Dow Jones vísitalan í Bandaríkjunum lækkaði um tvö prósent í gær eftir mikla niðursveiflu í Kauphöllum um alla Evrópu í gær. Þetta er mesta lækkun Dow Jones vísitölunnar á einum degi í tvö ár, og er meðal annars rakin til vaxandi verðbólgu í Bandaríkjunum, og að búist er við að bandaríski seðlabankinn hækki stýrivexti alveg á næstunni. Úrvalsvísitalan lækkaði mest í Svíþjóð í gær eða um rúm fjögur prósent, en minnst á Íslandi.
Mesta lækkun Dow Jones í tvö ár
Mest lesið

Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli
Viðskipti innlent


Óttast ekki komu Starbucks til Íslands
Viðskipti innlent

Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“
Viðskipti innlent

„Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“
Viðskipti innlent

Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent

Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða
Viðskipti innlent


