Tónlist

Föstudagsplaylisti Katrínu Mogensen
Katrína Mogensen tón- og myndlistarkona sneið sólríkan lagalista fyrir Vísi þennan föstudag.

Einblínt á konur í listum á Extreme Chill
Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í níunda sinn í Reykjavík dagana 6.-9.september 2018.

Youssou N'Dour heldur tónleika á Íslandi
Tónleikarnir verða haldnir þann 29. ágúst næstkomandi.

Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV
Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall.

Föstudagsplaylisti Yung Nigo Drippin
Rapparinn Yung Nigo Drippin plöggaði lagalista þessa föstudags.

Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt
Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september.

Aðdáendur ánægðir með Íslandsmyndband
Hljómsveitardúóið Twenty One Pilots, sem frægast er fyrir ofursmellinn Stressed Out, sendi í gær frá sér myndband við lagið Jumpsuit - sem tekið var upp á Íslandi.

Svala komin á samning hjá Sony
Þessu greinir Svala frá í færslu á Instagram-reikningi sínum í dag.

Júróvisjónstjarna fannst látin í bíl sínum
Fulltrúi Makedóníu árið 2011 fannst látinn í bíl sínum í Skopje í gærmorgun.

Jakob Birgis gefur út sumarsmell: „Kannski bara manískt þunglyndur“
Jakob Birgis hefur gefið út nýtt sumarlag sem vekið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum.

Föstudagsplaylisti Rakelar Mjallar
Rísandi rokkstjarnan Rakel á lagalista vikunnar.

Aron Can í víking til Noregs
Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár.

Frændi Michael Jackson ósáttur við Drake
Frændi Michael Jackson er ekki ánægður með notkun Drakes á óútgefinni tónlist frænda síns.

Rapparinn Smoke Dawg skotinn til bana
Ein skærasta stjarna rappsenu Toronto, Smoke Dawg, hefur verið skotinn til bana.

Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni
Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify.

Frumsýning: Tóta og Andrea flytja Glory Box eftir Portishead
"Þetta er eitt besta lag tíunda áratugsins og í miklu uppáhaldi hjá okkur .Það hefur sterka skírskotun og einstakt andrúmsloft sem er mjög spennandi að glíma við.“

Föstudagsplaylisti DJ Dominatricks
Pleðurteknó plötusnúðatvíeykið DJ Dominatricks límdi saman lagalista vikunnar.

Sakaður um að stela af Marvin Gaye og krafinn um tíu milljarða
Sheeran er sakaður um að nota hluta úr lagi söngvarans Marvins Gaye, Let's Get It On, í lagi sínu Thinking Out Loud.

XXXTentacion glímir við eigið lík í nýútgefnu myndbandi
Rapparinn var skotinn til bana þann 18. júní síðastliðinn.

Childish Gambino sakaður um lagastuld
Fólki finnst lagið This Is America of líkt laginu American Pharaoh frá 2016.

Kendrick Lamar sigrar og Anita Baker heiðruð
BET Verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi í Los Angeles.

Múgæsingur í miðborginni: „Biffinn var tekinn og honum var snúið á hvolf“
Hljómsveitin ClubDub vakti mikla athygli í gær fyrir framkomu sína á Secret Solstice ásamt útgáfuhófi á skemmtistaðnum b5.

Trommari þungarokkssveitarinnar Pantera látinn
Dánarorsök Vinnie Paul hefur ekki verið gefin upp en hann var aðeins 54 ára gamall.

Dagur þrjú á Secret Solstice
Nóg um að vera í Laugardalnum í dag.

Birgir Hákon: „Ég er ekki fyrirmynd, foreldar eru fyrirmynd “
Rapparinn Birgir Hákon gefur út lag og myndband sem gefur hlustendum sýn í hans eigin raunveruleika.

Föstudagsplaylisti Axels Björnssonar
Axel Björnsson fer fyrir hávaðaseggjunum í Pink Street Boys og býður upp á rokk og ról á lagalista föstudagsins í dag.

GKR og JóiPé gefa út nýtt lag
GKR gefur út lagið BEIL ásamt JóaPé.

Beyoncé og Jay-Z koma öllum að óvörum með glænýrri plötu
Beyoncé og Jay-Z gáfu í dag út sameiginlega plötu, þá fyrstu sem þau gefa út í sameiningu. Þá kom einnig út nýtt lag með tilheyrandi tónlistarmyndband samhliða plötunni.

Nýtt óhefðbundið HM lag
Rapparinn Elli Grill gefur út nýtt HM lag.

Floni gefur út nýtt lag: „Þetta er bara partí“
Rapparinn Floni hefur gefið út nýtt lag. Lagið snýst um partí.