Hagnaður Alcan lækkaði um 42% 8. ágúst 2005 00:01 Í fréttum frá Greiningardeild Landsbankans er greint frá því að hagnaður Alcan, næst stærsta álframleiðanda í heimi, hafi numið 190 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi og hefur lækkað um 42% frá sama tíma í fyrra, en þá nam hann 330 milljónum dollara. Hagnaður á hvern hlut nam 52 sentum, samanborið við 89 sent á síðasta ári. Tekjur félagsins á öðrum ársfjórðungi lækkuðu um 17% á milli ára og námu alls 5,21 milljónum dollara. Ástæðan fyrir lægri tekjum er sú að Alcan þurfti að selja frá sér eitt dótturfélaga sinna í janúar á þessu ári vegna fyrirskipunar samkeppnisyfirvalda í Bandaríkjunum og Evrópu. Rekstrarhagnaður félagsins án áhrifa gengisbreytinga ásamt öðru, nam 286 m.USD eða 0,77 sentum á hvern hlut, samanborið við 230 m.USD eða 0,62 sent á hlut á sama tíma í fyrra. Bætta afkomu má að mestu rekja til mikillar sölu og hærra heimsmarkaðsverðs á áli, en lágt gengi bandaríkjadals og hátt orkuverð vógu hins vegar lítillega upp á móti. Í tilkynningu frá Alcan er því spáð að eftirspurn eftir áli muni aukast um tæp 5% það sem eftir er ársins og að framleiðsla muni aukast um rúm 6%. Einnig er því spáð að umframeftirspurn eftir áli muni nema um 200.000 tonnum á árinu. Sé spá Alcan marktæk, má telja líklegt að heimsmarkaðsverð á áli muni áfram haldast hátt á næstu misserum. Erlent Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Í fréttum frá Greiningardeild Landsbankans er greint frá því að hagnaður Alcan, næst stærsta álframleiðanda í heimi, hafi numið 190 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi og hefur lækkað um 42% frá sama tíma í fyrra, en þá nam hann 330 milljónum dollara. Hagnaður á hvern hlut nam 52 sentum, samanborið við 89 sent á síðasta ári. Tekjur félagsins á öðrum ársfjórðungi lækkuðu um 17% á milli ára og námu alls 5,21 milljónum dollara. Ástæðan fyrir lægri tekjum er sú að Alcan þurfti að selja frá sér eitt dótturfélaga sinna í janúar á þessu ári vegna fyrirskipunar samkeppnisyfirvalda í Bandaríkjunum og Evrópu. Rekstrarhagnaður félagsins án áhrifa gengisbreytinga ásamt öðru, nam 286 m.USD eða 0,77 sentum á hvern hlut, samanborið við 230 m.USD eða 0,62 sent á hlut á sama tíma í fyrra. Bætta afkomu má að mestu rekja til mikillar sölu og hærra heimsmarkaðsverðs á áli, en lágt gengi bandaríkjadals og hátt orkuverð vógu hins vegar lítillega upp á móti. Í tilkynningu frá Alcan er því spáð að eftirspurn eftir áli muni aukast um tæp 5% það sem eftir er ársins og að framleiðsla muni aukast um rúm 6%. Einnig er því spáð að umframeftirspurn eftir áli muni nema um 200.000 tonnum á árinu. Sé spá Alcan marktæk, má telja líklegt að heimsmarkaðsverð á áli muni áfram haldast hátt á næstu misserum.
Erlent Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira