Tottenham fær ekki undanþágu 3. maí 2006 18:00 Draumatímabil leikmanna og stuðningsmanna Tottenham verður að martröð ef liðið hafnar í fjórða sæti en þarf samt að horfa upp á granna sína hirða af sér sætið. NordicPhotos/GettyImages Knattspyrnusamband Evrópu hafur tilkynnt forráðamönnum Tottenham Hotspur að félagið fái ekki undanþágu um að komast í meistaradeildina á næstu leiktíð ef Arsenal hirðir sæti þeirra með því að sigra í keppninni í ár. Útlit er fyrir að Tottenham hafni í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og fyrir ofan granna sína í fyrsta sinn í áraraðir, en ef Arsenal vinnur meistaradeildina, geti frábært tímabil Tottenham í vetur endað sem hálfgerð martröð fyrir stuðningsmenn liðsins. Litlir kærleikar eru á milli grannliðanna Tottenham og Arsenal, en það verður að teljast ótrúleg kaldhæðni að þessi staða skuli koma upp annað árið í röð milli grannliða í úrvalsdeildinni. Reglunum um meistaradeildina var sem kunnugt er breytt í fyrra þegar álíka staða kom upp milli grannliðanna í Liverpool. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu hafur tilkynnt forráðamönnum Tottenham Hotspur að félagið fái ekki undanþágu um að komast í meistaradeildina á næstu leiktíð ef Arsenal hirðir sæti þeirra með því að sigra í keppninni í ár. Útlit er fyrir að Tottenham hafni í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og fyrir ofan granna sína í fyrsta sinn í áraraðir, en ef Arsenal vinnur meistaradeildina, geti frábært tímabil Tottenham í vetur endað sem hálfgerð martröð fyrir stuðningsmenn liðsins. Litlir kærleikar eru á milli grannliðanna Tottenham og Arsenal, en það verður að teljast ótrúleg kaldhæðni að þessi staða skuli koma upp annað árið í röð milli grannliða í úrvalsdeildinni. Reglunum um meistaradeildina var sem kunnugt er breytt í fyrra þegar álíka staða kom upp milli grannliðanna í Liverpool.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Sjá meira