Sport

Leiknir lætur þjálfarann fara

Þjálfarinn Ólafur Hrannar Kristjánsson hefur verið látinn fara frá Leikni Reykjavík. Liðið situr í neðsta sæti Lengjudeildar karla með aðeins eitt stig. Ákvörðunin var tekin eftir afar slæmt tap í gærkvöldi.

Fótbolti

Dagur Dan kallaður inn í ís­lenska lands­liðið

Dagur Dan Þór­halls­son, leik­maður Or­lando í Bandaríkjunum, hefur verið kallaður inn í lands­liðs­hóp ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta fyrir komandi leiki liðsins gegn Skot­landi og Norður-Ír­landi. Bjarki Steinn Bjarka­son er meiddur og þurfti að draga sig úr hópnum.

Fótbolti

Féll næstum því í Harvard vegna höfuðverkjanna

Íslenska landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var fjarri góðu gamni í gær þegar íslenska kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli við Noreg í Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Hún hafði samt góða og gilda afsökun fyrir því.

Fótbolti

Ís­land með flest verð­laun í Andorra

Óhætt er að segja að íslenska sundlandsliðið hafi rakað til sín verðlaunum á Smáþjóðaleikunum í Andorra. Hópurinn fékk fleiri verðlaun en nokkur önnur þjóð og alls níu verðlaunum meira en í Möltu fyrir tveimur árum.

Sport