Branson berst gegn gróðurhúsaáhrifum 27. september 2006 00:01 Breski auðkýfingurinn Richard Branson greindi frá því á ráðstefnu Bills Clinton í síðustu viku að hann ætlaði að verja hagnaði af rekstri nokkurra fyrirtækja í baráttuna gegn gróðurhúsaáhrifum. Markaðurinn/AP Breski auðkýfingurinn og orkuboltinn Richard Branson greindi frá því á samráðsfundi Bills Clinton um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum, sem haldinn var í New York í Bandaríkjunum í síðustu viku, að hann ætli að verja jafnvirði 400 milljarða íslenskra króna á næstu tíu árum í baráttuna við gróðurhúsaáhrifin. Hugmynd Bransons er að veita öllum hagnaði af ferðaskrifstofurekstri sínum, svo sem Virgin Atlantic og lestarfélaginu Virgin Trains, til sjóða sem muni þróa umhverfisvænan vél- og tækjabúnað sem gengur fyrir endurnýtanlegri orku. Branson er þriðji auðkýfingingurinn til að greina frá því að hann ætli að fjármagna góð málefni á borð við þetta en ekki hans fyrsta því hann hefur gefið peninga til menntamála í Afríku. Í júní greindi bandaríski fjármálamógúllinn Warren Buffett frá því að hann ætli að setja jafnvirði 2.600 milljarða íslenskra króna í góðgerðasjóð Bills Gates, stofnanda Microsoft, og eiginkonu hans sem meðal annars fjármagnar þróun bóluefnis gegn alnæmi. Gates greindi svo frá því skömmu síðar að hann hygðist draga sig út úr afskiptum af Microsoft og einbeita sér í framtíðinni að rekstri góðgerðasjóðsins. Viðskipti Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Breski auðkýfingurinn og orkuboltinn Richard Branson greindi frá því á samráðsfundi Bills Clinton um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum, sem haldinn var í New York í Bandaríkjunum í síðustu viku, að hann ætli að verja jafnvirði 400 milljarða íslenskra króna á næstu tíu árum í baráttuna við gróðurhúsaáhrifin. Hugmynd Bransons er að veita öllum hagnaði af ferðaskrifstofurekstri sínum, svo sem Virgin Atlantic og lestarfélaginu Virgin Trains, til sjóða sem muni þróa umhverfisvænan vél- og tækjabúnað sem gengur fyrir endurnýtanlegri orku. Branson er þriðji auðkýfingingurinn til að greina frá því að hann ætli að fjármagna góð málefni á borð við þetta en ekki hans fyrsta því hann hefur gefið peninga til menntamála í Afríku. Í júní greindi bandaríski fjármálamógúllinn Warren Buffett frá því að hann ætli að setja jafnvirði 2.600 milljarða íslenskra króna í góðgerðasjóð Bills Gates, stofnanda Microsoft, og eiginkonu hans sem meðal annars fjármagnar þróun bóluefnis gegn alnæmi. Gates greindi svo frá því skömmu síðar að hann hygðist draga sig út úr afskiptum af Microsoft og einbeita sér í framtíðinni að rekstri góðgerðasjóðsins.
Viðskipti Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira