Viðskipti Rekstrarhagnaður Regins minnkaði um 6,2% milli ára Rekstrartekjur fasteignafélagsins Regins á fyrri helmingi ársins 2020 námu 4.736 m.kr en rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu og afskriftir var 3.040m.kr og lækkar um 6,2% frá 2019. Viðskipti innlent 13.8.2020 17:55 Aldrei fleiri nýnemar í HR Alls hefja 1.700 nýnemar nám við Háskólann í Reykjavík í grunnnámi, meistaranámi og doktorsnámi nú í haust. Viðskipti innlent 13.8.2020 14:22 Segja mikilvægt að allri leynd af gögnum verði aflétt Tveir fyrrverandi fulltrúar sjómanna í úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna segja mikilvægt að allri leynd af gögnum Verðlagsstofu skiptaverðs verði aflétt. Verið sé að höndla með mikla hagsmuni og mikilvægt að almenningur fái greiðan aðgang að upplýsingum um auðlindir hafsins. Viðskipti innlent 13.8.2020 13:44 Gæti tekið ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum Á hálfu ári hafa heildarskuldir ríkissjóðs aukist um 254 milljarða króna vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, telur að þrátt að hagvöxtur verði á næsta ári muni það taka ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum. Skuldastaða ríkissjóðs í dag er svipuð eða jafnvel betri en Seðlabankastjóri hafði gert ráð fyrir í upphafi þrátt fyrir miklar fjárhæðir. Viðskipti innlent 13.8.2020 12:08 Litla húsið úr þrívíddarprentaranum Hús byggð með þrívíddarprenturum eru orðin að veruleika. Hér má sjá myndir af húsi sem nýsköpunarfyrirtækið Mighty Buildings byggði á dögunum með sex metra háum þrívíddarprentara í Kaliforníu. Atvinnulíf 13.8.2020 11:00 Mikill verðmunur á grímum og töluverðum fjölda kippt úr umferð Töluverður verðmunur getur verið á þriggja laga, einnota andlitsgrímum. Viðskipti innlent 13.8.2020 10:56 Mikil óvissa hjá Icelandair: „Við höfum enn súrefni“ Mikil óvissa er um hvernig ferðir Icelandair verða í haust en nú hefur félagið aðeins flogið til áfangastaða í Evrópu en ekki er tekið á móti ferðamönnum í Norður-Ameríku. Viðskipti innlent 13.8.2020 10:16 Fjórar helstu áskoranir fyrirtækja í kjölfar kórónufaraldurs Rannsókn sem gerð var meðal 900 fyrirtækja í Bandaríkjunum á dögunum sýnir að stjórnendur telja helstu áskoranir fyrirtækja næstu missera helst vera fjórar: 1) Starfsmannaandinn 2) Vinnurými 3) Sala (velta) og 4) Óvissa. Atvinnulíf 13.8.2020 09:00 Rannsaka hvort Farvel hafi gerst sekt um saknæmt athæfi Lögreglan rannsakar nú meint saknæmt athæfi ferðaskrifstofunnar Farvel en eins og greint hefur verið frá séu tugir viðskiptavina fyrirtækisins eftir með sárt ennið þegar það varð gjaldþrota. Viðskipti innlent 13.8.2020 07:32 Heildarskuldir ríkissjóðs jukust um vel á annan milljarð króna á dag Heildarskuld ríkissjóðs var tæpir 882 milljarðar króna í lok janúar en var orðin tæplega 1.136 milljarðar í lok júlí. Viðskipti innlent 13.8.2020 07:10 Skeljungur kaupir fjórðung í Brauð&Co og Gló Forsvarsmenn orkufyrirtækisins Skeljungs hafa undirritað samning um kaup á 25 prósent hlut í Brauð&Co ehf. og Gló ehf. Viðskipti innlent 12.8.2020 16:41 Rafskútuleigan Hopp í útrás til Spánar Hlaupahjólaleigan Hopp opnaði í dag hlaupahjólaleigu á Spáni í samstarfi við spænska félagið GO2PLACE Sl. Um svokallað sérleyfi er að ræða en Hopp leitar nú að fleiri samstarfsaðilum sem hafa áhuga á samstarfi erlendis. Viðskipti innlent 12.8.2020 13:20 Bein útsending: Setningarathöfn Gagnaþons fyrir umhverfið Gagnaþon fyrir umhverfið hefst í dag með athöfn þar sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra mun setja viðburðinn. Viðskipti innlent 12.8.2020 12:30 Icelandair Hotels fá brúarlán upp á 1.200 milljónir króna Icelandair Hotels, sem er ein stærsta hótelkeðja landsins, hefur komist að samkomulagi við Arion banka um að keðjan fái 1.200 milljóna króna brúarlán. Viðskipti innlent 12.8.2020 11:36 Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins Viðskipti innlent 12.8.2020 11:33 Að temja hugann er langhlaup: Sjáðu framtíðina fyrir þér Atvinnulíf 12.8.2020 11:00 Boð og bönn um ástarsambönd stjórnenda á vinnustöðum Síðasta áratug hafa reglulega sprottið upp umræður um það hvort rétt sé að setja reglur sem banna stjórnendum að eiga í ástarsambandi við undirmenn sína. Atvinnulíf 12.8.2020 09:00 Kolfinna til SSNV Kolfinna Kristínardóttir hefur verið ráðin til Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) sem atvinnuráðgjafi með áherslu á nýsköpun. Viðskipti innlent 12.8.2020 08:37 20th Century Fox heyrir sögunni til Bandaríski fjölmiðlarisinn Walt Disney hefur ákveðið að hætta endanlega notkun á einu frægasta nafninu í skemmtanaiðnaðnum – 20th Century Fox. Viðskipti erlent 12.8.2020 08:05 Hafa lokið samningum við Boeing og kröfuhafa Forsvarsmenn Icelandair Group hafa lokið viðræðum við kröfuhafa félagsins og náð endanlegu samkomulagi við Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna. Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir. Viðskipti innlent 11.8.2020 22:21 Xbox Series X í hillur í nóvember Xbox Series X, nýjasta leikjatölva Microsoft, mun birtast fyrst í hillum verslana í nóvember. Viðskipti erlent 11.8.2020 19:43 Aukið sjálfstraust í starfi: Þrjú góð ráð Að auka sjálfstraustið í starfi felur það oft í sér að fólk þarf að láta af einföldum atriðum sem það hefur ómeðvitað vanið sig á. Atvinnulíf 11.8.2020 13:00 Að forðast mistök í tölvupóstum, líka Gmail Fyndni á sjaldnast við í tölvupóstum og framsetning þeirra á að vera auðveld lesning fyrir móttakandann. Einkamál eiga að vera send úr sérnetfangi og aðskilin póstfangi vinnuveitanda. Atvinnulíf 11.8.2020 09:00 Samherji birtir í dag myndband þar sem RÚV er sakað um að falsa gögn Útgerðarfélagið Samherji ber Ríkisútvarpið og fréttamanninn Helga Seljan þungum sökum í myndbandi sem fyrirtækið birtir í dag. Viðskipti innlent 11.8.2020 08:02 Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. Viðskipti erlent 11.8.2020 07:18 Landinn að drukkna í Dönum Alls flugu 9.949 Danir frá Íslandi í síðasta mánuði og voru þeir fjölmennasti hópur ferðamanna hér. Viðskipti innlent 10.8.2020 21:02 Volvo innkallaður vegna brunahættu Bílaumboðið Brimborg hefur innkallað á sjötta tug Volvo-bifreiða vegna bilunar í kælikerfinu, sem í alvarlegustu tilfellunum getur orsakað brunahættu. Viðskipti innlent 10.8.2020 12:54 Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. Atvinnulíf 10.8.2020 11:00 Ókeypis þátttaka í nýsköpunarhemil á Þingeyri Í október verður haldinn nýsköpunarhemill á Þingeyri sem tólf frumkvöðlum er boðin þátttaka í, þeim að kostnaðarlausu. Fimm reynslumiklir mentorar taka einnig þátt í verkefninu. Atvinnulíf 10.8.2020 09:00 Fjárhagsleg endurskipulagning stendur enn yfir Vinna við fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair stendur enn yfir. Viðskipti innlent 8.8.2020 16:03 « ‹ 320 321 322 323 324 325 326 327 328 … 334 ›
Rekstrarhagnaður Regins minnkaði um 6,2% milli ára Rekstrartekjur fasteignafélagsins Regins á fyrri helmingi ársins 2020 námu 4.736 m.kr en rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu og afskriftir var 3.040m.kr og lækkar um 6,2% frá 2019. Viðskipti innlent 13.8.2020 17:55
Aldrei fleiri nýnemar í HR Alls hefja 1.700 nýnemar nám við Háskólann í Reykjavík í grunnnámi, meistaranámi og doktorsnámi nú í haust. Viðskipti innlent 13.8.2020 14:22
Segja mikilvægt að allri leynd af gögnum verði aflétt Tveir fyrrverandi fulltrúar sjómanna í úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna segja mikilvægt að allri leynd af gögnum Verðlagsstofu skiptaverðs verði aflétt. Verið sé að höndla með mikla hagsmuni og mikilvægt að almenningur fái greiðan aðgang að upplýsingum um auðlindir hafsins. Viðskipti innlent 13.8.2020 13:44
Gæti tekið ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum Á hálfu ári hafa heildarskuldir ríkissjóðs aukist um 254 milljarða króna vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, telur að þrátt að hagvöxtur verði á næsta ári muni það taka ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum. Skuldastaða ríkissjóðs í dag er svipuð eða jafnvel betri en Seðlabankastjóri hafði gert ráð fyrir í upphafi þrátt fyrir miklar fjárhæðir. Viðskipti innlent 13.8.2020 12:08
Litla húsið úr þrívíddarprentaranum Hús byggð með þrívíddarprenturum eru orðin að veruleika. Hér má sjá myndir af húsi sem nýsköpunarfyrirtækið Mighty Buildings byggði á dögunum með sex metra háum þrívíddarprentara í Kaliforníu. Atvinnulíf 13.8.2020 11:00
Mikill verðmunur á grímum og töluverðum fjölda kippt úr umferð Töluverður verðmunur getur verið á þriggja laga, einnota andlitsgrímum. Viðskipti innlent 13.8.2020 10:56
Mikil óvissa hjá Icelandair: „Við höfum enn súrefni“ Mikil óvissa er um hvernig ferðir Icelandair verða í haust en nú hefur félagið aðeins flogið til áfangastaða í Evrópu en ekki er tekið á móti ferðamönnum í Norður-Ameríku. Viðskipti innlent 13.8.2020 10:16
Fjórar helstu áskoranir fyrirtækja í kjölfar kórónufaraldurs Rannsókn sem gerð var meðal 900 fyrirtækja í Bandaríkjunum á dögunum sýnir að stjórnendur telja helstu áskoranir fyrirtækja næstu missera helst vera fjórar: 1) Starfsmannaandinn 2) Vinnurými 3) Sala (velta) og 4) Óvissa. Atvinnulíf 13.8.2020 09:00
Rannsaka hvort Farvel hafi gerst sekt um saknæmt athæfi Lögreglan rannsakar nú meint saknæmt athæfi ferðaskrifstofunnar Farvel en eins og greint hefur verið frá séu tugir viðskiptavina fyrirtækisins eftir með sárt ennið þegar það varð gjaldþrota. Viðskipti innlent 13.8.2020 07:32
Heildarskuldir ríkissjóðs jukust um vel á annan milljarð króna á dag Heildarskuld ríkissjóðs var tæpir 882 milljarðar króna í lok janúar en var orðin tæplega 1.136 milljarðar í lok júlí. Viðskipti innlent 13.8.2020 07:10
Skeljungur kaupir fjórðung í Brauð&Co og Gló Forsvarsmenn orkufyrirtækisins Skeljungs hafa undirritað samning um kaup á 25 prósent hlut í Brauð&Co ehf. og Gló ehf. Viðskipti innlent 12.8.2020 16:41
Rafskútuleigan Hopp í útrás til Spánar Hlaupahjólaleigan Hopp opnaði í dag hlaupahjólaleigu á Spáni í samstarfi við spænska félagið GO2PLACE Sl. Um svokallað sérleyfi er að ræða en Hopp leitar nú að fleiri samstarfsaðilum sem hafa áhuga á samstarfi erlendis. Viðskipti innlent 12.8.2020 13:20
Bein útsending: Setningarathöfn Gagnaþons fyrir umhverfið Gagnaþon fyrir umhverfið hefst í dag með athöfn þar sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra mun setja viðburðinn. Viðskipti innlent 12.8.2020 12:30
Icelandair Hotels fá brúarlán upp á 1.200 milljónir króna Icelandair Hotels, sem er ein stærsta hótelkeðja landsins, hefur komist að samkomulagi við Arion banka um að keðjan fái 1.200 milljóna króna brúarlán. Viðskipti innlent 12.8.2020 11:36
Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins Viðskipti innlent 12.8.2020 11:33
Boð og bönn um ástarsambönd stjórnenda á vinnustöðum Síðasta áratug hafa reglulega sprottið upp umræður um það hvort rétt sé að setja reglur sem banna stjórnendum að eiga í ástarsambandi við undirmenn sína. Atvinnulíf 12.8.2020 09:00
Kolfinna til SSNV Kolfinna Kristínardóttir hefur verið ráðin til Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) sem atvinnuráðgjafi með áherslu á nýsköpun. Viðskipti innlent 12.8.2020 08:37
20th Century Fox heyrir sögunni til Bandaríski fjölmiðlarisinn Walt Disney hefur ákveðið að hætta endanlega notkun á einu frægasta nafninu í skemmtanaiðnaðnum – 20th Century Fox. Viðskipti erlent 12.8.2020 08:05
Hafa lokið samningum við Boeing og kröfuhafa Forsvarsmenn Icelandair Group hafa lokið viðræðum við kröfuhafa félagsins og náð endanlegu samkomulagi við Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna. Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir. Viðskipti innlent 11.8.2020 22:21
Xbox Series X í hillur í nóvember Xbox Series X, nýjasta leikjatölva Microsoft, mun birtast fyrst í hillum verslana í nóvember. Viðskipti erlent 11.8.2020 19:43
Aukið sjálfstraust í starfi: Þrjú góð ráð Að auka sjálfstraustið í starfi felur það oft í sér að fólk þarf að láta af einföldum atriðum sem það hefur ómeðvitað vanið sig á. Atvinnulíf 11.8.2020 13:00
Að forðast mistök í tölvupóstum, líka Gmail Fyndni á sjaldnast við í tölvupóstum og framsetning þeirra á að vera auðveld lesning fyrir móttakandann. Einkamál eiga að vera send úr sérnetfangi og aðskilin póstfangi vinnuveitanda. Atvinnulíf 11.8.2020 09:00
Samherji birtir í dag myndband þar sem RÚV er sakað um að falsa gögn Útgerðarfélagið Samherji ber Ríkisútvarpið og fréttamanninn Helga Seljan þungum sökum í myndbandi sem fyrirtækið birtir í dag. Viðskipti innlent 11.8.2020 08:02
Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. Viðskipti erlent 11.8.2020 07:18
Landinn að drukkna í Dönum Alls flugu 9.949 Danir frá Íslandi í síðasta mánuði og voru þeir fjölmennasti hópur ferðamanna hér. Viðskipti innlent 10.8.2020 21:02
Volvo innkallaður vegna brunahættu Bílaumboðið Brimborg hefur innkallað á sjötta tug Volvo-bifreiða vegna bilunar í kælikerfinu, sem í alvarlegustu tilfellunum getur orsakað brunahættu. Viðskipti innlent 10.8.2020 12:54
Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. Atvinnulíf 10.8.2020 11:00
Ókeypis þátttaka í nýsköpunarhemil á Þingeyri Í október verður haldinn nýsköpunarhemill á Þingeyri sem tólf frumkvöðlum er boðin þátttaka í, þeim að kostnaðarlausu. Fimm reynslumiklir mentorar taka einnig þátt í verkefninu. Atvinnulíf 10.8.2020 09:00
Fjárhagsleg endurskipulagning stendur enn yfir Vinna við fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair stendur enn yfir. Viðskipti innlent 8.8.2020 16:03