Afþakkaði næstum því 22. október 2006 12:30 Daniel Craig Sést hér í hlutverki sínu sem James Bond umvafinn förgum fljóðum eins og njósnaranum sæmir. Leikarinn Daniel Craig var næstum því búin að afþakka hlutverk James Bond vegna þess að hann vildi ekki vera talinn vera ein ákveðin týpa af aðdáendum sínum. Craig tekur í fyrsta sinn við hlutverki njósnara hennar hátignar í nýju Bond myndinni Casino Royale sem frumsýnd verður í Nóvember. Ég þurfti að hugsa mig vel um áður en ég tók hlutverkið að mér vegna þess að ég var ekki viss hvaða áhrif það hefði á ferilinn minn. Leikarinn segir einnig að peningarnir hafa verið stór þáttur í því að hann ákvað að láta slag standa og taka James Bond að sér. Hlurverkavalið hefur verið umdeild og eru margir aðdáendur njósnarans fræga ekki ánægðir með Craig í hlutverkinu. Það verður því forvitninlegt að sjá hvernig Casino Royale leggst í áhorfendur þegar hún kemur í kvikmyndahús. Menning Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikarinn Daniel Craig var næstum því búin að afþakka hlutverk James Bond vegna þess að hann vildi ekki vera talinn vera ein ákveðin týpa af aðdáendum sínum. Craig tekur í fyrsta sinn við hlutverki njósnara hennar hátignar í nýju Bond myndinni Casino Royale sem frumsýnd verður í Nóvember. Ég þurfti að hugsa mig vel um áður en ég tók hlutverkið að mér vegna þess að ég var ekki viss hvaða áhrif það hefði á ferilinn minn. Leikarinn segir einnig að peningarnir hafa verið stór þáttur í því að hann ákvað að láta slag standa og taka James Bond að sér. Hlurverkavalið hefur verið umdeild og eru margir aðdáendur njósnarans fræga ekki ánægðir með Craig í hlutverkinu. Það verður því forvitninlegt að sjá hvernig Casino Royale leggst í áhorfendur þegar hún kemur í kvikmyndahús.
Menning Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira