Enn frekari undanþágur í vændum 22. nóvember 2004 00:01 Íslensk stjórnvöld ætla að fara fram á frekari undanþágur frá Kyoto-bókuninni sem gerir þeim kleift að draga hægar úr losun gróðurhúsategunda en öðrum iðnríkjum. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, upplýsti þetta á Alþingi í dag. Hann sagði þingmenn Vinstri grænna vera á móti bættum lífskjörum landsmanna og fékk þau svör á móti að málflutningur hans væri ósmekklegur. Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður gagnrýndi forsætisráðherra harðlega í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag fyrir að stæra sig af því á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina að Íslendingar hefðu einir þjóða fengið leyfi til að menga hlutfallslega meira en nokkur önnur þjóð sem aðild ætti að Kyoto-bókuninni sem samþykkt var 1997. Halldór Ásgrímsson sagðist fúslega gangast við þessari ábyrgð. Hann sagði það liggja ljóst fyrir að hefði undanþágan ekki fengist væri ekki verið að byggja upp stóriðjuna sem hér væri að rísa. Honum væri þó fullljóst að Kolbrún væri á móti slíkum framkvæmdum og þar með á móti bættum lífskjörum í landinu. Hann sagði núverandi ríkisstjórn hins vegar ekki á móti bættum lífskjörum. Kolbrún svaraði því til að forsætisráðherra stæði á haus og hann hefði augljóslega stungið hausnum svo kirfilega í sandinn að hann neitaði að horfast í augu við staðreyndir málsins. Og Kolbrún ítrekaði spurningu sína um hvað Íslendingar hygðust fyrir á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu Þjóðanna sem haldin verður í Buenos Aires í Argentínu í næsta mánuði. Hún spurði hvort farið yrði fram á frekari undanþágur. Halldór svarði því til að auðvitað yrði beðið um frekari undanþágur, enda yrði annars ekki hægt að byggja upp eins og til stæði. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira
Íslensk stjórnvöld ætla að fara fram á frekari undanþágur frá Kyoto-bókuninni sem gerir þeim kleift að draga hægar úr losun gróðurhúsategunda en öðrum iðnríkjum. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, upplýsti þetta á Alþingi í dag. Hann sagði þingmenn Vinstri grænna vera á móti bættum lífskjörum landsmanna og fékk þau svör á móti að málflutningur hans væri ósmekklegur. Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður gagnrýndi forsætisráðherra harðlega í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag fyrir að stæra sig af því á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina að Íslendingar hefðu einir þjóða fengið leyfi til að menga hlutfallslega meira en nokkur önnur þjóð sem aðild ætti að Kyoto-bókuninni sem samþykkt var 1997. Halldór Ásgrímsson sagðist fúslega gangast við þessari ábyrgð. Hann sagði það liggja ljóst fyrir að hefði undanþágan ekki fengist væri ekki verið að byggja upp stóriðjuna sem hér væri að rísa. Honum væri þó fullljóst að Kolbrún væri á móti slíkum framkvæmdum og þar með á móti bættum lífskjörum í landinu. Hann sagði núverandi ríkisstjórn hins vegar ekki á móti bættum lífskjörum. Kolbrún svaraði því til að forsætisráðherra stæði á haus og hann hefði augljóslega stungið hausnum svo kirfilega í sandinn að hann neitaði að horfast í augu við staðreyndir málsins. Og Kolbrún ítrekaði spurningu sína um hvað Íslendingar hygðust fyrir á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu Þjóðanna sem haldin verður í Buenos Aires í Argentínu í næsta mánuði. Hún spurði hvort farið yrði fram á frekari undanþágur. Halldór svarði því til að auðvitað yrði beðið um frekari undanþágur, enda yrði annars ekki hægt að byggja upp eins og til stæði.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira