IMF segir hagvöxt góðan í S-Ameríku 8. nóvember 2006 00:01 Alþjóða-gjaldeyrissjóðurinn segir stækkun Panamaskurðarins hafa mikil áhrif á efnahagslíf landa í Suður-Ameríku. MYND/AFP Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) segir verðhækkanir á hráolíu, aukin neysla á heimamarkaði og góð peningamálastjórn hafa komið löndum í Suður-Ameríku til góða og hafa uppfært hagvaxtarspá landanna. IMF spáir því nú að verðbólga í löndum Suður-Ameríku lækki um 25 punkta og verði 5 prósent á árinu í heild og að hagvöxtur verði að meðaltali 4,75 prósent, sem er 0,5 prósentustigum meira en í fyrra. IMF segir aðgerðir seðlabankanna hafa sýnt fram á styrka peningamálastefnu enda hafi bankarnir með farsælum hætti náð að hafa taumhald á hækkunum verðlags og halda verðbólgu í skefjum. Seðlabankar í Brasilíu og Mexíkó eru fremstir í flokki, að mati IMF, sem bendir á að tekjur í löndunum hafi aukist, atvinnuleysi minnkað og fátækum fækkað. Atvinnuleysi í Suður-Ameríku er eftir sem áður í hærri kantinum, eða um 10 prósent. Þá bendir sjóðurinn jafnframt á að stækkun Panamaskurðarins, sem fyrirhugað er að ljúki árið 2014 og kostar 5,25 milljarða bandaríkjadali, eða rúma 356 milljarða íslenskra króna, muni krefjast mikils vinnuafls og hafa mikil áhrif á efnahag landanna í Suður-Ameríku. Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) segir verðhækkanir á hráolíu, aukin neysla á heimamarkaði og góð peningamálastjórn hafa komið löndum í Suður-Ameríku til góða og hafa uppfært hagvaxtarspá landanna. IMF spáir því nú að verðbólga í löndum Suður-Ameríku lækki um 25 punkta og verði 5 prósent á árinu í heild og að hagvöxtur verði að meðaltali 4,75 prósent, sem er 0,5 prósentustigum meira en í fyrra. IMF segir aðgerðir seðlabankanna hafa sýnt fram á styrka peningamálastefnu enda hafi bankarnir með farsælum hætti náð að hafa taumhald á hækkunum verðlags og halda verðbólgu í skefjum. Seðlabankar í Brasilíu og Mexíkó eru fremstir í flokki, að mati IMF, sem bendir á að tekjur í löndunum hafi aukist, atvinnuleysi minnkað og fátækum fækkað. Atvinnuleysi í Suður-Ameríku er eftir sem áður í hærri kantinum, eða um 10 prósent. Þá bendir sjóðurinn jafnframt á að stækkun Panamaskurðarins, sem fyrirhugað er að ljúki árið 2014 og kostar 5,25 milljarða bandaríkjadali, eða rúma 356 milljarða íslenskra króna, muni krefjast mikils vinnuafls og hafa mikil áhrif á efnahag landanna í Suður-Ameríku.
Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira