Heimildarmynd ársins 25. október 2004 00:01 Heimildamynd ársins: Í þessu máli - Faux Leikstjórn og handrit: Sólveig Anspach Framleiðandi: Vera-Liv Film/Ex nihilo/Mireya SamperHeimildamynd sem fjallar um málverkafölsunarmálið sem hæstiréttur dæmi í fyrr á árinu. Nálgunin er frumleg og óvenjuleg. Fjallar um mál sem mikið hefur verið í þjóðfélagsumræðunni og gerir því skil á hlutlægan hátt og skýrir ágætlega frá afstöðu þeirra sem málið vörðuðu án þess að taka afstöðu með nokkrum þeirra. Myndin er í heild sinni fagmannlega unnin.Hestasaga Stjórnandi/leikstjóri: Þorfinnur Guðnason Handrit: Jón Proppé og Þorfinnur Guðnason Framleiðandi: Guðmundur LýðssonHestasaga er í senn falleg, ljóðræn og spennandi. Á mörkum þess að vera heimildamynd og náttúrulífsmynd. Frábærar tökur og sérstaklega vel unnin. Greinilega mikið í hana lagt.World Of Solitude Leikstjórn og framleiðsla: Páll Steingrímsson Handrit: Magnús Magnússon Framleiðandi: Kvik kvikmyndagerðNáttúrulífsmynd með pólitískuívafi. Tekst á við eitt mesta hitamál síðustu ára, virkjanaframkvæmdirnar við Kárahnjúka. Myndin er sögð út frá sjónarhorni virkjanaandstæðinga á ágætan hátt. Tökur og myndefni gott.Love Is In The Air Leikstjórn og handrit: Ragnar Bragason Framleiðandi: Klikk Production/Kristín ÓlafsdóttirÍslenski make draumurinn verður að veruleika. Leikurum í sýningunni Rómeo og Júlíu er fylgt eftir til London og saga þeirra sögð á skemmtilegan, áhugaverðan og lifandi hátt. Hressandi mynd.Blindsker – Saga Bubba Morthens Leikstjórn: Ólafur Jóhannesson Handrit: Ólafur Jóhannesson og Ólafur Páll Gunnarsson Framleiðendur: Ólafur Jóhannesson, Ragnar Santos, Ólafur Páll GunnarsonAthyglisverð heimildamynd um einn mest áberandi og jafnvel umdeildasta tónlistarmann Íslands.Sjá kynningarmyndband um tilnefningar hér að neðan Eddan Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Heimildamynd ársins: Í þessu máli - Faux Leikstjórn og handrit: Sólveig Anspach Framleiðandi: Vera-Liv Film/Ex nihilo/Mireya SamperHeimildamynd sem fjallar um málverkafölsunarmálið sem hæstiréttur dæmi í fyrr á árinu. Nálgunin er frumleg og óvenjuleg. Fjallar um mál sem mikið hefur verið í þjóðfélagsumræðunni og gerir því skil á hlutlægan hátt og skýrir ágætlega frá afstöðu þeirra sem málið vörðuðu án þess að taka afstöðu með nokkrum þeirra. Myndin er í heild sinni fagmannlega unnin.Hestasaga Stjórnandi/leikstjóri: Þorfinnur Guðnason Handrit: Jón Proppé og Þorfinnur Guðnason Framleiðandi: Guðmundur LýðssonHestasaga er í senn falleg, ljóðræn og spennandi. Á mörkum þess að vera heimildamynd og náttúrulífsmynd. Frábærar tökur og sérstaklega vel unnin. Greinilega mikið í hana lagt.World Of Solitude Leikstjórn og framleiðsla: Páll Steingrímsson Handrit: Magnús Magnússon Framleiðandi: Kvik kvikmyndagerðNáttúrulífsmynd með pólitískuívafi. Tekst á við eitt mesta hitamál síðustu ára, virkjanaframkvæmdirnar við Kárahnjúka. Myndin er sögð út frá sjónarhorni virkjanaandstæðinga á ágætan hátt. Tökur og myndefni gott.Love Is In The Air Leikstjórn og handrit: Ragnar Bragason Framleiðandi: Klikk Production/Kristín ÓlafsdóttirÍslenski make draumurinn verður að veruleika. Leikurum í sýningunni Rómeo og Júlíu er fylgt eftir til London og saga þeirra sögð á skemmtilegan, áhugaverðan og lifandi hátt. Hressandi mynd.Blindsker – Saga Bubba Morthens Leikstjórn: Ólafur Jóhannesson Handrit: Ólafur Jóhannesson og Ólafur Páll Gunnarsson Framleiðendur: Ólafur Jóhannesson, Ragnar Santos, Ólafur Páll GunnarsonAthyglisverð heimildamynd um einn mest áberandi og jafnvel umdeildasta tónlistarmann Íslands.Sjá kynningarmyndband um tilnefningar hér að neðan
Eddan Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira