Tíska og hönnun Engin smá umbreyting Miley Cyrus sem fagnaði nýlega tuttugu ára afmælinu sínu heldur áfram að breyta stíl sínum svo um munar. Tíska og hönnun 18.12.2012 16:30 Sonur Beckham andlit Burberry Tíu ára sonur David og Victoriu Beckham, Romeo, situr fyrir í vor og sumar herferð Burberry fataframleiðandans fyrir árið 2013. Eins og sjá má tekur drengurinn sig ákaflega vel út þrátt fyrir ungan aldur. Tíska og hönnun 18.12.2012 09:00 Eitthvað hefur þetta kostað! Raunveruleikastjörnurnar Giuliana og Bill Rancic hafa opinberað myndir af barnaherbergi sonar síns, Edward Duke Rancic, sem þau eignuðust í lok ágúst með hjálp staðgöngumóður. Tíska og hönnun 17.12.2012 21:00 Spes! Svartklædd í brúðkaupi Söngkonan Jessica Simpson lét sig ekki vanta í brúðkaup bestu vinkonu sinnar, CaCee Cobb. Jessica var ein af brúðarmeyjunum og var svartklædd frá toppi til táar. Tíska og hönnun 17.12.2012 18:00 Nýtt útlit Beyonce Eins og þekkt er orðið hefur Beyonce Knowles sjaldan verið óhrædd við að tileinka sér nýja tískustrauma, hárgreiðslur, stíla og liti. Tíska og hönnun 17.12.2012 17:00 Jólalegar í rauðu Nú er tíminn til að klæðast rauðu, lakka neglurnar í rauðu og nota rauðan varalit. Tíska og hönnun 17.12.2012 15:00 Dívur koma saman Sjónvarpsstöðin, VH1 hélt sín árlegu dífuverðlaun í vikunni þar sem helstu og flottustu söngkonur bransans fengu viðurkenningu. Tíska og hönnun 17.12.2012 13:00 Þvílíkir kjólar Anne Hathaway, Cate Blanchett, Jessica Alba, Rosamund PIke og Amanda Seyfried klæddust allar undurfögrum kjólum í vikunni eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Tíska og hönnun 17.12.2012 11:00 Í hverju er manneskjan? Twilight-stjörnunni Kristen Stewart var ekki kalt þegar hún gekk um á rauða dreglinum á fimmtudagskvöldið þegar nýjasta mynd hennar On the Road var sýnd. Tíska og hönnun 15.12.2012 11:00 Gular gyðjur Hve krúttlegar eru leikkonan Zoe Saldana og fyrirsætan Olivia Palermo í þessum heiðgula jakka frá Old Navy? Tíska og hönnun 15.12.2012 10:00 Rappari í leðurpilsi – er það nýjasta tískan? Það má með sanni segja að rapparinn Kanye West hafi stolið senunni á tónleikum til styrktar fórnarlömbum fellibylsins Sandy. Hann skemmti áhorfendum eins og honum einum er lagið í reffilegu leðurpilsi. Tíska og hönnun 14.12.2012 19:00 Vorlínan komin til landsins Nú getur tískuáhugafólk glaðst því um helgina verður vorlínan 2013 frá Freebird fáanleg í versluninni Tiia á Laugavegi. Tíska og hönnun 14.12.2012 13:00 Kynþokkafullar í kögri Anne Hathaway er ein heitasta leikkonan í Hollywood í dag og beðið er eftir nýjustu mynd hennar, Les Misérables, með eftirvæntingu. Salma Hayek er ekki síður vinsæl en þessar stúlkur eiga eitt sameiginlegt. Tíska og hönnun 13.12.2012 19:00 Fyrirsætustarf er líkt og að vinna í lottói Cameron Russell hvetur ungar stúlkur til þess að velja sér annan starfsferil en fyrirsætustarfið. Tíska og hönnun 13.12.2012 11:00 Nýir tímar fram undan Nicolas Ghesquiere er hættur hjá Balenciaga og Alexander Wang er tekinn við sem yfirhönnuður. Tíska og hönnun 12.12.2012 16:00 Tíska.is lítur dagsins ljós "Markmiðið er að gefa lesendanum 360 gráðu sýn á það sem er að gerast í tísku og hönnun hérlendis og erlendis... Tíska og hönnun 12.12.2012 12:15 Stórglæsilegt útlit á rauða dreglinum Amanda Seyfried vakti mikla athygli fyrir glæsilegt útlit sitt á frumsýningu, Les Miserables í New York í vikunni. Tíska og hönnun 12.12.2012 11:00 Nýtt andlit Mango Velgengni ofurfyrirsætunnuar Miranda Kerr virðist engan endi ætla að taka en tilkynnt var í gær í Madrid á Spáni, að Kerr væri nýtt andlit fatakeðjunnar, Mango. Tíska og hönnun 12.12.2012 09:00 Vertu með flott hár á aðventunni Þetta er án efa tíminn til að hafa sig til og fara í sparigallann enda nóg um að vera svona á aðventunni. Tíska og hönnun 11.12.2012 13:00 Fögnuðu komu As We Grow í Mýrina Barnafatamerkið As We Grow og Hring eftir Hring kynntu nýjar vörulínur sínar í splunkunýrri verslun Mýrarinnar að Geirsgötu á Sunnudag. Af því tilefni buðu þau fólki að fagna með sér og gæða sér á léttum veitingum. Margt var um manninn við höfnina eins og sjá má. Tíska og hönnun 11.12.2012 13:00 Stjarna í allt of stórum skóm Eitthvað hefur stílisti stjörnunnar Lea Michele klikkað miðað við skóna sem hún klæddist á rauða dreglinum á dögunum. Tíska og hönnun 11.12.2012 12:00 Vera Wang sjokkerar með vannærðu útliti Farsæli fatahönnuðurinn, Vera Wang mætti til veislu á dögunum og vakti þar mikla athygli. Tíska og hönnun 10.12.2012 17:00 Njóttu náttúrunnar innandyra Náttúrulegur stíll er afar vinsæll innandyra um þessar mundir enda hlýlegur og fallegur. Tíska og hönnun 8.12.2012 15:00 Sjúklega sætar – en hvor er flottari? Leikkonurnar Emmy Rossum og Dianna Agron eru mjög heitar í Hollywood enda afar sjarmerandi dömur. Tíska og hönnun 8.12.2012 10:00 Skálað fyrir Mýrinni og Mar Fjölmennt var í opnun hönnunarbúðarinnar Mýrarinnar og veitingastaðarins Marar við Geirsgötu í vikunni. Opið er á milli búðarinnar og veitingahússins sem eru kærkomin viðbót í annars fjölbreytta flóru búðar og matsölustaða á hafnar- svæðinu. Matargerð Mar Tíska og hönnun 8.12.2012 08:00 Er þessi ekki aðeins of gagnsær? Söngkonan Ellie Goulding reyndi sem hún gat að stela senunni á frumsýningu kvikmyndarinnar Les Misérables í London á miðvikudagskvöldið. Tíska og hönnun 7.12.2012 21:00 Gefa gömlu kjólunum framhaldslíf Jólakjólamarkaður þar sem viðskiptavinir geta skipt notuðu kjólunum út í 9 Lífum um helgina. Tíska og hönnun 7.12.2012 07:00 Sagan á bak við Clinique Árið 1967 tók blaðamaðurinn Carol Phillips viðtal við einn fremsta húðlækni þess tíma, Dr. Norman Orentreich, fyrir bandaríska tímaritið Vogue. Í viðtalinu sem bar titilinn "Can Great Skin Be Created?“, á ensku eða "Er hægt að búa til fallega húð?“ á íslensku, var leitast við að svara þeirri spurningu með lýsingu á einfaldri hugmynd sem átti eftir að marka tímamót í snyrtivöruframleiðslu. Í greininni lýsir Dr. Orentreich hvernig hægt sé að gera húðina fallegri og heilbrigðari. Tíska og hönnun 6.12.2012 17:15 Konur í smóking Þegar styttist í hátíðarnar má sjá konur í smóking í auknu mæli. Eins og sjá má á meðylgjandi myndum þarf smóking ekki að vera herralegur í sniðinuheldur þvert á móti. Tíska og hönnun 6.12.2012 17:00 Glæsimenni og glaumgosar geisluðu á Herrafatasýningu Kormáks og Skjaldar Fullt hús áhorfenda skemmti sér konunglega á Herrafatasýningu Kormáks og Skjaldar. Tíska og hönnun 6.12.2012 16:30 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 95 ›
Engin smá umbreyting Miley Cyrus sem fagnaði nýlega tuttugu ára afmælinu sínu heldur áfram að breyta stíl sínum svo um munar. Tíska og hönnun 18.12.2012 16:30
Sonur Beckham andlit Burberry Tíu ára sonur David og Victoriu Beckham, Romeo, situr fyrir í vor og sumar herferð Burberry fataframleiðandans fyrir árið 2013. Eins og sjá má tekur drengurinn sig ákaflega vel út þrátt fyrir ungan aldur. Tíska og hönnun 18.12.2012 09:00
Eitthvað hefur þetta kostað! Raunveruleikastjörnurnar Giuliana og Bill Rancic hafa opinberað myndir af barnaherbergi sonar síns, Edward Duke Rancic, sem þau eignuðust í lok ágúst með hjálp staðgöngumóður. Tíska og hönnun 17.12.2012 21:00
Spes! Svartklædd í brúðkaupi Söngkonan Jessica Simpson lét sig ekki vanta í brúðkaup bestu vinkonu sinnar, CaCee Cobb. Jessica var ein af brúðarmeyjunum og var svartklædd frá toppi til táar. Tíska og hönnun 17.12.2012 18:00
Nýtt útlit Beyonce Eins og þekkt er orðið hefur Beyonce Knowles sjaldan verið óhrædd við að tileinka sér nýja tískustrauma, hárgreiðslur, stíla og liti. Tíska og hönnun 17.12.2012 17:00
Jólalegar í rauðu Nú er tíminn til að klæðast rauðu, lakka neglurnar í rauðu og nota rauðan varalit. Tíska og hönnun 17.12.2012 15:00
Dívur koma saman Sjónvarpsstöðin, VH1 hélt sín árlegu dífuverðlaun í vikunni þar sem helstu og flottustu söngkonur bransans fengu viðurkenningu. Tíska og hönnun 17.12.2012 13:00
Þvílíkir kjólar Anne Hathaway, Cate Blanchett, Jessica Alba, Rosamund PIke og Amanda Seyfried klæddust allar undurfögrum kjólum í vikunni eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Tíska og hönnun 17.12.2012 11:00
Í hverju er manneskjan? Twilight-stjörnunni Kristen Stewart var ekki kalt þegar hún gekk um á rauða dreglinum á fimmtudagskvöldið þegar nýjasta mynd hennar On the Road var sýnd. Tíska og hönnun 15.12.2012 11:00
Gular gyðjur Hve krúttlegar eru leikkonan Zoe Saldana og fyrirsætan Olivia Palermo í þessum heiðgula jakka frá Old Navy? Tíska og hönnun 15.12.2012 10:00
Rappari í leðurpilsi – er það nýjasta tískan? Það má með sanni segja að rapparinn Kanye West hafi stolið senunni á tónleikum til styrktar fórnarlömbum fellibylsins Sandy. Hann skemmti áhorfendum eins og honum einum er lagið í reffilegu leðurpilsi. Tíska og hönnun 14.12.2012 19:00
Vorlínan komin til landsins Nú getur tískuáhugafólk glaðst því um helgina verður vorlínan 2013 frá Freebird fáanleg í versluninni Tiia á Laugavegi. Tíska og hönnun 14.12.2012 13:00
Kynþokkafullar í kögri Anne Hathaway er ein heitasta leikkonan í Hollywood í dag og beðið er eftir nýjustu mynd hennar, Les Misérables, með eftirvæntingu. Salma Hayek er ekki síður vinsæl en þessar stúlkur eiga eitt sameiginlegt. Tíska og hönnun 13.12.2012 19:00
Fyrirsætustarf er líkt og að vinna í lottói Cameron Russell hvetur ungar stúlkur til þess að velja sér annan starfsferil en fyrirsætustarfið. Tíska og hönnun 13.12.2012 11:00
Nýir tímar fram undan Nicolas Ghesquiere er hættur hjá Balenciaga og Alexander Wang er tekinn við sem yfirhönnuður. Tíska og hönnun 12.12.2012 16:00
Tíska.is lítur dagsins ljós "Markmiðið er að gefa lesendanum 360 gráðu sýn á það sem er að gerast í tísku og hönnun hérlendis og erlendis... Tíska og hönnun 12.12.2012 12:15
Stórglæsilegt útlit á rauða dreglinum Amanda Seyfried vakti mikla athygli fyrir glæsilegt útlit sitt á frumsýningu, Les Miserables í New York í vikunni. Tíska og hönnun 12.12.2012 11:00
Nýtt andlit Mango Velgengni ofurfyrirsætunnuar Miranda Kerr virðist engan endi ætla að taka en tilkynnt var í gær í Madrid á Spáni, að Kerr væri nýtt andlit fatakeðjunnar, Mango. Tíska og hönnun 12.12.2012 09:00
Vertu með flott hár á aðventunni Þetta er án efa tíminn til að hafa sig til og fara í sparigallann enda nóg um að vera svona á aðventunni. Tíska og hönnun 11.12.2012 13:00
Fögnuðu komu As We Grow í Mýrina Barnafatamerkið As We Grow og Hring eftir Hring kynntu nýjar vörulínur sínar í splunkunýrri verslun Mýrarinnar að Geirsgötu á Sunnudag. Af því tilefni buðu þau fólki að fagna með sér og gæða sér á léttum veitingum. Margt var um manninn við höfnina eins og sjá má. Tíska og hönnun 11.12.2012 13:00
Stjarna í allt of stórum skóm Eitthvað hefur stílisti stjörnunnar Lea Michele klikkað miðað við skóna sem hún klæddist á rauða dreglinum á dögunum. Tíska og hönnun 11.12.2012 12:00
Vera Wang sjokkerar með vannærðu útliti Farsæli fatahönnuðurinn, Vera Wang mætti til veislu á dögunum og vakti þar mikla athygli. Tíska og hönnun 10.12.2012 17:00
Njóttu náttúrunnar innandyra Náttúrulegur stíll er afar vinsæll innandyra um þessar mundir enda hlýlegur og fallegur. Tíska og hönnun 8.12.2012 15:00
Sjúklega sætar – en hvor er flottari? Leikkonurnar Emmy Rossum og Dianna Agron eru mjög heitar í Hollywood enda afar sjarmerandi dömur. Tíska og hönnun 8.12.2012 10:00
Skálað fyrir Mýrinni og Mar Fjölmennt var í opnun hönnunarbúðarinnar Mýrarinnar og veitingastaðarins Marar við Geirsgötu í vikunni. Opið er á milli búðarinnar og veitingahússins sem eru kærkomin viðbót í annars fjölbreytta flóru búðar og matsölustaða á hafnar- svæðinu. Matargerð Mar Tíska og hönnun 8.12.2012 08:00
Er þessi ekki aðeins of gagnsær? Söngkonan Ellie Goulding reyndi sem hún gat að stela senunni á frumsýningu kvikmyndarinnar Les Misérables í London á miðvikudagskvöldið. Tíska og hönnun 7.12.2012 21:00
Gefa gömlu kjólunum framhaldslíf Jólakjólamarkaður þar sem viðskiptavinir geta skipt notuðu kjólunum út í 9 Lífum um helgina. Tíska og hönnun 7.12.2012 07:00
Sagan á bak við Clinique Árið 1967 tók blaðamaðurinn Carol Phillips viðtal við einn fremsta húðlækni þess tíma, Dr. Norman Orentreich, fyrir bandaríska tímaritið Vogue. Í viðtalinu sem bar titilinn "Can Great Skin Be Created?“, á ensku eða "Er hægt að búa til fallega húð?“ á íslensku, var leitast við að svara þeirri spurningu með lýsingu á einfaldri hugmynd sem átti eftir að marka tímamót í snyrtivöruframleiðslu. Í greininni lýsir Dr. Orentreich hvernig hægt sé að gera húðina fallegri og heilbrigðari. Tíska og hönnun 6.12.2012 17:15
Konur í smóking Þegar styttist í hátíðarnar má sjá konur í smóking í auknu mæli. Eins og sjá má á meðylgjandi myndum þarf smóking ekki að vera herralegur í sniðinuheldur þvert á móti. Tíska og hönnun 6.12.2012 17:00
Glæsimenni og glaumgosar geisluðu á Herrafatasýningu Kormáks og Skjaldar Fullt hús áhorfenda skemmti sér konunglega á Herrafatasýningu Kormáks og Skjaldar. Tíska og hönnun 6.12.2012 16:30