Fundi ríkisstjórnar lokið 20. júlí 2004 00:01 MYND/Róbert Davíð Oddsson sagðist hress eftir ríkisstjórnarfund sem haldinn var í morgun. Hann telur að allir séu sammála um það, fyrir utan þá sem eru hrein handbendi aðila útí bæ, að setja verði lög um fjölmiðla þó það verði gert síðar. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir engan standa uppi sem sigurvegari í fjölmiðlamálinu. Ríkisstjórnin ræddi í morgun ákvörðun um að draga fjölmiðlafrumvarpið til baka. Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, var ekki á fundinum af persónulegum ástæðum. Fundi ríkisstjórnarinnar lauk um hádegið, en hann hófst klukkan hálftíu. Á fundinum var kynnt sú ákvörðun formanna stjórnarflokkanna, að afturkalla fjölmiðlalögin, sem samþykkt voru frá Alþingi í maí síðastliðnum og forseti Íslands synjaði staðfestingar, og einnig draga til baka fjölmiðlafrumvarpið, sem allsherjarnefnd hefur til umfjöllunar. Þar með er ljóst að lög um eignarhald á fjölmiðlum falla alfarið úr gildi og hefst vinna við nýtt lagafrumvarp eftir að þing kemur saman að nýju í haust. Jafnframt er ákveðið að engin þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram, þar sem þau verða felld úr gildi. Samhliða þessari ákvörðun hafa stjórnarflokkarnir ákveðið að fella synjunarvald forseta á lagafrumvörpum úr gildi og er stefnt að því að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um breytingu á 26. grein stjórnarskrárinnar. Í nýja frumvarpinu eru í raun aðeins tvö ákvæði. Annars vegar að fella fjölmiðlalögin frá 24. maí úr gildi, enda þótt forseti hefði þegar vísað þeim til þjóðarinnar, og hinsvegar breytingar á útvarpsréttarnefnd, sem menntamálaráðherra hefur kynnt og á að gera nefndina faglegri og óháðari. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Davíð Oddsson sagðist hress eftir ríkisstjórnarfund sem haldinn var í morgun. Hann telur að allir séu sammála um það, fyrir utan þá sem eru hrein handbendi aðila útí bæ, að setja verði lög um fjölmiðla þó það verði gert síðar. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir engan standa uppi sem sigurvegari í fjölmiðlamálinu. Ríkisstjórnin ræddi í morgun ákvörðun um að draga fjölmiðlafrumvarpið til baka. Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, var ekki á fundinum af persónulegum ástæðum. Fundi ríkisstjórnarinnar lauk um hádegið, en hann hófst klukkan hálftíu. Á fundinum var kynnt sú ákvörðun formanna stjórnarflokkanna, að afturkalla fjölmiðlalögin, sem samþykkt voru frá Alþingi í maí síðastliðnum og forseti Íslands synjaði staðfestingar, og einnig draga til baka fjölmiðlafrumvarpið, sem allsherjarnefnd hefur til umfjöllunar. Þar með er ljóst að lög um eignarhald á fjölmiðlum falla alfarið úr gildi og hefst vinna við nýtt lagafrumvarp eftir að þing kemur saman að nýju í haust. Jafnframt er ákveðið að engin þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram, þar sem þau verða felld úr gildi. Samhliða þessari ákvörðun hafa stjórnarflokkarnir ákveðið að fella synjunarvald forseta á lagafrumvörpum úr gildi og er stefnt að því að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um breytingu á 26. grein stjórnarskrárinnar. Í nýja frumvarpinu eru í raun aðeins tvö ákvæði. Annars vegar að fella fjölmiðlalögin frá 24. maí úr gildi, enda þótt forseti hefði þegar vísað þeim til þjóðarinnar, og hinsvegar breytingar á útvarpsréttarnefnd, sem menntamálaráðherra hefur kynnt og á að gera nefndina faglegri og óháðari.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira