Skattar auknir á kirkjur 9. desember 2004 00:01 Eðlilegt er að ríkið greiði fasteignagjöld af eignum sínum eins og aðrir, segir Halldór Halldórsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og einn þriggja fulltrúa sveitarfélaga í tekjustofnanefnd, sem ræðir skiptingu tekna ríkis og sveitarfélaga. Rætt hafi verið um að sveitarfélögin fái hlutdeild í veltusköttum svo sem tryggingargjaldi, bensíngjaldi og husanlega virðisaukaskatti, sem þau hafi hingað til ekki haft tekjur af. Guðjón Bragason, formaður tekjustofnanefndar og skrifstofustjóri í félagsmálaráðuneytinu, segir að hugmyndum um fækkun undanþága til greiðslu fasteignagjalda hafi verið vel tekið af fulltrúum ríkisins í nefndinni. Hve langt eigi að ganga liggi ekki fyrir. Til greina komi að kirkjur og sjúkrahús greiði þau. Hann segir ómögulegt að ræða á þessu stigi hverjar endanlegar tillögur tekjustofnanefndar verði. Það skýrist í lok janúar. Halldór segir að ekki sé einblínt á að útsvar sveitarfélaganna verði hækkað þó um það hafi verið rætt. Breyting af því tagi nægi ekki til að bæta hag minni sveitarfélaga: "Við erum að tala um að þeir sem standi verst fái enn frekar tekjur í gegnum jöfnunarsjóð sveitarfélaganna," segir Halldór. Undir það tekur Guðjón og segir að til dæmis sé verið að ræða um 400 milljóna aukafjárlag til sjóðsins á þessu ári. Fjölmargir sveitarstjórnarmenn hafa sett sig í samband við Halldór og greint frá erfiðleikum með að láta fjárhagsáætlanir næsta árs stemma. Staða sveitarfélaganna sé slæm en ekki sé hægt að stóla á leiðréttingu tekjustofnanna við gerð fjárhagsáætlana næsta árs. Fyrstu breytingarnar gætu í fyrsta lagi gengið í geng á komandi hausti, segir Halldór: "Kröfur okkar eru þær að leiðrétta stöðu sveitarfélaganna þannig að þau verði ekki rekin með þriggja og hálfs milljarðs tapi eins og var árið 2003. Við höfum rætt um að það sé lágmarkskrafa okkar að jafna þetta tap." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Sjá meira
Eðlilegt er að ríkið greiði fasteignagjöld af eignum sínum eins og aðrir, segir Halldór Halldórsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og einn þriggja fulltrúa sveitarfélaga í tekjustofnanefnd, sem ræðir skiptingu tekna ríkis og sveitarfélaga. Rætt hafi verið um að sveitarfélögin fái hlutdeild í veltusköttum svo sem tryggingargjaldi, bensíngjaldi og husanlega virðisaukaskatti, sem þau hafi hingað til ekki haft tekjur af. Guðjón Bragason, formaður tekjustofnanefndar og skrifstofustjóri í félagsmálaráðuneytinu, segir að hugmyndum um fækkun undanþága til greiðslu fasteignagjalda hafi verið vel tekið af fulltrúum ríkisins í nefndinni. Hve langt eigi að ganga liggi ekki fyrir. Til greina komi að kirkjur og sjúkrahús greiði þau. Hann segir ómögulegt að ræða á þessu stigi hverjar endanlegar tillögur tekjustofnanefndar verði. Það skýrist í lok janúar. Halldór segir að ekki sé einblínt á að útsvar sveitarfélaganna verði hækkað þó um það hafi verið rætt. Breyting af því tagi nægi ekki til að bæta hag minni sveitarfélaga: "Við erum að tala um að þeir sem standi verst fái enn frekar tekjur í gegnum jöfnunarsjóð sveitarfélaganna," segir Halldór. Undir það tekur Guðjón og segir að til dæmis sé verið að ræða um 400 milljóna aukafjárlag til sjóðsins á þessu ári. Fjölmargir sveitarstjórnarmenn hafa sett sig í samband við Halldór og greint frá erfiðleikum með að láta fjárhagsáætlanir næsta árs stemma. Staða sveitarfélaganna sé slæm en ekki sé hægt að stóla á leiðréttingu tekjustofnanna við gerð fjárhagsáætlana næsta árs. Fyrstu breytingarnar gætu í fyrsta lagi gengið í geng á komandi hausti, segir Halldór: "Kröfur okkar eru þær að leiðrétta stöðu sveitarfélaganna þannig að þau verði ekki rekin með þriggja og hálfs milljarðs tapi eins og var árið 2003. Við höfum rætt um að það sé lágmarkskrafa okkar að jafna þetta tap."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Sjá meira