Öll rök séu fyrir flutningi Gæslu 18. september 2005 00:01 Þingflokksformaður Framsóknarflokksins telur öll rök vera fyrir því að höfuðstöðvar Landhelgisgæslunnar verði fluttar til Keflavíkur. Forstjóri gæslunnar segir hugmyndirnar vel þess virði að skoða vandlega. Þessar hugmyndir gætu jafnvel falið í sér aukið hlutverk á sviði varnarmála dragi Bandaríkjaher enn saman seglin hér á landi. Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, er einn þeirra sem talar fyrir því að innanlandsflugið verði flutt til Keflavíkur. Eins telur Hjálmar að höfuðstöðvar Landhelgisgæslunnar eigi að flytast til Keflavíkur og taka við varnar- og öryggsþáttum ef Bandaríkjamenn ákveða að minnka eða hætta starfsemi sinni þar. Hjálmar segist telja að öll rök séu fyrir því að höfuðstöðvar Landhelgisgæslunnar verði í Keflavík, bæði vegna þess að þar sé flugvöllur og þá séu skip Landhelgisgæslunnar nær vettvangi í Keflavík, yst í Faxaflóa frekar en að vera innst. Þar að auki sé þyrlusveit varnarliðsins staðsett í Keflavík. Hjálmar telur lag að nálgast þetta núna þegar viðræður við Bandaríkjamenn um framtíð varnarstöðvarinnar standa yfir. Hann segir að það liggi fyrir pólitískur vilji af hálfu Bandaríkjamanna að hér á landi verði varnarstöð og nú eigi að nálgast það með þeim hætti að Landhelgisgæslan með sínu öfluga starfsliði taki að sér reksturinn á varnarstöðinni á grundvelli samnings við Bandaríkin. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir vel þess virði að skoða hugmyndir Hjálmars, sérstaklega í tengslum við varnarviðræður Íslands og Bandaríkjanna. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Þingflokksformaður Framsóknarflokksins telur öll rök vera fyrir því að höfuðstöðvar Landhelgisgæslunnar verði fluttar til Keflavíkur. Forstjóri gæslunnar segir hugmyndirnar vel þess virði að skoða vandlega. Þessar hugmyndir gætu jafnvel falið í sér aukið hlutverk á sviði varnarmála dragi Bandaríkjaher enn saman seglin hér á landi. Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, er einn þeirra sem talar fyrir því að innanlandsflugið verði flutt til Keflavíkur. Eins telur Hjálmar að höfuðstöðvar Landhelgisgæslunnar eigi að flytast til Keflavíkur og taka við varnar- og öryggsþáttum ef Bandaríkjamenn ákveða að minnka eða hætta starfsemi sinni þar. Hjálmar segist telja að öll rök séu fyrir því að höfuðstöðvar Landhelgisgæslunnar verði í Keflavík, bæði vegna þess að þar sé flugvöllur og þá séu skip Landhelgisgæslunnar nær vettvangi í Keflavík, yst í Faxaflóa frekar en að vera innst. Þar að auki sé þyrlusveit varnarliðsins staðsett í Keflavík. Hjálmar telur lag að nálgast þetta núna þegar viðræður við Bandaríkjamenn um framtíð varnarstöðvarinnar standa yfir. Hann segir að það liggi fyrir pólitískur vilji af hálfu Bandaríkjamanna að hér á landi verði varnarstöð og nú eigi að nálgast það með þeim hætti að Landhelgisgæslan með sínu öfluga starfsliði taki að sér reksturinn á varnarstöðinni á grundvelli samnings við Bandaríkin. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir vel þess virði að skoða hugmyndir Hjálmars, sérstaklega í tengslum við varnarviðræður Íslands og Bandaríkjanna.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira