Valur-Breiðablik í undanúrslitum
Breiðablik fær Íslandsmeistara Vals í heimsókn í stórslag í undanúrslitum Visa-bikarkeppni kvenna. Í hinum leiknum fær KR Fjölni í heimsókn. Leikirnir í undanúrslitum Visa-bikarkeppni kvenna: 24. ágúst kl. 17.30: KR-Fjölnir 24. ágúst kl. 17.30: Breiðablik-Valur
Mest lesið


„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn


„Vorum bara heppnir að landa þessu“
Körfubolti



„Orkustigið var skrítið út af okkur“
Körfubolti



Fleiri fréttir
