Tíska og hönnun

Vel klædd með Kevin Bacon

Á Facebook-síðu fatamerkis Hörpu Einarsdóttur, Ziska, birtist mynd af Hollywood-leikaranum Kevin Bacon við hlið ónefndrar konu á samkomu í Los Angeles fyrir skömmu.

Tíska og hönnun

Ásdís Rán um kjólana

Amerísku tónlistarverðlaunin voru afhent á sunnudag í Los Angeles. Gestir á rauða dreglinum vekja venjulega mikla athygli en þó sérstaklega að þessu sinni. Konurnar þóttu sumar klæða sig heldur djarft.

Tíska og hönnun