Tilnefningar til Eddunnar kynntar 24. október 2004 00:01 Í tilefni af tilnefningum til Eddunnar 2004 býður Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían til blaðamannafundar á Veitingastaðnum REX, Austurstræti 9, mánudaginn 25. október klukkan 13:00. Kynntar verða tilnefningar 14 flokkum og verða fulltrúar úr hópi tilnefndra og aðstandenda viðstaddir.Tilnefnt er í eftirfarandi flokkum:Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki Leikari/leikkona ársins í aukahlutverki Skemmtiþáttur ársins Sjónvarpsþáttur ársins Heimildarmynd ársins Hljóð og mynd Útlit myndar Handrit ársins Leikstjóri ársins Bíómynd ársins Stuttmynd ársins Leikið sjónvarpsefni ársins Tónlistarmyndband ársins Heiðursverðlaun Vinsælasti sjónvarpsmaður ársins Heiðursverðlaunahafi Eddunnar í ár verður viðstaddur blaðamannafundinn. Hér á Vísi verður hægt að greiða atkvæði eftir að tilnefningarnar hafa verið kunngjörðar. Þar er einnig allar upplýsingar um verðlaunin að finna. Auk þess verður hægt að horfa á sjónvarpsmyndir af öllum tilnefningum í öllum flokkum og margt fleira. Í hverjum flokki gefst fólki kostur á að velja á milli þriggja til fimm tilnefninga. Val almennings hefur 30% vægi á móti vali þúsund meðlima akademíunnar. Í einum flokki, Sjónvarpsmaður ársins, verða engar tilnefningar, heldur verður hægt að kjósa einhvern af öllu því sjónvarpsfólki sem prýðir skjáinn. Auk þess að kjósa um Sjónvarpsmann ársins á Vísi mun Gallup spyrja um hug almennings í skoðanakönnun. Atkvæðagreiðslan á Vísi stendur til 13. nóvember en Edduverðlaunin verða afhent í beinni útsendingu sunnudaginn 14. nóvember í Sjónvarpinu og hér á Vísi. Áhorfendur heima munu þá velja á milli fimm vinsælustu tilnefninganna úr þessum tveimur könnunum í símakosningu eða með SMS-sendingum. Eddan Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Heimatilbúið „corny“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Í tilefni af tilnefningum til Eddunnar 2004 býður Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían til blaðamannafundar á Veitingastaðnum REX, Austurstræti 9, mánudaginn 25. október klukkan 13:00. Kynntar verða tilnefningar 14 flokkum og verða fulltrúar úr hópi tilnefndra og aðstandenda viðstaddir.Tilnefnt er í eftirfarandi flokkum:Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki Leikari/leikkona ársins í aukahlutverki Skemmtiþáttur ársins Sjónvarpsþáttur ársins Heimildarmynd ársins Hljóð og mynd Útlit myndar Handrit ársins Leikstjóri ársins Bíómynd ársins Stuttmynd ársins Leikið sjónvarpsefni ársins Tónlistarmyndband ársins Heiðursverðlaun Vinsælasti sjónvarpsmaður ársins Heiðursverðlaunahafi Eddunnar í ár verður viðstaddur blaðamannafundinn. Hér á Vísi verður hægt að greiða atkvæði eftir að tilnefningarnar hafa verið kunngjörðar. Þar er einnig allar upplýsingar um verðlaunin að finna. Auk þess verður hægt að horfa á sjónvarpsmyndir af öllum tilnefningum í öllum flokkum og margt fleira. Í hverjum flokki gefst fólki kostur á að velja á milli þriggja til fimm tilnefninga. Val almennings hefur 30% vægi á móti vali þúsund meðlima akademíunnar. Í einum flokki, Sjónvarpsmaður ársins, verða engar tilnefningar, heldur verður hægt að kjósa einhvern af öllu því sjónvarpsfólki sem prýðir skjáinn. Auk þess að kjósa um Sjónvarpsmann ársins á Vísi mun Gallup spyrja um hug almennings í skoðanakönnun. Atkvæðagreiðslan á Vísi stendur til 13. nóvember en Edduverðlaunin verða afhent í beinni útsendingu sunnudaginn 14. nóvember í Sjónvarpinu og hér á Vísi. Áhorfendur heima munu þá velja á milli fimm vinsælustu tilnefninganna úr þessum tveimur könnunum í símakosningu eða með SMS-sendingum.
Eddan Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Heimatilbúið „corny“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira