Bandaríski tæknirisinn Apple varar starfsmenn sína við því að leka upplýsingum. Þetta kemur fram í minnisblaði sem, ótrúlegt en satt, lak til Bloomberg sem birti það í gær.
Apple hefur lent í því að upplýsingum um væntanlegar vörur fyrirtækisins hafi verið lekið. Það gerðist eftirminnilega í september þegar upplýsingum um iPhone X var lekið og jafnvel enn eftirminnilegar þegar starfsmaður Apple gleymdi prufuútgáfu af iPhone-síma á bar árið 2010.
„Í síðasta mánuði hafði Apple upp á og rak starfsmann sem bar ábyrgð á upplýsingaleka af trúnaðarfundi um hugbúnaðaráform Apple. Hundruð verkfræðinga voru á fundinum og þúsundir til viðbótar. Ein manneskja brást trausti þeirra,“ segir í minnisblaðinu.
Minnisblaði um áhrif leka lekið
Þórgnýr Einar Albertsson skrifar

Mest lesið

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent


Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag
Viðskipti innlent

Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983
Viðskipti innlent

Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum
Viðskipti innlent

Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum
Viðskipti innlent

Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum
Viðskipti innlent


Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife
Viðskipti innlent
