Ráðherra ekki heyrt af óánægju 8. ágúst 2004 00:01 Heilbrigðisráðherra segist ekki hafa heyrt af óánægju innan SÁÁ með þann þjónustusamning sem er í gildi við ríkið. Stjórn samtakanna hefur gagnrýnt heilbrigðisyfirvöld fyrir að taka engan þátt í kostnaði við meðferð ungra sprautufíkla. Stjórn SÁÁ sendi frá sér harðorða ályktun í gær þar sem sagt er óviðunandi að heilbrigðisyfirvöld taki engan þátt í kostnaði við meðferð ungra sprautufíkla sem háðir eru ópíumefnum eins og morfíni og heróíni og sækja meðferð á göngudeild við Sjúkrahúsið Vog. Stjórnin lýsir furðu sinni á því að sjúklingum skuli mismunað með þessum hætti og skorar jafnfram á ríkisstjórnina að bæta úr þessu. Ályktun samtakanna og óánægja virðist koma Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra á óvart. Hann sagði í samtali við fréttastofu í dag að hann vissi ekki til þess að erindi vegna þess máls hefði borist frá samtökunum, né heldur að samningaviðræður hefðu staðið yfir vegna þess. Hann segir þjónustusamning hafa verið í gildi milli ríkisins og göngudeildarinnar á Vogi í um tvö ár. Ríkið bæri því kostnað af þeirri meðferð sem göngudeildin veitir og að hann vissi ekki betur en að ánægja væri með þann samning Hins vegar væri eðlilegt að taka upp viðræður um breytingar á samningum telji SÁÁ þörf vera á því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segist ekki hafa heyrt af óánægju innan SÁÁ með þann þjónustusamning sem er í gildi við ríkið. Stjórn samtakanna hefur gagnrýnt heilbrigðisyfirvöld fyrir að taka engan þátt í kostnaði við meðferð ungra sprautufíkla. Stjórn SÁÁ sendi frá sér harðorða ályktun í gær þar sem sagt er óviðunandi að heilbrigðisyfirvöld taki engan þátt í kostnaði við meðferð ungra sprautufíkla sem háðir eru ópíumefnum eins og morfíni og heróíni og sækja meðferð á göngudeild við Sjúkrahúsið Vog. Stjórnin lýsir furðu sinni á því að sjúklingum skuli mismunað með þessum hætti og skorar jafnfram á ríkisstjórnina að bæta úr þessu. Ályktun samtakanna og óánægja virðist koma Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra á óvart. Hann sagði í samtali við fréttastofu í dag að hann vissi ekki til þess að erindi vegna þess máls hefði borist frá samtökunum, né heldur að samningaviðræður hefðu staðið yfir vegna þess. Hann segir þjónustusamning hafa verið í gildi milli ríkisins og göngudeildarinnar á Vogi í um tvö ár. Ríkið bæri því kostnað af þeirri meðferð sem göngudeildin veitir og að hann vissi ekki betur en að ánægja væri með þann samning Hins vegar væri eðlilegt að taka upp viðræður um breytingar á samningum telji SÁÁ þörf vera á því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira