Getum engan unnið 30. október 2005 19:45 Það er erfitt að vera Sir Alex Ferguson í dag. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United sýndi leikmönnum liðsins enga miskunn í viðbrögðum sínum við niðurlægjandi 4-1 tapi fyrir Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann segir að Man Utd geti ekki unnið nokkurt einasta lið í því formi sem liðið er í þessa dagana. Liðið er 13 stigum á eftir toppliði Chelsea og hrasað niður í 6. sæti deildarinnar. Liðið getur nánast gleymt möguleikanum á enska meistaratitlinum enn eitt árið. "Við gætum ekki unnið eitt einasta lið með svona frammistöðu. Við erum ennþá að berjast við að ná upp stöðugleika í leik okkar en það er bara ekki að gerast. Við vorum á afturfótunum frá upphafi til enda gegn Boro og náðum okkur aldrei." sagði Sir Alex sem þurfti enn og aftur að horfa upp á einstaklingsmistök hins 29 milljóna punda landsliðsvarnarmanns, Rio Ferdinand sem kostaði tvö mörk gegn Boro. "Varnarleikurinn olli gríðarlegum vonbrigðum." Rio var að lokum skipt af velli fyrir Wes Brown. Þá gerði markvörðurinn Edwin van der Sar sjaldséð klaufamistök þegar hann missti inn skot af 30 metra færi frá Gaizka Mendieta og Kieran Richardson gaf vítaspyrnu sem Aiyegbeni Yakubu skoraði úr. Bresku dagblöðin tala nú um að Ferdinand muni missa sæti sitt í Man Utd þegar liðið heimsækir franska liðið Lille í Meistaradeildinni í vikunni. Markalaust jafntefli liðanna á Old Trafford fyrir tæpum tveimur vikum olli miklum vonbrigðum meðal stuðningsmanna Man Utd sem má heldur betur mun fífil sinn fegurri þessa dagana. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United sýndi leikmönnum liðsins enga miskunn í viðbrögðum sínum við niðurlægjandi 4-1 tapi fyrir Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann segir að Man Utd geti ekki unnið nokkurt einasta lið í því formi sem liðið er í þessa dagana. Liðið er 13 stigum á eftir toppliði Chelsea og hrasað niður í 6. sæti deildarinnar. Liðið getur nánast gleymt möguleikanum á enska meistaratitlinum enn eitt árið. "Við gætum ekki unnið eitt einasta lið með svona frammistöðu. Við erum ennþá að berjast við að ná upp stöðugleika í leik okkar en það er bara ekki að gerast. Við vorum á afturfótunum frá upphafi til enda gegn Boro og náðum okkur aldrei." sagði Sir Alex sem þurfti enn og aftur að horfa upp á einstaklingsmistök hins 29 milljóna punda landsliðsvarnarmanns, Rio Ferdinand sem kostaði tvö mörk gegn Boro. "Varnarleikurinn olli gríðarlegum vonbrigðum." Rio var að lokum skipt af velli fyrir Wes Brown. Þá gerði markvörðurinn Edwin van der Sar sjaldséð klaufamistök þegar hann missti inn skot af 30 metra færi frá Gaizka Mendieta og Kieran Richardson gaf vítaspyrnu sem Aiyegbeni Yakubu skoraði úr. Bresku dagblöðin tala nú um að Ferdinand muni missa sæti sitt í Man Utd þegar liðið heimsækir franska liðið Lille í Meistaradeildinni í vikunni. Markalaust jafntefli liðanna á Old Trafford fyrir tæpum tveimur vikum olli miklum vonbrigðum meðal stuðningsmanna Man Utd sem má heldur betur mun fífil sinn fegurri þessa dagana.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira