VÍS kaupir breskt tryggingafyrirtæki 2. nóvember 2005 23:07 fremri röð frá vinstri, Finnur Ingólfsson forstjóri VÍS, John Levin stjórnarmaður í IGI, Clive Saron stjórnarformaður IGI. Aftari röð frá vinstri, Ásgeir Baldurs forstöðumaður Viðskiptaþróunar VÍS, Eggert Á. Sverrisson framkvæmdastjóri Tryggingaþjónustu VÍS, Arie Kremaris stjórnarmaður i IGI, Keith Wardell forstjóri IGI. MYND/VÍS Vátryggingafélag Íslands hf., VÍS, keypti í dag 54% hlutafjár í breska tryggingafélaginu IGI Group Ltd., og er þar með fyrst íslenskra tryggingafélaga til að eignast meirihluta í erlendu tryggingafélagi. VÍS tryggði sér jafnframt forkaupsrétt að enn stærri hlut í IGI þannig að félagið eignast 75% hlutafjár í IGI verði sá kaupréttur virkur. Kaupin á IGI eiga sér nokkurn aðdraganda og samningaviðræður hafa staðið frá því í júlí síðastliðnum. Samningurinn var undirritaður í Lundúnum í gær og er kaupverðið trúnaðarmál. IGI verður dótturfélag VÍS og hluti af samstæðu félagsins. Áreiðanleikakönnun á IGI er lokið en breska fjármálaeftirlitið hefur kaupsamninginn nú til meðferðar. Beðið er niðurstöðu þess til að VÍS geti tekið við rekstri IGI. Er hennar að vænta innan níutíu daga. Forráðamenn VÍS segja góðar forsendur á því að hægt sé að stækka IGI og styrkja það til sóknar í Bretlandi, á markaði þar sem búa um 60 milljónir manna og tryggingaiðgjöld nema alls að jafnvirði um 4.500 milljarða íslenskra króna. Starfsmenn IGI eru á sjöunda tug og áætluð velta félagsins er rúmlega 22 milljónir sterlingspunda eða um 2,5 milljarðar króna. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Vátryggingafélag Íslands hf., VÍS, keypti í dag 54% hlutafjár í breska tryggingafélaginu IGI Group Ltd., og er þar með fyrst íslenskra tryggingafélaga til að eignast meirihluta í erlendu tryggingafélagi. VÍS tryggði sér jafnframt forkaupsrétt að enn stærri hlut í IGI þannig að félagið eignast 75% hlutafjár í IGI verði sá kaupréttur virkur. Kaupin á IGI eiga sér nokkurn aðdraganda og samningaviðræður hafa staðið frá því í júlí síðastliðnum. Samningurinn var undirritaður í Lundúnum í gær og er kaupverðið trúnaðarmál. IGI verður dótturfélag VÍS og hluti af samstæðu félagsins. Áreiðanleikakönnun á IGI er lokið en breska fjármálaeftirlitið hefur kaupsamninginn nú til meðferðar. Beðið er niðurstöðu þess til að VÍS geti tekið við rekstri IGI. Er hennar að vænta innan níutíu daga. Forráðamenn VÍS segja góðar forsendur á því að hægt sé að stækka IGI og styrkja það til sóknar í Bretlandi, á markaði þar sem búa um 60 milljónir manna og tryggingaiðgjöld nema alls að jafnvirði um 4.500 milljarða íslenskra króna. Starfsmenn IGI eru á sjöunda tug og áætluð velta félagsins er rúmlega 22 milljónir sterlingspunda eða um 2,5 milljarðar króna.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira