Arcelor tók ekki tilboði Mittal Steel 12. júní 2006 10:15 Stjórn stálframleiðandans Arcelor hefur ákveðið einróma að taka ekki yfirtökutilboði breska stálfyrirtækisins Mittal Steel í fyrirtækið. Tilboðið hljóðar upp á 22 milljarða evrur, jafnvirði rúmra 2.000 milljarða íslenskra króna. Að sögn stjórnarinnar var tilboð Mittal Steel vanmat á Arcelor. Þá hefur stjórnin hvatt hluthafa í fyrirtækinu til samruna við rússneska fyrirtækið Severstal. Að sögn breska ríkisútvarpsins mun stjórn Arcelor eftir sem áður funda með Mittal Steel og gaumgæfa endurskoðað tilboð fyrirtækisins í Arcelor. Í niðurstöðu stjórnar Arcelor segir að kaup fyrirtækisins á 68 prósenta hlut í Severstal fyrir 13 milljarða evrur, jafnvirði 1.200 milljarða íslenskar krónur, sé fýsilegri kostur. Gengið verður til kosninga um samruna fyrirtækjanna á hluthafafundi í lok mánaðarins. Verði af samruna fyrirtækjanna verður til stærsta stálfyrirtæki í heimi með 46 milljarða króna veltu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórn stálframleiðandans Arcelor hefur ákveðið einróma að taka ekki yfirtökutilboði breska stálfyrirtækisins Mittal Steel í fyrirtækið. Tilboðið hljóðar upp á 22 milljarða evrur, jafnvirði rúmra 2.000 milljarða íslenskra króna. Að sögn stjórnarinnar var tilboð Mittal Steel vanmat á Arcelor. Þá hefur stjórnin hvatt hluthafa í fyrirtækinu til samruna við rússneska fyrirtækið Severstal. Að sögn breska ríkisútvarpsins mun stjórn Arcelor eftir sem áður funda með Mittal Steel og gaumgæfa endurskoðað tilboð fyrirtækisins í Arcelor. Í niðurstöðu stjórnar Arcelor segir að kaup fyrirtækisins á 68 prósenta hlut í Severstal fyrir 13 milljarða evrur, jafnvirði 1.200 milljarða íslenskar krónur, sé fýsilegri kostur. Gengið verður til kosninga um samruna fyrirtækjanna á hluthafafundi í lok mánaðarins. Verði af samruna fyrirtækjanna verður til stærsta stálfyrirtæki í heimi með 46 milljarða króna veltu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira