nákominn veikist, þá fái þau þá bestu umönnun og meðferð sem möguleg er, án tillits til efnahags eða fjölskylduaðstæðna.

Skoðun

Byggjum undir öflugt í­þrótta­starf

Ingvar Már Gíslason og Eiríkur S. Jóhannsson skrifa

Á hverju ári stendur KA fyrir íþróttamótum fyrir stúlkur jafnt sem drengi. Um liðna helgi lauk N1 mótinu sem er eitt fjölmennasta íþróttamót sem haldið er hér á landi. Ríflega tvö þúsund drengir, hvaðanæva af landinu, kepptu sín á milli í knattspyrnu hvattir áfram af fjölskyldum og vinum.

Skoðun

Við karlmenn

Guðbrandur Einarsson skrifar

Sú umræða sem nú fer fram um kynferðislega áreitni og annað kynferðisofbeldi gegn konum og ungum stúlkum setur okkur mörg af minni kynslóð í einkennilega stöðu. Ástæðan er ekki sú að við viljum ekki horfast í augu við vandann heldur kunnum við það ekki.

Skoðun

Valda­bar­átta heimilisins – ertu að missa völdin?

Hildur Inga Magnadóttir skrifar

Samband og samskipti foreldra og barna eru allskonar. Þau er síbreytileg og hafa til dæmis aldur og þroski foreldra og barna þar áhrif. Foreldrar og börn leggja sitt af mörkum til sambandsins en eðlilega er það þannig að foreldrarnir hafa ,,völdin”, þeir bera ábyrgð á börnum sínum, veita þeim skjól og öryggi, hlýju og kærleik, umhyggju og ást.

Skoðun