Málamiðlun í bígerð 18. október 2006 06:45 Het Financieele Dagblad Nýleg umfjöllun helsta viðskiptarits Hollendinga um áhuga Marels á að kaupa Stork Food Service út úr móðurfélaginu Stork N.V. Centaurus og Paulson, stærstu hluthafarnir í hollensku fyrirtækjasamstæðunni Stork N.V., eru sagðir reiðubúnir að ræða málamiðlun við stjórn samstæðunnar eftir hluthafafund í síðustu viku. Þar féllust hluthafar með yfirgnæfandi meirihluta á að skipta upp samstæðunni, en stjórn hennar hefur sett sig upp á mót því. Het Financieele Dagblad, helsta viðskiptarit Hollendinga, hefur eftir heimildarmanni sem stendur sjóðunum nærri að þeir hafi á fundinum komið skoðun sinni rækilega á framfæri, en vilji nú ræða málin. Um 86 prósent greiddu atkvæði með skiptingu félagsins líkt og sjóðirnir lögðu til. Saman fara þeir með tæp 33 prósent alls hlutafjár. Ekki liggja þó fyrir nánari upplýsingar um hvers eðlis málamiðlunin gæti verið eða hvort hún kunni að hafa áhrif á möguleika Marels til að kaup matvælavinnsluvélastarfsemi Stork. Við þau kaup myndi Marel verða stærsta fyrirtæki í sínu sviði í heiminum. Þá er ekki vitað hvenær viðræður kunni að fara í gang. Viðskipti Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Centaurus og Paulson, stærstu hluthafarnir í hollensku fyrirtækjasamstæðunni Stork N.V., eru sagðir reiðubúnir að ræða málamiðlun við stjórn samstæðunnar eftir hluthafafund í síðustu viku. Þar féllust hluthafar með yfirgnæfandi meirihluta á að skipta upp samstæðunni, en stjórn hennar hefur sett sig upp á mót því. Het Financieele Dagblad, helsta viðskiptarit Hollendinga, hefur eftir heimildarmanni sem stendur sjóðunum nærri að þeir hafi á fundinum komið skoðun sinni rækilega á framfæri, en vilji nú ræða málin. Um 86 prósent greiddu atkvæði með skiptingu félagsins líkt og sjóðirnir lögðu til. Saman fara þeir með tæp 33 prósent alls hlutafjár. Ekki liggja þó fyrir nánari upplýsingar um hvers eðlis málamiðlunin gæti verið eða hvort hún kunni að hafa áhrif á möguleika Marels til að kaup matvælavinnsluvélastarfsemi Stork. Við þau kaup myndi Marel verða stærsta fyrirtæki í sínu sviði í heiminum. Þá er ekki vitað hvenær viðræður kunni að fara í gang.
Viðskipti Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira