Enginn var boðaður í viðtal 5. desember 2004 00:01 Forsætisráðuneytið boðaði engan umsækjanda um stöðu umboðsmanns barna í viðtal heldur réði Ingibjörgu Rafnar hæstaréttarlögmann einungis þremur dögum eftir að umsóknarfresturinn rann út. Nokkrir umsækjendanna hyggjast óska eftir rökstuðningi ráðuneytisins. Umsóknarfrestur um starf umboðsmanns barna rann út 29. nóvember. Að sögn Steingríms Ólafssonar, upplýsingafulltrúa forsætisráðuneytisins, bárust hins vegar flestar umsóknirnar talsvert fyrr þannig að starfsfólki ráðuneytisins gafst tóm til að fara vandlega yfir þær. Á grundvelli þeirrar vinnu skipaði forsætisráðherra í stöðuna og því var ekki talið nauðsynlegt að boða fólk í viðtöl. Meðal umsækjenda sem ætla að óska eftir rökstuðningi ráðuneytisins eru Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu og Jón Björnsson, frkvstj. fjölskyldu- og þróunarsviðs Reykjavíkur. Jón skilaði umsókn sinni fáeinum klukkustundum áður en umsóknarfresturinn rann út og var hún 25 blaðsíður að lengd. "Mér finnst þetta dálítið sérkennilegt að það þurfi ekki að tala við neinn, það er að minnsta kosti ekki mjög traustvekjandi aðferð," sagði hann í gær. Blaðið hefur heimildir fyrir því að fleiri umsækjendur hafi skilað sinni umsókn örstuttu fyrir skilafrestinn. Ingibjörg tekur við starfi sínu þann 1. janúar næstkomandi. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Sjá meira
Forsætisráðuneytið boðaði engan umsækjanda um stöðu umboðsmanns barna í viðtal heldur réði Ingibjörgu Rafnar hæstaréttarlögmann einungis þremur dögum eftir að umsóknarfresturinn rann út. Nokkrir umsækjendanna hyggjast óska eftir rökstuðningi ráðuneytisins. Umsóknarfrestur um starf umboðsmanns barna rann út 29. nóvember. Að sögn Steingríms Ólafssonar, upplýsingafulltrúa forsætisráðuneytisins, bárust hins vegar flestar umsóknirnar talsvert fyrr þannig að starfsfólki ráðuneytisins gafst tóm til að fara vandlega yfir þær. Á grundvelli þeirrar vinnu skipaði forsætisráðherra í stöðuna og því var ekki talið nauðsynlegt að boða fólk í viðtöl. Meðal umsækjenda sem ætla að óska eftir rökstuðningi ráðuneytisins eru Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu og Jón Björnsson, frkvstj. fjölskyldu- og þróunarsviðs Reykjavíkur. Jón skilaði umsókn sinni fáeinum klukkustundum áður en umsóknarfresturinn rann út og var hún 25 blaðsíður að lengd. "Mér finnst þetta dálítið sérkennilegt að það þurfi ekki að tala við neinn, það er að minnsta kosti ekki mjög traustvekjandi aðferð," sagði hann í gær. Blaðið hefur heimildir fyrir því að fleiri umsækjendur hafi skilað sinni umsókn örstuttu fyrir skilafrestinn. Ingibjörg tekur við starfi sínu þann 1. janúar næstkomandi.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Sjá meira