Helga Braga Jónsdóttir fyrir Kaldaljós.
Vekur samkennd með viðkvæmri persónu í leit að tengslum.Ilmur Kristjánsdóttir fyrir Dís.
Heilsteypt og áreynslulaus túlkun á traustri vinkonu.Kristbjörg Kjeld fyrir Kaldaljós.
Einkar þroskuð túlkun á dulmagnaðri persónu.Snæfríður Ingvarsdóttir fyrir Kaldaljós.
Óvenju blæbrigðarík túlkun í einfaldleika sínum.Þórunn Erna Clausen fyrir Dís.
Fylgir persónu sinni alla leið með kraftmikilli túlkun.
Sjá kynningarmyndband um tilnefningar hér að neðan
