Viðskipti erlent Fjárfestar á flótta frá Grikklandi Skuldakreppa Grikkja hræðir alþjóðlega fjárfesta sem nú flýja umvörpum frá landinu. Aðrir krefjast hárra aukavaxta á lánum sínum til Grikkja eða kaupa á grískum ríkisskuldabréfum. Viðskipti erlent 14.1.2010 11:06 Sænsk stjórnvöld skamma Nordea fyrir bónusgreiðslur Starfsmenn Nordea bankans eiga í vændum bónusgreiðslur upp á samtals um 50 milljarða kr. fyrir síðasta ár ef áform stjórnar bankans ná fram að ganga. Þetta hefur vakið hörð viðbrögð hjá sænskum stjórnvöldum sem telja þessar greiðslur alltof háar og í engu samræmi við rekstur bankans. Viðskipti erlent 14.1.2010 09:58 Norski olíusjóðurinn þrefaldar eignir sínar í Svíþjóð Frá því í mars á síðasta ári hefur norski olíusjóðurinn þrefaldað hlutafjáreignir sínar í Svíþjóð. Þær stóðu í 11 milljörðum sænskra kr. í mars en eru nú komnar í 30 milljarða sænskra kr. eða um 531 milljarð kr. Viðskipti erlent 14.1.2010 09:11 Massimo Cellino blandar sér í baráttuna um West Ham Ítalinn Massimo Cellino er kominn fram sem fjórði áhugasami kaupandinn að enska útvalsdeildarliðinu West Ham. Cellino er núverandi forseti ítalska úrvalsdeildarliðsins Cagliari og þekkir Gianfranco Zola framkvæmdastjóra West Ham mjög vel. Viðskipti erlent 14.1.2010 08:33 Náin kynni við svissneska frankann kosta sitt Fjölmargir Danir líkt og Íslendingar eru með stóran hluta af erlendum lánum sínum í svissneskum frönkum. Vefsíðan börsen.dk fjallar um málið undir fyrirsögninni að kynni við svissneska frankann kosti nú skildinginn. Gengi frankans hefur styrkst um fleiri prósent gagnvart dönsku krónunni á síðustu dögum. Viðskipti erlent 13.1.2010 14:30 Google félagar tekjuhæstu milljarðamæringarnir í fyrra Samkvæmt samantekt Forbes tímaritsins högnuðust 25 efnuðustu bandarísku milljarðamæringarnir samtals um 81 milljarð dollara eða ríflega 10.000 milljarða kr. á árinu 2009. Eigendur og stofnendur Google toppa listann. Viðskipti erlent 13.1.2010 11:25 Andlát setti kaup Intermarket á West Ham í biðstöðu Andlát Jim Bowe forstjóra Intermarket um síðustu helgi setti fyrirhuguð kaup félagsins á enska úrvalsdeildarliðinu West Ham í biðstöðu. Þetta kemur fram í frétt á BBC um málið. Viðskipti erlent 13.1.2010 10:11 Google hótar að loka í Kína vegna ritskoðunnar Netrisinn Google hefur hótað því að loka fyrir starfsemi sína í Kína sem er stærsti netmarkaður heimsins með 350 milljónir notenda. Ástæðan er ritskoðun kínverskra stjórnvalda á vefsíðum Google. Viðskipti erlent 13.1.2010 09:43 Enginn vill fyrirtæki Björgólfs Enginn áhugi er fyrir því á meðal umsvifamestu farsímafyrirtækja Póllands að kaupa farsímafyrirtækið P4 yrði það boðið falt á árinu. Þetta kom fram í gær í fréttabréfi Wireless Federation, alþjóðlegum samtökum fyrirtækja í þráðlausum samskiptum. Viðskipti erlent 13.1.2010 00:01 Bankastjóri: Mömmu og pabba finnst launin mín of há Stephen Hester, forstjóri Royal Bank of Scotland, viðurkenndi við yfirheyrslur hjá nefnd í breska þinginu í dag að jafnvel foreldrum hans þættu hann of hátt launaður. Hann heldur því hins vegar sjálfur fram að hann græði ekkert. Viðskipti erlent 12.1.2010 20:04 Efnaðir Danir óttast um auðæfi sín í bönkunum Þeir Danir sem eiga stórar upphæðir inn á reikningum í dönsku bönkunum óttast nú um fjárhagslegt öryggi sitt þegar bankpakke I fellur úr gildi í haust. Viðskipti erlent 12.1.2010 14:53 Hæstbjóðendur í West Ham féllu á tíma Hópur fjárfesta undir nafninu Intermarket, sem taldir eru eiga hæsta tilboðið í enska úrvalsdeildarliðið West Ham, féllu á tíma með tilboð sitt. Samkvæmt frétt á vefsíðu Times áttu þeir að skila inn gögnum um fjárhagslega styrk sinn til kaupanna fyrir klukkan sex síðdegis í gær en gerðu það ekki. Viðskipti erlent 12.1.2010 12:06 Dönsk landbúnaðarbóla líklega komin á steypirinn Danskur landbúnaður er nú orðinn svo skuldsettur að embættismenn stjórnvalda þar í landið segja stöðuna ekki geta gengið lengur. Þetta kemur fram í minnisatriðum sem Lene Espersen efnahags- og viðskiptaráðherra Danmerkur hefur tekið saman. Viðskipti erlent 12.1.2010 11:12 Engin hætta á þjóðargjaldþroti Grikkja, Ísland í ruslið Greiningarfyrirtækið IHS Global Insight segir að engin hætta sé á þjóðargjaldþroti Grikkja, né annara evruþjóða á þessu ári. Hinsvegar á fyrirtækið von á að öll önnur matsfyrirtæki fylgi fordæmi Fitch Ratings og setji lánshæfiseinkunn Íslands í ruslflokk. Viðskipti erlent 12.1.2010 10:36 Reikna með 100% endurheimtum af umfram Icesavegreiðslum Breska fjármálaráðuneytið reiknar með að endurheimta 100% af þeim fjármunum sem bresk stjórnvöld greiddu eigendum Icesave reikninga umfram trygginguna sem sett var á reikningana. Upphæðin sem hér um ræðir nemur um 500 milljón pundum eða rétt rúmlega 100 milljarða kr. Viðskipti erlent 12.1.2010 09:00 Afkoma Alcoa veldur vonbrigðum Afkoma Alcoa, móðurfélags Fjarðaráls, fyrir fjórða ársfjórðung síðasta árs olli miklum vonbrigðum enda langt undir væntingum fjárfesta. Alls tapaði Alcoa 277 milljónum dollara eða tæplega 35 milljörðum kr. Viðskipti erlent 12.1.2010 08:39 Manchester United gefur út 500 milljóna punda skuldabréf Knattspyrnufélagið Manchester United ætlar að fara í 500 milljóna punda skuldabréfaútgáfu til þess að endurfjármagna skuldir sínar. í frétt á vef Daily Telegraph segir að miklar vaxtagreiðslur sligi félagið. Viðskipti erlent 11.1.2010 21:24 Jólavertíðin sló met hjá leikfangaverslunum Hamleys Forráðamenn Hamleys leikfangaverslaninna eru mjög ánægðir með síðustu jólavertíð enda sló salan hjá Hamleys met. Söluaukningin nemur 11,6% miðað við sama tímabili í fyrra eða á síðustu sex vikum ársins. Viðskipti erlent 11.1.2010 13:46 Robert Peston: Við erum öll Íslendingar núna „Ef tekið er tillit til þess hve mikið við höfum öll greitt fyrir ábyrgðarlausa hegðun bankanna kemur kannski á óvart afhverju við erum ekki öll eins reið og Íslendingar," segir í niðurlagi greinar hins áhrifamikla viðskiptafréttaritstjóra BBC, Robert Peston, sem hann birtir á bloggsíðu sinni hjá BBC. Viðskipti erlent 11.1.2010 10:22 Sakar Goldman Sachs um að hafa komið AIG á hnéin Hank Greenberg, fyrrum forstjóri tryggingarisans AIG, hefur sakað Goldman Sachs um að hafa valdið því að AIG rambaði á barmi gjaldþrots eftir að fjármálakreppan skall á. Bandarísk stjórnvöld neyddust til að bjarga AIG með ærnum tilkostnaði undir lok ársins 2008. Viðskipti erlent 11.1.2010 09:14 Argentína vill komast út úr íslensku gildrunni „Fyrir átta árum hlaut Argentína sömu örlög og Ísland. Landið gat ekki staðið við skuldbindingar sínar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) og aðrar alþjóðlegar lánastofnanir neituðu landinu um ný lán þar til hin gömlu höfðu verið gerð upp." Viðskipti erlent 11.1.2010 08:44 Óttast að danskir bankar tapi miklu á þessu ári Matsfyrirtækið Standard & Poors óttast að danskir bankar tapi miklu á útlánum sínum í fasteignageiranum á þessu ári. Er jafnvel talið að útlánatapið gæti orðið svipað og það varð í fyrra. Viðskipti erlent 11.1.2010 08:20 Icesave vekur upp ótta að nýju um innistæðuöryggi hjá Bretum Icesavemálið hefur að nýju vakið upp ótta hjá breskum sparifjáreigendum um öryggi innistæðna sinna í erlendum bönkum í Bretlandi. Þessi ótti kemur upp á sama tíma og vitað er að margir erlendir bankar ætla að hasla sér völl á breska markaðinum á þessu ári. Viðskipti erlent 10.1.2010 11:38 Skuldsettir leita til London Stjórnendur DP World, sem rekur 49 hafnir í arabíska furstadæminu Dúbaí, leita eftir að skrá hlutabréf fyrirtækisins í bresku kauphöllina í London á öðrum fjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 9.1.2010 04:00 Frederiksen: Íslendingar fá lánið frá Dönum Danir ætla að halda áfram greiðslum af láni sínu til Íslands þrátt fyrir óvissuna í Icesave málinu. Hinsvegar mun sú afstaða breytast ef Icesave frumvarpið verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Viðskipti erlent 8.1.2010 18:45 Fjárlaganefndarformaður Dana segir þvert nei við Ísland Formaður fjárlaganefndar danska þingsins segir ekki koma til greina að halda lánagreiðslum áfram til íslands fyrr en það er fullvíst að Íslendingar ætli að standa við alþjóðlegar skuldbindingar sínar. Viðskipti erlent 8.1.2010 12:32 Atvinnuleysið orðið 10% á evrusvæðinu Atvinnuleysið komst í 10% á evrusvæðinu í nóvember og hefur því ekki verið meira síðan árið 1998. Viðskipti erlent 8.1.2010 10:36 Miliband gekk gegn vilja Brown með Íslandsummælum David Miliband utanríkisráðherra Bretlands gekk gegn vilja Gordon Brown forsætisráðherra landsins þegar hann tjáði Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra að Icesave deilan hefði ekki áhrif á aðildarumsókn Íslands að ESB. Viðskipti erlent 8.1.2010 09:24 Ecclestone vill kaupa SAAB Eigandi Formúlu 1 kappakstursins, Bretinn Bernie Ecclestone, er í hópi fjárfesta sem hafa áhuga á því að kaupa sænsku bílaverksmiðjurnar SAAB. Tilkynning þess efnis kom rétt eftir að frestur til þess að skila inn tilboði hafði runnið út en hollenski bílaframleiðandinn Spyker hefur einnig lagt inn tilboð. Bandaríski bílarisinn GM hefur tvívegis reynt að selja SAAB á síðustu mánuðum en í bæði skiptin hafa samningaviðræður farið út um þúfur. Viðskipti erlent 8.1.2010 07:24 Vaxandi atvinnuleysi gæti kosta Dani 1.000 milljarða Vaxandi atvinnuleysi meðal Dana gæti kostað ríkissjóð landsins 45 milljarða danskra kr eða rúmlega 1.000 milljarða kr. í ár og næsta ár. Kostnaður vegna atvinnuleysisins í fyrra nam tæplega helmingi af þessari upphæð eða 20 milljörðum danskra kr. Viðskipti erlent 7.1.2010 14:21 « ‹ 277 278 279 280 281 282 283 284 285 … 334 ›
Fjárfestar á flótta frá Grikklandi Skuldakreppa Grikkja hræðir alþjóðlega fjárfesta sem nú flýja umvörpum frá landinu. Aðrir krefjast hárra aukavaxta á lánum sínum til Grikkja eða kaupa á grískum ríkisskuldabréfum. Viðskipti erlent 14.1.2010 11:06
Sænsk stjórnvöld skamma Nordea fyrir bónusgreiðslur Starfsmenn Nordea bankans eiga í vændum bónusgreiðslur upp á samtals um 50 milljarða kr. fyrir síðasta ár ef áform stjórnar bankans ná fram að ganga. Þetta hefur vakið hörð viðbrögð hjá sænskum stjórnvöldum sem telja þessar greiðslur alltof háar og í engu samræmi við rekstur bankans. Viðskipti erlent 14.1.2010 09:58
Norski olíusjóðurinn þrefaldar eignir sínar í Svíþjóð Frá því í mars á síðasta ári hefur norski olíusjóðurinn þrefaldað hlutafjáreignir sínar í Svíþjóð. Þær stóðu í 11 milljörðum sænskra kr. í mars en eru nú komnar í 30 milljarða sænskra kr. eða um 531 milljarð kr. Viðskipti erlent 14.1.2010 09:11
Massimo Cellino blandar sér í baráttuna um West Ham Ítalinn Massimo Cellino er kominn fram sem fjórði áhugasami kaupandinn að enska útvalsdeildarliðinu West Ham. Cellino er núverandi forseti ítalska úrvalsdeildarliðsins Cagliari og þekkir Gianfranco Zola framkvæmdastjóra West Ham mjög vel. Viðskipti erlent 14.1.2010 08:33
Náin kynni við svissneska frankann kosta sitt Fjölmargir Danir líkt og Íslendingar eru með stóran hluta af erlendum lánum sínum í svissneskum frönkum. Vefsíðan börsen.dk fjallar um málið undir fyrirsögninni að kynni við svissneska frankann kosti nú skildinginn. Gengi frankans hefur styrkst um fleiri prósent gagnvart dönsku krónunni á síðustu dögum. Viðskipti erlent 13.1.2010 14:30
Google félagar tekjuhæstu milljarðamæringarnir í fyrra Samkvæmt samantekt Forbes tímaritsins högnuðust 25 efnuðustu bandarísku milljarðamæringarnir samtals um 81 milljarð dollara eða ríflega 10.000 milljarða kr. á árinu 2009. Eigendur og stofnendur Google toppa listann. Viðskipti erlent 13.1.2010 11:25
Andlát setti kaup Intermarket á West Ham í biðstöðu Andlát Jim Bowe forstjóra Intermarket um síðustu helgi setti fyrirhuguð kaup félagsins á enska úrvalsdeildarliðinu West Ham í biðstöðu. Þetta kemur fram í frétt á BBC um málið. Viðskipti erlent 13.1.2010 10:11
Google hótar að loka í Kína vegna ritskoðunnar Netrisinn Google hefur hótað því að loka fyrir starfsemi sína í Kína sem er stærsti netmarkaður heimsins með 350 milljónir notenda. Ástæðan er ritskoðun kínverskra stjórnvalda á vefsíðum Google. Viðskipti erlent 13.1.2010 09:43
Enginn vill fyrirtæki Björgólfs Enginn áhugi er fyrir því á meðal umsvifamestu farsímafyrirtækja Póllands að kaupa farsímafyrirtækið P4 yrði það boðið falt á árinu. Þetta kom fram í gær í fréttabréfi Wireless Federation, alþjóðlegum samtökum fyrirtækja í þráðlausum samskiptum. Viðskipti erlent 13.1.2010 00:01
Bankastjóri: Mömmu og pabba finnst launin mín of há Stephen Hester, forstjóri Royal Bank of Scotland, viðurkenndi við yfirheyrslur hjá nefnd í breska þinginu í dag að jafnvel foreldrum hans þættu hann of hátt launaður. Hann heldur því hins vegar sjálfur fram að hann græði ekkert. Viðskipti erlent 12.1.2010 20:04
Efnaðir Danir óttast um auðæfi sín í bönkunum Þeir Danir sem eiga stórar upphæðir inn á reikningum í dönsku bönkunum óttast nú um fjárhagslegt öryggi sitt þegar bankpakke I fellur úr gildi í haust. Viðskipti erlent 12.1.2010 14:53
Hæstbjóðendur í West Ham féllu á tíma Hópur fjárfesta undir nafninu Intermarket, sem taldir eru eiga hæsta tilboðið í enska úrvalsdeildarliðið West Ham, féllu á tíma með tilboð sitt. Samkvæmt frétt á vefsíðu Times áttu þeir að skila inn gögnum um fjárhagslega styrk sinn til kaupanna fyrir klukkan sex síðdegis í gær en gerðu það ekki. Viðskipti erlent 12.1.2010 12:06
Dönsk landbúnaðarbóla líklega komin á steypirinn Danskur landbúnaður er nú orðinn svo skuldsettur að embættismenn stjórnvalda þar í landið segja stöðuna ekki geta gengið lengur. Þetta kemur fram í minnisatriðum sem Lene Espersen efnahags- og viðskiptaráðherra Danmerkur hefur tekið saman. Viðskipti erlent 12.1.2010 11:12
Engin hætta á þjóðargjaldþroti Grikkja, Ísland í ruslið Greiningarfyrirtækið IHS Global Insight segir að engin hætta sé á þjóðargjaldþroti Grikkja, né annara evruþjóða á þessu ári. Hinsvegar á fyrirtækið von á að öll önnur matsfyrirtæki fylgi fordæmi Fitch Ratings og setji lánshæfiseinkunn Íslands í ruslflokk. Viðskipti erlent 12.1.2010 10:36
Reikna með 100% endurheimtum af umfram Icesavegreiðslum Breska fjármálaráðuneytið reiknar með að endurheimta 100% af þeim fjármunum sem bresk stjórnvöld greiddu eigendum Icesave reikninga umfram trygginguna sem sett var á reikningana. Upphæðin sem hér um ræðir nemur um 500 milljón pundum eða rétt rúmlega 100 milljarða kr. Viðskipti erlent 12.1.2010 09:00
Afkoma Alcoa veldur vonbrigðum Afkoma Alcoa, móðurfélags Fjarðaráls, fyrir fjórða ársfjórðung síðasta árs olli miklum vonbrigðum enda langt undir væntingum fjárfesta. Alls tapaði Alcoa 277 milljónum dollara eða tæplega 35 milljörðum kr. Viðskipti erlent 12.1.2010 08:39
Manchester United gefur út 500 milljóna punda skuldabréf Knattspyrnufélagið Manchester United ætlar að fara í 500 milljóna punda skuldabréfaútgáfu til þess að endurfjármagna skuldir sínar. í frétt á vef Daily Telegraph segir að miklar vaxtagreiðslur sligi félagið. Viðskipti erlent 11.1.2010 21:24
Jólavertíðin sló met hjá leikfangaverslunum Hamleys Forráðamenn Hamleys leikfangaverslaninna eru mjög ánægðir með síðustu jólavertíð enda sló salan hjá Hamleys met. Söluaukningin nemur 11,6% miðað við sama tímabili í fyrra eða á síðustu sex vikum ársins. Viðskipti erlent 11.1.2010 13:46
Robert Peston: Við erum öll Íslendingar núna „Ef tekið er tillit til þess hve mikið við höfum öll greitt fyrir ábyrgðarlausa hegðun bankanna kemur kannski á óvart afhverju við erum ekki öll eins reið og Íslendingar," segir í niðurlagi greinar hins áhrifamikla viðskiptafréttaritstjóra BBC, Robert Peston, sem hann birtir á bloggsíðu sinni hjá BBC. Viðskipti erlent 11.1.2010 10:22
Sakar Goldman Sachs um að hafa komið AIG á hnéin Hank Greenberg, fyrrum forstjóri tryggingarisans AIG, hefur sakað Goldman Sachs um að hafa valdið því að AIG rambaði á barmi gjaldþrots eftir að fjármálakreppan skall á. Bandarísk stjórnvöld neyddust til að bjarga AIG með ærnum tilkostnaði undir lok ársins 2008. Viðskipti erlent 11.1.2010 09:14
Argentína vill komast út úr íslensku gildrunni „Fyrir átta árum hlaut Argentína sömu örlög og Ísland. Landið gat ekki staðið við skuldbindingar sínar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) og aðrar alþjóðlegar lánastofnanir neituðu landinu um ný lán þar til hin gömlu höfðu verið gerð upp." Viðskipti erlent 11.1.2010 08:44
Óttast að danskir bankar tapi miklu á þessu ári Matsfyrirtækið Standard & Poors óttast að danskir bankar tapi miklu á útlánum sínum í fasteignageiranum á þessu ári. Er jafnvel talið að útlánatapið gæti orðið svipað og það varð í fyrra. Viðskipti erlent 11.1.2010 08:20
Icesave vekur upp ótta að nýju um innistæðuöryggi hjá Bretum Icesavemálið hefur að nýju vakið upp ótta hjá breskum sparifjáreigendum um öryggi innistæðna sinna í erlendum bönkum í Bretlandi. Þessi ótti kemur upp á sama tíma og vitað er að margir erlendir bankar ætla að hasla sér völl á breska markaðinum á þessu ári. Viðskipti erlent 10.1.2010 11:38
Skuldsettir leita til London Stjórnendur DP World, sem rekur 49 hafnir í arabíska furstadæminu Dúbaí, leita eftir að skrá hlutabréf fyrirtækisins í bresku kauphöllina í London á öðrum fjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 9.1.2010 04:00
Frederiksen: Íslendingar fá lánið frá Dönum Danir ætla að halda áfram greiðslum af láni sínu til Íslands þrátt fyrir óvissuna í Icesave málinu. Hinsvegar mun sú afstaða breytast ef Icesave frumvarpið verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Viðskipti erlent 8.1.2010 18:45
Fjárlaganefndarformaður Dana segir þvert nei við Ísland Formaður fjárlaganefndar danska þingsins segir ekki koma til greina að halda lánagreiðslum áfram til íslands fyrr en það er fullvíst að Íslendingar ætli að standa við alþjóðlegar skuldbindingar sínar. Viðskipti erlent 8.1.2010 12:32
Atvinnuleysið orðið 10% á evrusvæðinu Atvinnuleysið komst í 10% á evrusvæðinu í nóvember og hefur því ekki verið meira síðan árið 1998. Viðskipti erlent 8.1.2010 10:36
Miliband gekk gegn vilja Brown með Íslandsummælum David Miliband utanríkisráðherra Bretlands gekk gegn vilja Gordon Brown forsætisráðherra landsins þegar hann tjáði Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra að Icesave deilan hefði ekki áhrif á aðildarumsókn Íslands að ESB. Viðskipti erlent 8.1.2010 09:24
Ecclestone vill kaupa SAAB Eigandi Formúlu 1 kappakstursins, Bretinn Bernie Ecclestone, er í hópi fjárfesta sem hafa áhuga á því að kaupa sænsku bílaverksmiðjurnar SAAB. Tilkynning þess efnis kom rétt eftir að frestur til þess að skila inn tilboði hafði runnið út en hollenski bílaframleiðandinn Spyker hefur einnig lagt inn tilboð. Bandaríski bílarisinn GM hefur tvívegis reynt að selja SAAB á síðustu mánuðum en í bæði skiptin hafa samningaviðræður farið út um þúfur. Viðskipti erlent 8.1.2010 07:24
Vaxandi atvinnuleysi gæti kosta Dani 1.000 milljarða Vaxandi atvinnuleysi meðal Dana gæti kostað ríkissjóð landsins 45 milljarða danskra kr eða rúmlega 1.000 milljarða kr. í ár og næsta ár. Kostnaður vegna atvinnuleysisins í fyrra nam tæplega helmingi af þessari upphæð eða 20 milljörðum danskra kr. Viðskipti erlent 7.1.2010 14:21