Rýnihópur komi að Laugavegsmáli 23. febrúar 2005 00:01 Dagur B. Eggertsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, hyggst í dag á fundi ráðsins leggja til að skipaður verði rýnihópur um útlit nýbygginga, viðbygginga og breytinga við Laugaveg. Á hópurinn að vera skipulagsráði til stuðnings við mat á tillögum um uppbyggingu við Laugaveg á grundvelli samþykkts deiliskipulags eftir því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá skipulagsráði. Jafnframt á hópurinn að meta hvort samþykkja beri frekari skilmála um útlit nýrra húsa við Laugaveg. Samkvæmt tillögunni á hópurinn að vera skipaður fimm fagmönnum skv. tilnefningu arkitektadeildar Listaháskóla Íslands og byggingarlistadeildar Listasafns Reykjavíkur og fulltrúa íbúa skv. tilnefningu hverfisráðs miðborgar að höfðu samráði við Þróunarfélag miðborgar, eins og segir í tilkynningunni. Hópnum til fulltingis verða jafnframt fulltrúar frá embætti skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa. Í tillögunni segir enn fremur: „Í ljósi markmiða deiliskipulagsins, að efla Laugaveg en varðveita um leið sérkenni hans, er talið eðlilegt að rýnihópur verði skipaður til að vera skipulagsráði til stuðnings við mat á útliti nýbygginga, viðbygginga og breytinga á þessum lykilstað í borginni. Þannig megi enn frekar tryggja að uppbygging næstu ára falli vel að umhverfi sínu. Þá fær hópurinn einnig það verkefni að leggja mat á þörf fyrir að skilgreindir verði frekari skilmálar vegna leyfilegrar uppbyggingar við Laugaveg.“ Hópurinn mun verða skipaður í tilraunskyni til þriggja ára en eftir þann tíma verði lagt mat á störf hans og fyrirkomulag. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, hyggst í dag á fundi ráðsins leggja til að skipaður verði rýnihópur um útlit nýbygginga, viðbygginga og breytinga við Laugaveg. Á hópurinn að vera skipulagsráði til stuðnings við mat á tillögum um uppbyggingu við Laugaveg á grundvelli samþykkts deiliskipulags eftir því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá skipulagsráði. Jafnframt á hópurinn að meta hvort samþykkja beri frekari skilmála um útlit nýrra húsa við Laugaveg. Samkvæmt tillögunni á hópurinn að vera skipaður fimm fagmönnum skv. tilnefningu arkitektadeildar Listaháskóla Íslands og byggingarlistadeildar Listasafns Reykjavíkur og fulltrúa íbúa skv. tilnefningu hverfisráðs miðborgar að höfðu samráði við Þróunarfélag miðborgar, eins og segir í tilkynningunni. Hópnum til fulltingis verða jafnframt fulltrúar frá embætti skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa. Í tillögunni segir enn fremur: „Í ljósi markmiða deiliskipulagsins, að efla Laugaveg en varðveita um leið sérkenni hans, er talið eðlilegt að rýnihópur verði skipaður til að vera skipulagsráði til stuðnings við mat á útliti nýbygginga, viðbygginga og breytinga á þessum lykilstað í borginni. Þannig megi enn frekar tryggja að uppbygging næstu ára falli vel að umhverfi sínu. Þá fær hópurinn einnig það verkefni að leggja mat á þörf fyrir að skilgreindir verði frekari skilmálar vegna leyfilegrar uppbyggingar við Laugaveg.“ Hópurinn mun verða skipaður í tilraunskyni til þriggja ára en eftir þann tíma verði lagt mat á störf hans og fyrirkomulag.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira