Sport Lewandowski tryggði Börsungum stigin þrjú Robert Lewandowski reyndist hetja Barcelona er liðið vann 2-1 sigur gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.8.2024 16:32 West Ham, Fulham og Forest sóttu sína fyrstu sigra Sex af sjö leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er nú lokið. West Ham, Fulham og Nottingham Forest sóttu öll sína fyrstu sigra á tímabilinu. Enski boltinn 24.8.2024 16:18 Arnór skoraði sigurmark Blackburn Blackburn Rovers vann 2-1 sigur á Oxford United í ensku B-deildinni í dag. Arnór Sigurðsson skoraði sigurmark liðsins. Enski boltinn 24.8.2024 16:07 Öruggur sigur Tottenham en viðvörunarbjöllur hringja hjá Everton Tottenham vann afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Everton í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 24.8.2024 16:00 Haaland með þrennu í sigri á nýliðunum Manchester City er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. City vann nýliða Ipswich Town í dag, 4-1. Erling Haaland skoraði þrennu fyrir meistarana. Enski boltinn 24.8.2024 15:55 Ten Hag svekktur: „Verðum að halda áfram allt til loka“ Eins og gerðist margoft á síðasta tímabili fékk Manchester United á sig mark undir lok leiks gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, segir að leikstjórn liðsins verði að vera betri. Enski boltinn 24.8.2024 15:09 Vann maraþonið fimm mánuðum eftir að hafa eignast barn Verena Karlsdóttir varð fyrsti Íslendingurinn í mark í Reykjavíkurmaraþoninu sem fór fram í dag. Tæpt hálft ár er síðan hún eignaðist barn. Sport 24.8.2024 14:17 Dramatískur sigur Brighton á United Joao Pedro tryggði Brighton sigur á Manchester United, 2-1, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði sigurmarkið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Enski boltinn 24.8.2024 13:30 Ótrúlegt hundrað metra hlaup sextán ára stráks vekur mikla athygli Myndband af mögnuðum spretti hins sextán ára Gout Gout hefur farið sem eldur í sinu um netheima. Sport 24.8.2024 13:01 Sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins komu frá Portúgal og Rúmeníu José Sousa frá Portúgal og Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. Sport 24.8.2024 12:17 Guðrún Jóna stýrir Keflavík út tímabilið Ákveðið hefur verið að Guðrún Jóna Kristjánsdóttir stýri Keflavík í síðustu fjórum leikjum liðsins í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 24.8.2024 11:54 Arnar og Halldóra fyrst í hálfu maraþoni Í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í dag komu Arnar Pétursson og Halldóra Huld Ingvarsdóttir fyrst í mark. Sport 24.8.2024 10:52 Valur fær svartfellskan liðsstyrk Evrópubikarmeistarar Vals hafa fengið svartfellskan línumann, Miodrag Corsovic, til liðs við sig. Hann samdi við félagið út tímabilið. Handbolti 24.8.2024 10:31 Bein útsending frá Reykjavíkurmaraþoninu Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka hófst í morgun. Stefán Árni Pálsson, íþróttafréttamaður er í miðborginni og tekur á móti fólki við endamarkið. Sport 24.8.2024 10:19 McIlroy grýtti kylfunni sinni út í vatn Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy lenti í vandræðalegu atviki á BMW meistaramótinu í Denver, Colorado. Golf 24.8.2024 10:00 Jenas skammast sín og segist hafa haldið framhjá Jermaine Jenas, sem var rekinn frá BBC fyrir að senda tveimur samstarfskonum sínum óviðeigandi skilaboð, segist skammast sín fyrir það sem hann gerði. Enski boltinn 24.8.2024 09:29 Þýskur blaðamaður hleypur til minningar um Atla Eðvalds Í dag fer Reykjavíkurmaraþonið fram þar sem margir hlaupa í þágu góðs málefnis. Þýskur blaðamaður hleypur til minningar um einn dáðasta íþróttamann Íslands. Fótbolti 24.8.2024 09:01 Ronda biðst afsökunar: „Á skilið að vera hötuð og fyrirlitin“ Bardagakonan Ronda Rousey hefur beðist afsökunar á að hafa dreift samsæriskenningamyndbandi um Sandy Hook skotárásina. Sport 24.8.2024 08:01 Dagskráin í dag: Dortmund hefur leik í þýsku deildinni Á þessum laugardegi verður boðið upp á sjö beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2. Sport 24.8.2024 06:02 Styttist í endurfundi hjá Lukaku og Conte Napoli færist nær því að kaupa belgíska framherjann Romelu Lukaku frá Chelsea. Fótbolti 23.8.2024 23:16 Kristianstad með augastað á Jóhannesi Fjölmargir íslenskir handboltamenn hafa leikið með Kristianstad í Svíþjóð og félagið ku hafa áhuga á að fjölga þeim. Handbolti 23.8.2024 22:32 Bellingham missir líklega af leiknum gegn strákunum hans Heimis Jude Bellingham missir væntanlega af næstu leikjum enska landsliðsins vegna meiðsla. Fótbolti 23.8.2024 21:47 Byrjuðu þetta tímabil eins og þeir enduðu það síðasta: Sigurmark á 101. mínútu Segja má að Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen hafi tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið á síðasta tímabili í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 23.8.2024 20:58 Jóhann Berg spilaði fyrsta leikinn gegn stjörnunum í Al Ahli Í morgun var greint frá því að Jóhann Berg Guðmundsson væri genginn í raðir Al Orubah frá Burnley. Í kvöld lék hann svo sinn fyrsta leik fyrir sádi-arabíska félagið. Fótbolti 23.8.2024 20:13 Andersen aftur til Fulham Fulham hefur keypt danska landsliðsmanninn Joachim Andersen frá Crystal Palace. Enski boltinn 23.8.2024 20:02 Hlaupa Reykjavíkurmaraþonið saman í fertugasta sinn: „Við ætlum að byrja saman og enda saman“ Reykjavíkurmaraþonið fer fram í fertugasta sinn á morgun. Tveir Íslendingar hafa tekið þátt í hverju einasta hlaupi hingað til og verður þar sannarlega ekki breyting á. Sport 23.8.2024 19:16 Mikael og félagar tylltu sér á toppinn með stórsigri Gott gengi Mikaels Neville Anderson og félaga í AGF hélt áfram þegar þeir unnu 0-4 útisigur á Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 23.8.2024 18:56 Arne Slot ætlaði ekki að vera svona harðorður um Quansah Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var á blaðamannafundi í dag spurður út í ákvörðun sína að taka Jarell Quansah af velli í hálfleik á móti Ipswich. Enski boltinn 23.8.2024 18:00 Sjáðu perlu Úlfs í fyrsta leik eftir að hann kvaddi Bestu deildina Úlfur Ágúst Björnsson skoraði stórglæsilegt mark, eftir að hafa lagt upp mark, í fyrsta leik nýs tímabils með Duke í bandaríska háskólafótboltanum í gær. Fótbolti 23.8.2024 17:16 Allir leikmenn til sölu Það er ófremdarástand hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Lyon. Félagið þarf að safna hundrað milljónum evra áður en félagaskiptaglugginn lokar. Fótbolti 23.8.2024 16:32 « ‹ 167 168 169 170 171 172 173 174 175 … 334 ›
Lewandowski tryggði Börsungum stigin þrjú Robert Lewandowski reyndist hetja Barcelona er liðið vann 2-1 sigur gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.8.2024 16:32
West Ham, Fulham og Forest sóttu sína fyrstu sigra Sex af sjö leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er nú lokið. West Ham, Fulham og Nottingham Forest sóttu öll sína fyrstu sigra á tímabilinu. Enski boltinn 24.8.2024 16:18
Arnór skoraði sigurmark Blackburn Blackburn Rovers vann 2-1 sigur á Oxford United í ensku B-deildinni í dag. Arnór Sigurðsson skoraði sigurmark liðsins. Enski boltinn 24.8.2024 16:07
Öruggur sigur Tottenham en viðvörunarbjöllur hringja hjá Everton Tottenham vann afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Everton í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 24.8.2024 16:00
Haaland með þrennu í sigri á nýliðunum Manchester City er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. City vann nýliða Ipswich Town í dag, 4-1. Erling Haaland skoraði þrennu fyrir meistarana. Enski boltinn 24.8.2024 15:55
Ten Hag svekktur: „Verðum að halda áfram allt til loka“ Eins og gerðist margoft á síðasta tímabili fékk Manchester United á sig mark undir lok leiks gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, segir að leikstjórn liðsins verði að vera betri. Enski boltinn 24.8.2024 15:09
Vann maraþonið fimm mánuðum eftir að hafa eignast barn Verena Karlsdóttir varð fyrsti Íslendingurinn í mark í Reykjavíkurmaraþoninu sem fór fram í dag. Tæpt hálft ár er síðan hún eignaðist barn. Sport 24.8.2024 14:17
Dramatískur sigur Brighton á United Joao Pedro tryggði Brighton sigur á Manchester United, 2-1, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði sigurmarkið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Enski boltinn 24.8.2024 13:30
Ótrúlegt hundrað metra hlaup sextán ára stráks vekur mikla athygli Myndband af mögnuðum spretti hins sextán ára Gout Gout hefur farið sem eldur í sinu um netheima. Sport 24.8.2024 13:01
Sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins komu frá Portúgal og Rúmeníu José Sousa frá Portúgal og Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. Sport 24.8.2024 12:17
Guðrún Jóna stýrir Keflavík út tímabilið Ákveðið hefur verið að Guðrún Jóna Kristjánsdóttir stýri Keflavík í síðustu fjórum leikjum liðsins í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 24.8.2024 11:54
Arnar og Halldóra fyrst í hálfu maraþoni Í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í dag komu Arnar Pétursson og Halldóra Huld Ingvarsdóttir fyrst í mark. Sport 24.8.2024 10:52
Valur fær svartfellskan liðsstyrk Evrópubikarmeistarar Vals hafa fengið svartfellskan línumann, Miodrag Corsovic, til liðs við sig. Hann samdi við félagið út tímabilið. Handbolti 24.8.2024 10:31
Bein útsending frá Reykjavíkurmaraþoninu Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka hófst í morgun. Stefán Árni Pálsson, íþróttafréttamaður er í miðborginni og tekur á móti fólki við endamarkið. Sport 24.8.2024 10:19
McIlroy grýtti kylfunni sinni út í vatn Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy lenti í vandræðalegu atviki á BMW meistaramótinu í Denver, Colorado. Golf 24.8.2024 10:00
Jenas skammast sín og segist hafa haldið framhjá Jermaine Jenas, sem var rekinn frá BBC fyrir að senda tveimur samstarfskonum sínum óviðeigandi skilaboð, segist skammast sín fyrir það sem hann gerði. Enski boltinn 24.8.2024 09:29
Þýskur blaðamaður hleypur til minningar um Atla Eðvalds Í dag fer Reykjavíkurmaraþonið fram þar sem margir hlaupa í þágu góðs málefnis. Þýskur blaðamaður hleypur til minningar um einn dáðasta íþróttamann Íslands. Fótbolti 24.8.2024 09:01
Ronda biðst afsökunar: „Á skilið að vera hötuð og fyrirlitin“ Bardagakonan Ronda Rousey hefur beðist afsökunar á að hafa dreift samsæriskenningamyndbandi um Sandy Hook skotárásina. Sport 24.8.2024 08:01
Dagskráin í dag: Dortmund hefur leik í þýsku deildinni Á þessum laugardegi verður boðið upp á sjö beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2. Sport 24.8.2024 06:02
Styttist í endurfundi hjá Lukaku og Conte Napoli færist nær því að kaupa belgíska framherjann Romelu Lukaku frá Chelsea. Fótbolti 23.8.2024 23:16
Kristianstad með augastað á Jóhannesi Fjölmargir íslenskir handboltamenn hafa leikið með Kristianstad í Svíþjóð og félagið ku hafa áhuga á að fjölga þeim. Handbolti 23.8.2024 22:32
Bellingham missir líklega af leiknum gegn strákunum hans Heimis Jude Bellingham missir væntanlega af næstu leikjum enska landsliðsins vegna meiðsla. Fótbolti 23.8.2024 21:47
Byrjuðu þetta tímabil eins og þeir enduðu það síðasta: Sigurmark á 101. mínútu Segja má að Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen hafi tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið á síðasta tímabili í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 23.8.2024 20:58
Jóhann Berg spilaði fyrsta leikinn gegn stjörnunum í Al Ahli Í morgun var greint frá því að Jóhann Berg Guðmundsson væri genginn í raðir Al Orubah frá Burnley. Í kvöld lék hann svo sinn fyrsta leik fyrir sádi-arabíska félagið. Fótbolti 23.8.2024 20:13
Andersen aftur til Fulham Fulham hefur keypt danska landsliðsmanninn Joachim Andersen frá Crystal Palace. Enski boltinn 23.8.2024 20:02
Hlaupa Reykjavíkurmaraþonið saman í fertugasta sinn: „Við ætlum að byrja saman og enda saman“ Reykjavíkurmaraþonið fer fram í fertugasta sinn á morgun. Tveir Íslendingar hafa tekið þátt í hverju einasta hlaupi hingað til og verður þar sannarlega ekki breyting á. Sport 23.8.2024 19:16
Mikael og félagar tylltu sér á toppinn með stórsigri Gott gengi Mikaels Neville Anderson og félaga í AGF hélt áfram þegar þeir unnu 0-4 útisigur á Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 23.8.2024 18:56
Arne Slot ætlaði ekki að vera svona harðorður um Quansah Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var á blaðamannafundi í dag spurður út í ákvörðun sína að taka Jarell Quansah af velli í hálfleik á móti Ipswich. Enski boltinn 23.8.2024 18:00
Sjáðu perlu Úlfs í fyrsta leik eftir að hann kvaddi Bestu deildina Úlfur Ágúst Björnsson skoraði stórglæsilegt mark, eftir að hafa lagt upp mark, í fyrsta leik nýs tímabils með Duke í bandaríska háskólafótboltanum í gær. Fótbolti 23.8.2024 17:16
Allir leikmenn til sölu Það er ófremdarástand hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Lyon. Félagið þarf að safna hundrað milljónum evra áður en félagaskiptaglugginn lokar. Fótbolti 23.8.2024 16:32