Vilja ekki gefa upp hvað verður gert við Heilsuverndarstöðina 28. nóvember 2005 23:36 MYND/E.Ól Nýir eigendur Heilsuverndarstöðvarinnar vilja ekki gefa upp að svo stöddu hvað standi til að gera við húsið þegar þeir fá það afhent. Þeir borga hátt ímilljarð króna fyrir húsið. Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur, fasteignin að Barónsstíg 47 þar sem Heilsuverndarstöðin hefur verið til húsa í áratugi, var á dögunum auglýst til sölu, en húsið er í eigu Reykjavíkurborgar og ríkissjóðs. AlLs bárust átta tilboð í húsið en einn bjóðenda féll frá tilboði sínu áður en tekin var afstaða til þesS. Hæsta boð átti verktakafyrirtækið Mark-Hús, heilar 980 milljónir króna, en það er um 50 milljónum króna meira en næsthæsta tilboð. Tvö hundruð milljónir verða reiddar fram við undirritun kaupssamnings og eftirstöðvarnar, 780 milljónir, þegar húsið verður afhent 1. ágúst á næsta ári. Ríkissjóður, sem á 40 prósent í húsinu, hefur þegar samþykkt tilboðið og hið sama hefur framkvæmdaráð Reykjavíkurborgar gert. Þá vantar aðeins samþykki borgaráðs en búist er við því að það leggi blessun sína yfir tilboðið á fundi á fimmtudag. Mark-Hús hefur verið starfandi sem verktakafyrirtæki frá árinu 1982 en eigendur þess eru Markús Árnason og Karen Haraldsdóttir. Þau segja of snemmt að greina frá því hvaða hlutverk þau ætli húsinu enda sé nokkuð langur tími þar til húsið verður afhent. Verið sé að skoða nokkrar hugmyndir en ekki verði greint frá því hverjar þær séu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Nýir eigendur Heilsuverndarstöðvarinnar vilja ekki gefa upp að svo stöddu hvað standi til að gera við húsið þegar þeir fá það afhent. Þeir borga hátt ímilljarð króna fyrir húsið. Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur, fasteignin að Barónsstíg 47 þar sem Heilsuverndarstöðin hefur verið til húsa í áratugi, var á dögunum auglýst til sölu, en húsið er í eigu Reykjavíkurborgar og ríkissjóðs. AlLs bárust átta tilboð í húsið en einn bjóðenda féll frá tilboði sínu áður en tekin var afstaða til þesS. Hæsta boð átti verktakafyrirtækið Mark-Hús, heilar 980 milljónir króna, en það er um 50 milljónum króna meira en næsthæsta tilboð. Tvö hundruð milljónir verða reiddar fram við undirritun kaupssamnings og eftirstöðvarnar, 780 milljónir, þegar húsið verður afhent 1. ágúst á næsta ári. Ríkissjóður, sem á 40 prósent í húsinu, hefur þegar samþykkt tilboðið og hið sama hefur framkvæmdaráð Reykjavíkurborgar gert. Þá vantar aðeins samþykki borgaráðs en búist er við því að það leggi blessun sína yfir tilboðið á fundi á fimmtudag. Mark-Hús hefur verið starfandi sem verktakafyrirtæki frá árinu 1982 en eigendur þess eru Markús Árnason og Karen Haraldsdóttir. Þau segja of snemmt að greina frá því hvaða hlutverk þau ætli húsinu enda sé nokkuð langur tími þar til húsið verður afhent. Verið sé að skoða nokkrar hugmyndir en ekki verði greint frá því hverjar þær séu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira