Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. maí 2018 06:00 Elon Musk. Vísir/Getty Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. „Leiðinlegar spurningar frá vitleysingum eru ekki töff, næsta spurning,“ sagði Musk. Leyfði Musk því næst YouTube-bloggaranum Galileo Russell að spyrja alls tíu spurninga, enda snerust þær spurningar meira um tækni en fjármálin. Efraim Levy, greinandi hjá CFRA, sagði á fundinum að hegðun Musks væri undarleg. Þá sagði hann Musk ókurteisan. Birtist í Fréttablaðinu Tesla Tækni Tengdar fréttir Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... 1. apríl 2018 23:09 Tesla seldi 30.000 bíla á síðasta ársfjórðungi Enn vandkvæði við að ná upp fjöldaframleiðslu á Model 3 bílnum. 4. janúar 2018 09:38 Mesta ársfjórðungstap Tesla Seldi 29.967 bíla og jók framleiðsluna um 28% frá fjórða ársfjórðungi ársins 2016. 8. febrúar 2018 10:28 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. „Leiðinlegar spurningar frá vitleysingum eru ekki töff, næsta spurning,“ sagði Musk. Leyfði Musk því næst YouTube-bloggaranum Galileo Russell að spyrja alls tíu spurninga, enda snerust þær spurningar meira um tækni en fjármálin. Efraim Levy, greinandi hjá CFRA, sagði á fundinum að hegðun Musks væri undarleg. Þá sagði hann Musk ókurteisan.
Birtist í Fréttablaðinu Tesla Tækni Tengdar fréttir Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... 1. apríl 2018 23:09 Tesla seldi 30.000 bíla á síðasta ársfjórðungi Enn vandkvæði við að ná upp fjöldaframleiðslu á Model 3 bílnum. 4. janúar 2018 09:38 Mesta ársfjórðungstap Tesla Seldi 29.967 bíla og jók framleiðsluna um 28% frá fjórða ársfjórðungi ársins 2016. 8. febrúar 2018 10:28 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... 1. apríl 2018 23:09
Tesla seldi 30.000 bíla á síðasta ársfjórðungi Enn vandkvæði við að ná upp fjöldaframleiðslu á Model 3 bílnum. 4. janúar 2018 09:38
Mesta ársfjórðungstap Tesla Seldi 29.967 bíla og jók framleiðsluna um 28% frá fjórða ársfjórðungi ársins 2016. 8. febrúar 2018 10:28