Launahækkun hjá Deutsche Bank 23. mars 2006 12:08 Josef Ackermann, bankastjóri Deutsche Bank Mynd/AFP Deutsche Bank, stærsti banki Þýsklands, greindi frá því í dag að laun stjórnarmanna bankans hefðu numið 28,7 milljón evrum á síðasta ári. Það er 14 prósenta hækkun á milli ára. Josef Ackermann, bankastjóri Deutsche Bank, fékk 11,9 milljón evrur, jafnvirði 1 milljarðs króna, í laun og önnur hlunnindi á síðasta ári.Árið 2004 fékk hann 10,1 milljón evrur í laun og hlunnindi. Ackermann var harðlega gagnrýndur á síðasta ári þegar hann greindi frá góðum hagnaði bankans á sama tíma og tilkynnt var um uppsagnir þúsunda starfsmanna bankans. Þá hefur hann sömuleiðis verið kærður í máli sem tengist bónusgreiðslum til æðstu stjórnenda farsímafyrirtækisins Mannesmann AK í þann mund sem farsímafyrirtækið Vodafone PLC tók fyrirtækið yfir árið 2000. Greiðslurnar, sem þóttu ólögmætar, voru mun hærri en greiddar höfðu verið. Ackermann var í stjórn Mannesmann þegar þetta var. Hann var sýknaður í málinu ásamt öðrum sakborningum fyrir tveimur árum en búist er við að málið verið tekið upp á nýjan leik á næstunni. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Deutsche Bank, stærsti banki Þýsklands, greindi frá því í dag að laun stjórnarmanna bankans hefðu numið 28,7 milljón evrum á síðasta ári. Það er 14 prósenta hækkun á milli ára. Josef Ackermann, bankastjóri Deutsche Bank, fékk 11,9 milljón evrur, jafnvirði 1 milljarðs króna, í laun og önnur hlunnindi á síðasta ári.Árið 2004 fékk hann 10,1 milljón evrur í laun og hlunnindi. Ackermann var harðlega gagnrýndur á síðasta ári þegar hann greindi frá góðum hagnaði bankans á sama tíma og tilkynnt var um uppsagnir þúsunda starfsmanna bankans. Þá hefur hann sömuleiðis verið kærður í máli sem tengist bónusgreiðslum til æðstu stjórnenda farsímafyrirtækisins Mannesmann AK í þann mund sem farsímafyrirtækið Vodafone PLC tók fyrirtækið yfir árið 2000. Greiðslurnar, sem þóttu ólögmætar, voru mun hærri en greiddar höfðu verið. Ackermann var í stjórn Mannesmann þegar þetta var. Hann var sýknaður í málinu ásamt öðrum sakborningum fyrir tveimur árum en búist er við að málið verið tekið upp á nýjan leik á næstunni.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira