Carvalho biður Mourinho afsökunar 19. ágúst 2005 00:01 Ricardo Carvalho varnarmaður Chelsea hefur beðið Jose Mourinho afsökunar á ummælum sínum eftir leikinn gegn Wigan í úrvalsdeildinni um helgina. Þrátt fyrir afsökunarbeiðnina er reiknað með því að hann verði sektaður um tveggja vikna laun. Carvalho var allt annað en sáttur við að hafa þurft að verma varamannabekkinn og lét Mourinho heyra það í fjölmiðlum. Hann sagðist ekkert botna í því að vera ekki byrjunarliðinu. "Ég skil ekki hvernig hægt er að láta mig í sama flokk og leikmenn eins og Robert Huth, Joe Cole og Tiago," sagði Carvalho. Mourinho svaraði síðan fullum hálsi. "Carvalho ætti að fara í gáfnapróf, því hann virðist svo sannarlega ekki átta sig á því hvernig hlutirnir ganga fyrir sig hérna. Ég var mjög vonsvikinn að lesa um óánægju hans í blöðunum og kannski þarf Carvalho bara að leita læknis," sagði Mourinho. Í yfirlýsingu sem Carvalho sendi svo frá sér í dag segist hann sjá eftir þessum ummælum sínum og biðst afsökunar. "Eins og allir fótboltamenn þá vil ég fá að spila sem mest og var mjög svekktur yfir því að vera ekki í byrjunarliðinu. Ég sé eftir því sem ég sagði og geri mér grein fyrir þeirri samkeppni sem er hjá félaginu. Ég þarf bara að leggja harðar að mér á æfingasvæðinu," sagði Carvalho. Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Sjá meira
Ricardo Carvalho varnarmaður Chelsea hefur beðið Jose Mourinho afsökunar á ummælum sínum eftir leikinn gegn Wigan í úrvalsdeildinni um helgina. Þrátt fyrir afsökunarbeiðnina er reiknað með því að hann verði sektaður um tveggja vikna laun. Carvalho var allt annað en sáttur við að hafa þurft að verma varamannabekkinn og lét Mourinho heyra það í fjölmiðlum. Hann sagðist ekkert botna í því að vera ekki byrjunarliðinu. "Ég skil ekki hvernig hægt er að láta mig í sama flokk og leikmenn eins og Robert Huth, Joe Cole og Tiago," sagði Carvalho. Mourinho svaraði síðan fullum hálsi. "Carvalho ætti að fara í gáfnapróf, því hann virðist svo sannarlega ekki átta sig á því hvernig hlutirnir ganga fyrir sig hérna. Ég var mjög vonsvikinn að lesa um óánægju hans í blöðunum og kannski þarf Carvalho bara að leita læknis," sagði Mourinho. Í yfirlýsingu sem Carvalho sendi svo frá sér í dag segist hann sjá eftir þessum ummælum sínum og biðst afsökunar. "Eins og allir fótboltamenn þá vil ég fá að spila sem mest og var mjög svekktur yfir því að vera ekki í byrjunarliðinu. Ég sé eftir því sem ég sagði og geri mér grein fyrir þeirri samkeppni sem er hjá félaginu. Ég þarf bara að leggja harðar að mér á æfingasvæðinu," sagði Carvalho.
Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Sjá meira