Sport „Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U21 landslið drengja í knattspyrnu, beið lægri hlut gegn liði Wales í Víkinni í dag. Leikurinn fór 2-1, gestunum í vil, og með sigrinum nær velska liðið að bæta stöðu sína í undanriðlinum. Wales og Danmörk sitja á toppi riðilsins með 14 stig á meðan Ísland er enn með 9 stig en á þó leik til góða. Fótbolti 10.9.2024 20:00 Nóel Atli með brotið bein í fæti Nóel Atli Arnórsson, leikmaður Álaborgar í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og yngri landsliða Íslands, er með brotið bein í fæti. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net. Fótbolti 10.9.2024 19:17 „Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Fyrirliði íslenska U-21 árs landslið drengja, Andri Fannar Baldursson, var niðurlútur í leikslok eftir 2-1 tap á móti Wales. Leikurinn var hluti af undankeppni Evrópumótsins 2025 og situr íslenska liðið í þriðja sæti riðilsins eftir tapið. Fótbolti 10.9.2024 19:15 Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Undir 21 árs landslið Íslands í knattspyrnu tók á móti Wales í þýðingarmiklum leik í undankeppni Evrópumótsins. Leikurinn fór fram á Víkingsvelli fyrr í dag og höfðu gestirnir betur 2-1. Fótbolti 10.9.2024 18:30 Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Andy Mangan, aðstoðarþjálfari Stockport County í ensku C-deildinni, mun ekki ganga til liðs við Real Madríd þar sem hann fékk ekki atvinnuleyfi á Spáni. Fótbolti 10.9.2024 18:01 Spilar hundraðasta landsleikinn í kvöld Harry Kane verður að líkindum tíundi leikmaður karlalandsliðs Englands til að spila hundrað landsleiki. Hann kemst í góðan félagsskap. Fótbolti 10.9.2024 17:16 Aron Leó með sannfærandi sigur á Englandi Aron Leó Jóhannsson, sigraði sinn annan atvinnumannabardaga í MMA um helgina. Sport 10.9.2024 16:31 Keypti skyrtu rétt fyrir útsendingu: „Er í veseni með brjóstin“ Fyrrum sóknarlínumaðurinn Jason Kelce þreytti frumraun sína í umfjöllun um NFL-deildina á ESPN vestanhafs í gærkvöld en það var ekki áfallalaust. Hann gleymdi jakkafötunum sínum heima. Sport 10.9.2024 15:00 Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Leikmenn kvennaliðs Chelsea mega ekki lengur gefa aðdáendum sínum eiginhandaráritanir eftir leiki liðsins. Ástæðan er öryggi leikmanna. Enski boltinn 10.9.2024 14:33 Hún slær fastar en bestu strákarnir Karlar ná vanalega fastari slögum með tennisspöðum sínum en það er ekki algilt. Það sannaði nýkrýndur meistari í ár. Sport 10.9.2024 14:03 Gíraðir í stórleik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“ Íslenska undir 21 árs landsliðið í fótbolta tekur á móti Wales í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli í dag. Róbert Orri Þorkelsson, landsliðsmaður Íslands, segir liðið vera með örlögin í sínum höndum og býst við miklum fætingi gegn Wales. Fótbolti 10.9.2024 13:31 Rashford æfir hnefaleika Manchester United hefur ekki byrjað tímabilið vel og alveg eins og á síðasta tímabili þá er framherjinn Marcus Rashford í vandræðum inn á vellinum. Enski boltinn 10.9.2024 13:00 Hetja Tyrkja gegn Íslandi lifði af mikinn harmleik Kerem Akturkoglu, landsliðsmaður Tyrklands, sem reyndist hetja landsliðsins gegn Íslandi í Þjóðadeild Evrópu er sannkallað kraftaverkabarn. Akturkoglu bjargaðist úr rústum byggingar í Izmir eftir öflugan jarðskjálfta þar á svæðinu árið 1999. Fótbolti 10.9.2024 12:33 Bestu hakkavélarnar byrja mótið sem þjálfarar Litla-Kraftvéladeildin hófst á ný með liðakeppni í Dota2 sunnudaginn 8. september og rétt eins og í öðrum deildum Rafíþróttasambandsins er hugur í mannskapnum við upphaf keppnistímabilsins. Rafíþróttir 10.9.2024 12:08 Gamli Boston Celtics miðherjinn segir að Jordan hafi aldrei unnið nein góð lið Sá leikjahæsti í sögunni hefur sterka skoðun á því af hverju Michael Jordan geti ekki talist vera besti NBA leikmaður allra tíma. Körfubolti 10.9.2024 12:03 Hvalreki fyrir Aston Martin í Formúlu 1 Risafréttir bárust úr heimi Formúlu 1 núna í morgun því Bretinn Adrian Newey hefur verið ráðinn til Aston Martin. Formúla 1 10.9.2024 11:31 „Nú er hann bara Bobby“ Brasilíski táningurinn Endrick hjá Real Madrid getur gleymt því að liðsfélagar hans hjá spænska félaginu kalli hann aftur með hans rétta nafni. Fótbolti 10.9.2024 11:03 Þaggaði niður í sínum bestu vinum Kristall Máni Ingason sló markamet 21 árs landsliðsins þegar hann skoraði þrennu í sigri á Dönum í síðustu viku og hann verður aftur í sviðsljósinu með íslenska 21 árs landsliðinu í dag. Fótbolti 10.9.2024 10:32 Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Myndskeið af handtöku Tyreeks Hill, útherja Miami Dolphins í NFL-deildinni, úr líkamsmyndavél lögreglumanna sem framkvæmdu handtökuna hefur verið gefið út. Hegðun lögreglumannana þykir hneykslanleg og hefur Hill gagnrýnt viðkomandi. Sport 10.9.2024 09:55 Lögregluverkfall kemur niður á Kristian og félögum í Ajax Hollenska knattspyrnufélagið Ajax þarf að fresta næsta leik liðsins vegna verkfallsaðgerða Amsterdam lögreglunnar. Fótbolti 10.9.2024 09:33 Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Viðar Örn Kjartansson byrjaði sumarið ekki vel með KA í Bestu deildinni í fótbolta en hefur raðað inn mörkum í síðustu leikjum á sama tíma og KA-liðið hefur þotið upp töfluna og komist í bikarúrslitaleikinn. Íslenski boltinn 10.9.2024 09:10 Memphis Depay endaði í Brasilíu Hollenski framherjinn Memphis Depay hefur skrifað undir tveggja ára samning við brasilíska félagið Corinthians. Fótbolti 10.9.2024 08:57 Bað fjölskylduna afsökunar Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar. Sport 10.9.2024 08:31 Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Martin Ödegaard kemur ekki heill úr þessum landsleikjaglugga. Fyrirliði Arsenal meiddist í leik Norðmanna og Austurríkismanna í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 10.9.2024 08:01 Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Norska handboltakonan Camilla Herrem þekkir það betur en flestir að spila undir stjórn Þóris Hergeirssonar með norska handboltalandsliðinu og hún hrósar íslenska þjálfaranum mikið. Handbolti 10.9.2024 07:42 Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Úgandska maraþonhlaupakonan Rebecca Cheptegei lést eftir hryllilega árás fyrrum kærasta hennar á dögunum og nú berast fréttir af því að árásarmaður hennar sé ekki lengur á lífi Sport 10.9.2024 07:22 Býst við klassískum breskum bolta frá Wales: „Þurfum að vera klárir í slaginn“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U-21 árs landslið drengja í knattspyrnu, býst við hörkuleik þegar Ísland mætir Wales í undankeppni EM 2025 síðar í dag. Ísland vann frækinn sigur á Danmörku í síðasta leik sínum en Ólafur Ingi býst við allt öðruvísi leik í dag. Fótbolti 10.9.2024 07:03 Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Knattspyrnumaðurinn Rai Vloet keyrði fullur og endaði líf fjögurra ára drengs. Nú er hann á leiðinni í fangelsi. Fótbolti 10.9.2024 06:32 Dagskráin í dag: Drengirnir mæta Wales, England og Lokasóknin Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Íslenska U-21 árs landslið drengja í knattspyrnu mætir Wales í undankeppni EM 2025, England mætir Finnlandi í Þjóðadeild UEFA ásamt Lokasókninni og hafnabolta. Sport 10.9.2024 06:03 Segir afrek Ronaldo hvetja sig áfram Enski framherjinn Harry Kane spilar sinn 100. A-landsleik þegar England mætir Finnlandi á morgun, þriðjudag. Kane vonast til að spila fyrir þjóð sína jafn lengi og Cristiano Ronaldo hefur gert fyrir Portúgal. Fótbolti 9.9.2024 23:02 « ‹ 145 146 147 148 149 150 151 152 153 … 334 ›
„Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U21 landslið drengja í knattspyrnu, beið lægri hlut gegn liði Wales í Víkinni í dag. Leikurinn fór 2-1, gestunum í vil, og með sigrinum nær velska liðið að bæta stöðu sína í undanriðlinum. Wales og Danmörk sitja á toppi riðilsins með 14 stig á meðan Ísland er enn með 9 stig en á þó leik til góða. Fótbolti 10.9.2024 20:00
Nóel Atli með brotið bein í fæti Nóel Atli Arnórsson, leikmaður Álaborgar í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og yngri landsliða Íslands, er með brotið bein í fæti. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net. Fótbolti 10.9.2024 19:17
„Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Fyrirliði íslenska U-21 árs landslið drengja, Andri Fannar Baldursson, var niðurlútur í leikslok eftir 2-1 tap á móti Wales. Leikurinn var hluti af undankeppni Evrópumótsins 2025 og situr íslenska liðið í þriðja sæti riðilsins eftir tapið. Fótbolti 10.9.2024 19:15
Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Undir 21 árs landslið Íslands í knattspyrnu tók á móti Wales í þýðingarmiklum leik í undankeppni Evrópumótsins. Leikurinn fór fram á Víkingsvelli fyrr í dag og höfðu gestirnir betur 2-1. Fótbolti 10.9.2024 18:30
Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Andy Mangan, aðstoðarþjálfari Stockport County í ensku C-deildinni, mun ekki ganga til liðs við Real Madríd þar sem hann fékk ekki atvinnuleyfi á Spáni. Fótbolti 10.9.2024 18:01
Spilar hundraðasta landsleikinn í kvöld Harry Kane verður að líkindum tíundi leikmaður karlalandsliðs Englands til að spila hundrað landsleiki. Hann kemst í góðan félagsskap. Fótbolti 10.9.2024 17:16
Aron Leó með sannfærandi sigur á Englandi Aron Leó Jóhannsson, sigraði sinn annan atvinnumannabardaga í MMA um helgina. Sport 10.9.2024 16:31
Keypti skyrtu rétt fyrir útsendingu: „Er í veseni með brjóstin“ Fyrrum sóknarlínumaðurinn Jason Kelce þreytti frumraun sína í umfjöllun um NFL-deildina á ESPN vestanhafs í gærkvöld en það var ekki áfallalaust. Hann gleymdi jakkafötunum sínum heima. Sport 10.9.2024 15:00
Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Leikmenn kvennaliðs Chelsea mega ekki lengur gefa aðdáendum sínum eiginhandaráritanir eftir leiki liðsins. Ástæðan er öryggi leikmanna. Enski boltinn 10.9.2024 14:33
Hún slær fastar en bestu strákarnir Karlar ná vanalega fastari slögum með tennisspöðum sínum en það er ekki algilt. Það sannaði nýkrýndur meistari í ár. Sport 10.9.2024 14:03
Gíraðir í stórleik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“ Íslenska undir 21 árs landsliðið í fótbolta tekur á móti Wales í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli í dag. Róbert Orri Þorkelsson, landsliðsmaður Íslands, segir liðið vera með örlögin í sínum höndum og býst við miklum fætingi gegn Wales. Fótbolti 10.9.2024 13:31
Rashford æfir hnefaleika Manchester United hefur ekki byrjað tímabilið vel og alveg eins og á síðasta tímabili þá er framherjinn Marcus Rashford í vandræðum inn á vellinum. Enski boltinn 10.9.2024 13:00
Hetja Tyrkja gegn Íslandi lifði af mikinn harmleik Kerem Akturkoglu, landsliðsmaður Tyrklands, sem reyndist hetja landsliðsins gegn Íslandi í Þjóðadeild Evrópu er sannkallað kraftaverkabarn. Akturkoglu bjargaðist úr rústum byggingar í Izmir eftir öflugan jarðskjálfta þar á svæðinu árið 1999. Fótbolti 10.9.2024 12:33
Bestu hakkavélarnar byrja mótið sem þjálfarar Litla-Kraftvéladeildin hófst á ný með liðakeppni í Dota2 sunnudaginn 8. september og rétt eins og í öðrum deildum Rafíþróttasambandsins er hugur í mannskapnum við upphaf keppnistímabilsins. Rafíþróttir 10.9.2024 12:08
Gamli Boston Celtics miðherjinn segir að Jordan hafi aldrei unnið nein góð lið Sá leikjahæsti í sögunni hefur sterka skoðun á því af hverju Michael Jordan geti ekki talist vera besti NBA leikmaður allra tíma. Körfubolti 10.9.2024 12:03
Hvalreki fyrir Aston Martin í Formúlu 1 Risafréttir bárust úr heimi Formúlu 1 núna í morgun því Bretinn Adrian Newey hefur verið ráðinn til Aston Martin. Formúla 1 10.9.2024 11:31
„Nú er hann bara Bobby“ Brasilíski táningurinn Endrick hjá Real Madrid getur gleymt því að liðsfélagar hans hjá spænska félaginu kalli hann aftur með hans rétta nafni. Fótbolti 10.9.2024 11:03
Þaggaði niður í sínum bestu vinum Kristall Máni Ingason sló markamet 21 árs landsliðsins þegar hann skoraði þrennu í sigri á Dönum í síðustu viku og hann verður aftur í sviðsljósinu með íslenska 21 árs landsliðinu í dag. Fótbolti 10.9.2024 10:32
Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Myndskeið af handtöku Tyreeks Hill, útherja Miami Dolphins í NFL-deildinni, úr líkamsmyndavél lögreglumanna sem framkvæmdu handtökuna hefur verið gefið út. Hegðun lögreglumannana þykir hneykslanleg og hefur Hill gagnrýnt viðkomandi. Sport 10.9.2024 09:55
Lögregluverkfall kemur niður á Kristian og félögum í Ajax Hollenska knattspyrnufélagið Ajax þarf að fresta næsta leik liðsins vegna verkfallsaðgerða Amsterdam lögreglunnar. Fótbolti 10.9.2024 09:33
Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Viðar Örn Kjartansson byrjaði sumarið ekki vel með KA í Bestu deildinni í fótbolta en hefur raðað inn mörkum í síðustu leikjum á sama tíma og KA-liðið hefur þotið upp töfluna og komist í bikarúrslitaleikinn. Íslenski boltinn 10.9.2024 09:10
Memphis Depay endaði í Brasilíu Hollenski framherjinn Memphis Depay hefur skrifað undir tveggja ára samning við brasilíska félagið Corinthians. Fótbolti 10.9.2024 08:57
Bað fjölskylduna afsökunar Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar. Sport 10.9.2024 08:31
Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Martin Ödegaard kemur ekki heill úr þessum landsleikjaglugga. Fyrirliði Arsenal meiddist í leik Norðmanna og Austurríkismanna í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 10.9.2024 08:01
Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Norska handboltakonan Camilla Herrem þekkir það betur en flestir að spila undir stjórn Þóris Hergeirssonar með norska handboltalandsliðinu og hún hrósar íslenska þjálfaranum mikið. Handbolti 10.9.2024 07:42
Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Úgandska maraþonhlaupakonan Rebecca Cheptegei lést eftir hryllilega árás fyrrum kærasta hennar á dögunum og nú berast fréttir af því að árásarmaður hennar sé ekki lengur á lífi Sport 10.9.2024 07:22
Býst við klassískum breskum bolta frá Wales: „Þurfum að vera klárir í slaginn“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U-21 árs landslið drengja í knattspyrnu, býst við hörkuleik þegar Ísland mætir Wales í undankeppni EM 2025 síðar í dag. Ísland vann frækinn sigur á Danmörku í síðasta leik sínum en Ólafur Ingi býst við allt öðruvísi leik í dag. Fótbolti 10.9.2024 07:03
Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Knattspyrnumaðurinn Rai Vloet keyrði fullur og endaði líf fjögurra ára drengs. Nú er hann á leiðinni í fangelsi. Fótbolti 10.9.2024 06:32
Dagskráin í dag: Drengirnir mæta Wales, England og Lokasóknin Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Íslenska U-21 árs landslið drengja í knattspyrnu mætir Wales í undankeppni EM 2025, England mætir Finnlandi í Þjóðadeild UEFA ásamt Lokasókninni og hafnabolta. Sport 10.9.2024 06:03
Segir afrek Ronaldo hvetja sig áfram Enski framherjinn Harry Kane spilar sinn 100. A-landsleik þegar England mætir Finnlandi á morgun, þriðjudag. Kane vonast til að spila fyrir þjóð sína jafn lengi og Cristiano Ronaldo hefur gert fyrir Portúgal. Fótbolti 9.9.2024 23:02