Fram kemur í umfjöllun bandarísku ABC fréttastofunnar að efnhagsreikningar margra banka á Wall Street hafi verið hreinn uppspuni og þær aðgerðir sem bandaríkjastjórn hefur gripið til séu ekki næginlegar.
Bankar séu nú þegar að taka miklar áhættu í fjárfestingum. Þetta eigi bara enn eftir að aukast.