Viðskipti erlent Atvinnuleysi minnkar í evrulöndum Atvinnuleysi er þó enn mikið á Grikklandi, 21,7 prósent og á Spáni,17,1 prósent. Viðskipti erlent 2.8.2017 17:00 Dow Jones nær methæðum Dow Jones hlutabréfavísitalan hefur farið yfir 22 þúsund stig í fyrsta sinn. Viðskipti erlent 2.8.2017 14:17 Fjársvikamál Shkreli lagt í dóm Hataðasti maður internetsins, Martin Shkreli, bíður nú dóms í fjársvikamáli. Hann gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist verði hann fundinn sekur. Viðskipti erlent 31.7.2017 17:36 Bezos tekur fram úr Gates sem ríkasti maður heims Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er nú ríkari en Bill Gates, stofnandi Microsoft, eftir að hlutabréf í netversluninni tóku kipp í morgun. Viðskipti erlent 27.7.2017 15:38 Paint verður áfram til staðar Microsoft er hætt við að henda MS Paint eftir að mikil sorg braust út á samfélagsmiðlum. Forritið verður áfram aðgengilegt ókeypis í vefverslun Windows þó að það verði ekki hluti af nýjum uppfærslum á Windows 10-stýrikerfinu. Viðskipti erlent 25.7.2017 10:24 Viðsnúningur hjá Grikkjum Grísk stjórnvöld hafa áform um að sækja sér fé á alþjóðlegum fjármálamörkuðum í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. Þau hafa ráðið sex banka til þess að sjá um skuldabréfaútgáfuna, en gefin verða út skuldabréf til fimm ára. Viðskipti erlent 25.7.2017 06:00 Microsoft eyðir Paint Microsoft stefnir að því að eyða forritinu Paint í næstu uppfærslu á stýrikerfinu Windows 10. Viðskipti erlent 24.7.2017 11:32 AGS spáir minni hagvexti á Bretlandi og í Bandaríkjunum Minni umsvif á fyrsta ársfjórðungi eru ástæða þess að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur lækkað hagvaxtarspá sína fyrir Bretland og Bandaríkin á þessu ári. Viðskipti erlent 24.7.2017 08:15 Notendur Netflix yfir 100 milljónir Samkvæmt nýjum tölum frá Netflix eru notendur þjónustunnar núna 104 milljónir. BBC greinir frá því að fyrirtækið reki fjölgun áskrifenda til fjárfestingar í nýjum þáttum og kvikmyndum. Viðskipti erlent 24.7.2017 06:00 Google "Facebook-væðir“ viðmót sitt Fréttaveitan mun til að mynda birta fréttir, myndbönd og tónlist sem allt verður sérvalið á grundvelli leitarorða sem viðkomandi notandendur hafa áður slegið inn í leitarvélina Viðskipti erlent 19.7.2017 23:57 Ný Tinder-uppfærsla gerir notendum kleift að sjá fyrir fram hverjir „svæpa“ til hægri Tinder býður notendum að sjá lista yfir fólk sem hefur rennt til þeirra hýru auga í smáforritinu, áður en notendurnir gera sjálfir upp hug sinn. Aðeins verður þó boðið upp á uppfærsluna gegn greiðslu. Viðskipti erlent 13.7.2017 13:44 Fjárfestar óttast slæmt gengi Snapchat Skráning móðurfélags samfélagsmiðilsins Snapchat á markað var ein stærsta hlutabréfafrétt í Bandaríkjunum á þessu ári. Viðskipti erlent 13.7.2017 06:00 Hugsanaflutningur mögulegur fyrr en okkur grunar Stofnandi fyrirtækisins Openwater segir að eftir um 8 ár geti fólk lesið og skipst á hugsunum. Viðskipti erlent 9.7.2017 11:23 Microsoft segir upp þúsundum starfsmanna Sölumenn Microsoft, aðallega utan Bandaríkjanna, byrjuðu að fá uppsagnarbréf í hendur í dag. Hugbúnaðarrisinn stefnir að því að breyta því hvernig það selur vörur sínar. Viðskipti erlent 6.7.2017 18:46 Frakkar munu banna alla bensín- og dísilbíla fyrir 2040 Umhverfisráðherra Frakklands kynnti í dag nýja aðgerðaáætlun franskra stjórnvalda sem miðar að því að gera landið kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Viðskipti erlent 6.7.2017 13:02 ESB og Japan ná saman um fríverslunarsamning Evrópusambandið og Japan hafa náð saman um fríverslunarsamning eftir um fjögurra ára samningaviðræður. Viðskipti erlent 5.7.2017 14:43 Ítalska ríkið tekur yfir elsta banka í heimi Ítalska ríkið tók í dag formlega yfir þriðja stærsta banka Ítalíu, Monte dei Paschi di Siena. Viðskipti erlent 5.7.2017 11:20 Framkvæmdastjóri Fox Sports rekinn Jamie Horowitz, framkvæmdastjóri Fox Sports, hefur verið látinn taka poka sinn. Viðskipti erlent 4.7.2017 09:46 Ódýrari útgáfa af Teslu væntanleg á föstudag Fyrstu eintökin af Model 3-rafbílnum frá Teslu koma úr verksmiðjunni á föstudag og í hendur eigenda sinna fyrir mánaðamót, að sögn Elons Musk, forstjóra rafbílaframleiðandans. Viðskipti erlent 3.7.2017 17:59 Bandarískir bankastjórar fá þrefalt meira borgað en aðrir Laun æðstu manna bandarískra banka eru óbreytt frá því fyrir efnahagshrunið 2008. Þeir eru með rúmlega þrefalt hærri laun en starfsbræður þeirra í öðrum löndum samkvæmt úttekt ráðgjafarfyrirtækisins Bernstein. Viðskipti erlent 3.7.2017 17:30 Upprunalegur iPhone á yfir milljón Að minnsta kosti tólf einstaklingar reyna að selja upprunalega iPhone síma fyrir allt að 1,8 milljónir króna á eBay í tilefni tíu ára afmælis símans. Viðskipti erlent 30.6.2017 09:30 Þýskalandskanslari í beinni andstöðu við Bandaríkjaforseta Loftslagsmálin verða í forgangi á fundi G20 ríkjanna. Þetta hefur Þýskalandskanslari ákveðið. Forseti Bandaríkjanna verður eini fundargesturinn sem vill ekki taka þátt í Parísarsamkomulaginu. Viðskipti erlent 30.6.2017 07:00 Sony framleiðir vínyl á ný Áætlað er að tekjur af vínyl plötum muni nema rúmlega 100 milljörðum króna í ár. Viðskipti erlent 29.6.2017 15:48 295 þúsund á dag fyrir aukavakt Flugmönnum hjá Norwegian býðst nú tvöföld greiðsla fyrir yfirvinnu. Viðskipti erlent 29.6.2017 07:00 Dæmdur í fangelsi fyrir mútugreiðslur Sonur fyrrverandi forsætisráðherra Gabon hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að aðstoða bandaríska vogunarsjóðinn Och-Ziff Capital Management við að múta háttsettum afrískum embættismönnum. Viðskipti erlent 29.6.2017 07:00 Seðlabankastjórar vara við alþjóðlegu efnahagshruni Ljúki vaxtartímabilinu í Taílandi, Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum gæti það haft mjög neikvæð áhrif. Viðskipti erlent 28.6.2017 07:00 ESB sektar Google um 283 milljarða króna Að dómi framkvæmdastjórnar ESB hefur Google gerst brotlegt við samkeppnislög. Viðskipti erlent 27.6.2017 10:02 Google ætlar að hætta að skanna Gmail Notendur Gmail-tölvupóstþjónustu Google þurfa ekki lengur að óttast að fyrirtækið lesi tölvupósta þeirra. Google hefur tilkynnt að skönnun póstanna til að sníða auglýsingar að notendum verði hætt síðar á þessu ári. Viðskipti erlent 26.6.2017 16:04 Plastdúkkan Ken fær yfirhalningu Plastdúkkan Ken sem hefur fylgt Barbie í yfir fimmtíu ár hefur fengið yfirhalningu, en Mattel, framleiðandi dúkkunnar, kynnti nýjar tegundir af Ken á þriðjudag. Viðskipti erlent 26.6.2017 07:00 Bein útsending: Geimskot SpaceX SpaceX mun reyna að skjóta Falcon 9-eldflauginni á loft frá Vandenberg flugstöðinni í Kaliforníu klukkan 20:25. Viðskipti erlent 25.6.2017 19:40 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 334 ›
Atvinnuleysi minnkar í evrulöndum Atvinnuleysi er þó enn mikið á Grikklandi, 21,7 prósent og á Spáni,17,1 prósent. Viðskipti erlent 2.8.2017 17:00
Dow Jones nær methæðum Dow Jones hlutabréfavísitalan hefur farið yfir 22 þúsund stig í fyrsta sinn. Viðskipti erlent 2.8.2017 14:17
Fjársvikamál Shkreli lagt í dóm Hataðasti maður internetsins, Martin Shkreli, bíður nú dóms í fjársvikamáli. Hann gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist verði hann fundinn sekur. Viðskipti erlent 31.7.2017 17:36
Bezos tekur fram úr Gates sem ríkasti maður heims Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er nú ríkari en Bill Gates, stofnandi Microsoft, eftir að hlutabréf í netversluninni tóku kipp í morgun. Viðskipti erlent 27.7.2017 15:38
Paint verður áfram til staðar Microsoft er hætt við að henda MS Paint eftir að mikil sorg braust út á samfélagsmiðlum. Forritið verður áfram aðgengilegt ókeypis í vefverslun Windows þó að það verði ekki hluti af nýjum uppfærslum á Windows 10-stýrikerfinu. Viðskipti erlent 25.7.2017 10:24
Viðsnúningur hjá Grikkjum Grísk stjórnvöld hafa áform um að sækja sér fé á alþjóðlegum fjármálamörkuðum í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. Þau hafa ráðið sex banka til þess að sjá um skuldabréfaútgáfuna, en gefin verða út skuldabréf til fimm ára. Viðskipti erlent 25.7.2017 06:00
Microsoft eyðir Paint Microsoft stefnir að því að eyða forritinu Paint í næstu uppfærslu á stýrikerfinu Windows 10. Viðskipti erlent 24.7.2017 11:32
AGS spáir minni hagvexti á Bretlandi og í Bandaríkjunum Minni umsvif á fyrsta ársfjórðungi eru ástæða þess að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur lækkað hagvaxtarspá sína fyrir Bretland og Bandaríkin á þessu ári. Viðskipti erlent 24.7.2017 08:15
Notendur Netflix yfir 100 milljónir Samkvæmt nýjum tölum frá Netflix eru notendur þjónustunnar núna 104 milljónir. BBC greinir frá því að fyrirtækið reki fjölgun áskrifenda til fjárfestingar í nýjum þáttum og kvikmyndum. Viðskipti erlent 24.7.2017 06:00
Google "Facebook-væðir“ viðmót sitt Fréttaveitan mun til að mynda birta fréttir, myndbönd og tónlist sem allt verður sérvalið á grundvelli leitarorða sem viðkomandi notandendur hafa áður slegið inn í leitarvélina Viðskipti erlent 19.7.2017 23:57
Ný Tinder-uppfærsla gerir notendum kleift að sjá fyrir fram hverjir „svæpa“ til hægri Tinder býður notendum að sjá lista yfir fólk sem hefur rennt til þeirra hýru auga í smáforritinu, áður en notendurnir gera sjálfir upp hug sinn. Aðeins verður þó boðið upp á uppfærsluna gegn greiðslu. Viðskipti erlent 13.7.2017 13:44
Fjárfestar óttast slæmt gengi Snapchat Skráning móðurfélags samfélagsmiðilsins Snapchat á markað var ein stærsta hlutabréfafrétt í Bandaríkjunum á þessu ári. Viðskipti erlent 13.7.2017 06:00
Hugsanaflutningur mögulegur fyrr en okkur grunar Stofnandi fyrirtækisins Openwater segir að eftir um 8 ár geti fólk lesið og skipst á hugsunum. Viðskipti erlent 9.7.2017 11:23
Microsoft segir upp þúsundum starfsmanna Sölumenn Microsoft, aðallega utan Bandaríkjanna, byrjuðu að fá uppsagnarbréf í hendur í dag. Hugbúnaðarrisinn stefnir að því að breyta því hvernig það selur vörur sínar. Viðskipti erlent 6.7.2017 18:46
Frakkar munu banna alla bensín- og dísilbíla fyrir 2040 Umhverfisráðherra Frakklands kynnti í dag nýja aðgerðaáætlun franskra stjórnvalda sem miðar að því að gera landið kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Viðskipti erlent 6.7.2017 13:02
ESB og Japan ná saman um fríverslunarsamning Evrópusambandið og Japan hafa náð saman um fríverslunarsamning eftir um fjögurra ára samningaviðræður. Viðskipti erlent 5.7.2017 14:43
Ítalska ríkið tekur yfir elsta banka í heimi Ítalska ríkið tók í dag formlega yfir þriðja stærsta banka Ítalíu, Monte dei Paschi di Siena. Viðskipti erlent 5.7.2017 11:20
Framkvæmdastjóri Fox Sports rekinn Jamie Horowitz, framkvæmdastjóri Fox Sports, hefur verið látinn taka poka sinn. Viðskipti erlent 4.7.2017 09:46
Ódýrari útgáfa af Teslu væntanleg á föstudag Fyrstu eintökin af Model 3-rafbílnum frá Teslu koma úr verksmiðjunni á föstudag og í hendur eigenda sinna fyrir mánaðamót, að sögn Elons Musk, forstjóra rafbílaframleiðandans. Viðskipti erlent 3.7.2017 17:59
Bandarískir bankastjórar fá þrefalt meira borgað en aðrir Laun æðstu manna bandarískra banka eru óbreytt frá því fyrir efnahagshrunið 2008. Þeir eru með rúmlega þrefalt hærri laun en starfsbræður þeirra í öðrum löndum samkvæmt úttekt ráðgjafarfyrirtækisins Bernstein. Viðskipti erlent 3.7.2017 17:30
Upprunalegur iPhone á yfir milljón Að minnsta kosti tólf einstaklingar reyna að selja upprunalega iPhone síma fyrir allt að 1,8 milljónir króna á eBay í tilefni tíu ára afmælis símans. Viðskipti erlent 30.6.2017 09:30
Þýskalandskanslari í beinni andstöðu við Bandaríkjaforseta Loftslagsmálin verða í forgangi á fundi G20 ríkjanna. Þetta hefur Þýskalandskanslari ákveðið. Forseti Bandaríkjanna verður eini fundargesturinn sem vill ekki taka þátt í Parísarsamkomulaginu. Viðskipti erlent 30.6.2017 07:00
Sony framleiðir vínyl á ný Áætlað er að tekjur af vínyl plötum muni nema rúmlega 100 milljörðum króna í ár. Viðskipti erlent 29.6.2017 15:48
295 þúsund á dag fyrir aukavakt Flugmönnum hjá Norwegian býðst nú tvöföld greiðsla fyrir yfirvinnu. Viðskipti erlent 29.6.2017 07:00
Dæmdur í fangelsi fyrir mútugreiðslur Sonur fyrrverandi forsætisráðherra Gabon hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að aðstoða bandaríska vogunarsjóðinn Och-Ziff Capital Management við að múta háttsettum afrískum embættismönnum. Viðskipti erlent 29.6.2017 07:00
Seðlabankastjórar vara við alþjóðlegu efnahagshruni Ljúki vaxtartímabilinu í Taílandi, Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum gæti það haft mjög neikvæð áhrif. Viðskipti erlent 28.6.2017 07:00
ESB sektar Google um 283 milljarða króna Að dómi framkvæmdastjórnar ESB hefur Google gerst brotlegt við samkeppnislög. Viðskipti erlent 27.6.2017 10:02
Google ætlar að hætta að skanna Gmail Notendur Gmail-tölvupóstþjónustu Google þurfa ekki lengur að óttast að fyrirtækið lesi tölvupósta þeirra. Google hefur tilkynnt að skönnun póstanna til að sníða auglýsingar að notendum verði hætt síðar á þessu ári. Viðskipti erlent 26.6.2017 16:04
Plastdúkkan Ken fær yfirhalningu Plastdúkkan Ken sem hefur fylgt Barbie í yfir fimmtíu ár hefur fengið yfirhalningu, en Mattel, framleiðandi dúkkunnar, kynnti nýjar tegundir af Ken á þriðjudag. Viðskipti erlent 26.6.2017 07:00
Bein útsending: Geimskot SpaceX SpaceX mun reyna að skjóta Falcon 9-eldflauginni á loft frá Vandenberg flugstöðinni í Kaliforníu klukkan 20:25. Viðskipti erlent 25.6.2017 19:40