Banna rafhlöður í flugi 20. september 2006 00:01 Þota frá Virgin Richard Branson, stofnandi Virgin-samstæðunnar, með líkan af einni vél Virgin Atlantic. Mynd/AFP Breska lággjaldaflugfélagið Virgin Atlantic hefur skikkað farþega í millilandaflugi til að taka rafhlöður úr fartölvum sínum ef þær eru frá Dell og Apple. Ástæðan er eldhætta af völdum rafhlaðanna, en Dell innkallaði í ágúst fjórar milljónir af rafhlöðum í tölvum sem Sony framleiddi fyrir fyrirtækið og Apple innkallaði tæplega tvær milljónir rafhlaða frá fyrirtækinu fyrir skömmu. Samkvæmt reglum flugfélagsins mega farþegarnir einungis taka tvær rafhlöður með sér í millilandaflug en þeir verða að pakka þeim inn og setja í handfarangurinn. Búist er við að þetta komi mörgum farþegum illa sem þurfa að nota fartölvur sínar þegar þeir fljúga á milli landa því rafmagnsinnstungur er ekki að finna við öll sæti í vélum flugfélagsins. Ef innstungur er að finna við sætin er notkun fartölva leyfileg um borð í vélum Virgin en að öðru leyti er notkun þeirra bönnuð. Tvö önnur flugfélög, í Katar og Suður-Kóreu, hafa gripið til sömu aðferða til að draga úr áhættu í millilandaflugi. Viðskipti Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Breska lággjaldaflugfélagið Virgin Atlantic hefur skikkað farþega í millilandaflugi til að taka rafhlöður úr fartölvum sínum ef þær eru frá Dell og Apple. Ástæðan er eldhætta af völdum rafhlaðanna, en Dell innkallaði í ágúst fjórar milljónir af rafhlöðum í tölvum sem Sony framleiddi fyrir fyrirtækið og Apple innkallaði tæplega tvær milljónir rafhlaða frá fyrirtækinu fyrir skömmu. Samkvæmt reglum flugfélagsins mega farþegarnir einungis taka tvær rafhlöður með sér í millilandaflug en þeir verða að pakka þeim inn og setja í handfarangurinn. Búist er við að þetta komi mörgum farþegum illa sem þurfa að nota fartölvur sínar þegar þeir fljúga á milli landa því rafmagnsinnstungur er ekki að finna við öll sæti í vélum flugfélagsins. Ef innstungur er að finna við sætin er notkun fartölva leyfileg um borð í vélum Virgin en að öðru leyti er notkun þeirra bönnuð. Tvö önnur flugfélög, í Katar og Suður-Kóreu, hafa gripið til sömu aðferða til að draga úr áhættu í millilandaflugi.
Viðskipti Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira