Seðlabanki Svíþjóðar: Engin áætlun til ef Icesave er fellt 4. mars 2010 14:21 Stefan Ingves seðlabankastjóri Svíþjóðar segir að engin áætlun sé til staðar ef Icesavesamningurinn verður felldur í þjóðaratkvæðagreiðslunni á laugardag. Þetta kemur fram í frétt á Reuters.Ingves sat fyrir svörum í fyrirspurnartíma í sænska þinginu í dag. Þar var hann spurður hvert væri „plan B" hvað varðar fjárstuðning Norðurlandanna við Ísland ef samningurinn yrði felldur. „Ég veit ekki til þess að neitt plan B sé til staðar," svaraði Ingves.Eins og margoft hefur komið fram í fréttum er áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) bundin við fjárstuðning Norðurlandanna. Stuðningur Norðurlandanna er svo aftur háður því að lausn fáist í Icesavedeilunni.Samkvæmt þessari frétt Reuters hafa Norðurlandanþjóðirnar ekki komið sér saman um hvað þær geri þegar Icesavesamningurinn fellur í atkvæðagreiðslunni á laugardag. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stefan Ingves seðlabankastjóri Svíþjóðar segir að engin áætlun sé til staðar ef Icesavesamningurinn verður felldur í þjóðaratkvæðagreiðslunni á laugardag. Þetta kemur fram í frétt á Reuters.Ingves sat fyrir svörum í fyrirspurnartíma í sænska þinginu í dag. Þar var hann spurður hvert væri „plan B" hvað varðar fjárstuðning Norðurlandanna við Ísland ef samningurinn yrði felldur. „Ég veit ekki til þess að neitt plan B sé til staðar," svaraði Ingves.Eins og margoft hefur komið fram í fréttum er áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) bundin við fjárstuðning Norðurlandanna. Stuðningur Norðurlandanna er svo aftur háður því að lausn fáist í Icesavedeilunni.Samkvæmt þessari frétt Reuters hafa Norðurlandanþjóðirnar ekki komið sér saman um hvað þær geri þegar Icesavesamningurinn fellur í atkvæðagreiðslunni á laugardag.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira