Sport

Liverpool hafnaði til­boði Barcelona

Liverpool er sagt hafa hafnað tilboði Barcelona í Luis Diaz og gert spænsku meisturunum grein fyrir því að hann sé ekki til sölu. Kólumbíski kantmaðurinn sé mikilvægur hluti af plönum þjálfarans Arne Slot fyrir næsta tímabil.

Enski boltinn