Viðskipti erlent

Olíuverð hækkar enn

MYND/Reuters
Heimsmarkaðsverð á olíu náði þriggja mánaða hámarki í gær þegar verðið á tunnunni fór vel yfir 51 dollara. Ástæður hækkunarinnar eru sagðar kalt veður og hugsanlegur samdráttur í framleiðslu á olíu. Olíuverð er fimmtíu prósentum hærra nú en fyrir ári og sömu sögu er að segja um nær allar afurðir olíu. Enn hefur verð þó ekki náð hámarkinu frá síðasta ári þegar verðið á hverri tunnu var meira en 55 dollarar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×